Leifur


Leifur - 17.10.1884, Side 3

Leifur - 17.10.1884, Side 3
95 af lurkunum, sem minjar pess, að peir hefðu | staðið 1 stórræSum. Quebec. Herra George Stephen, forseti Kyrrahafajárnbrautai'fjelagsins, fór af staö frá Montreal fyrir skömmu á leiö til Luudúna. Erindi hans er að mynda fjelag, til að stofna gufuskipalínu milli Port Moody við Kyira- liafið og hinna austrænu landa, Kfna og Japan. Mælt cr auEmenn á Englandi liafi nægilega fjárupphæð reiðubúna til að byija með undir- eins og brantin verðnr fullgjör. Ætla peir að hafa skipin hin vönduðustu og hraðsigld mjög. pykjast peir vissir um að vörur frá Kína og Japan komi 10 dögum fyr til Lundúna, ef pær eru sendar pessa f'yrirhnguðu leið, heldur eu nú á sjer stað, meðan pær eru íluttar gegnum Súcz-skurðinn. Ilerra Stepheh ætlar jafnframt að gjöra nýja tilrauu að fá peninga til að byggja Manitoba Suðvesturbrautina næsta sumar, og er liann vongóður ura að hann fái pvl framgengt 1 potta skipti. svo líkur eru til að braut pessi veröi byggð mesta sumar, að minnsta kosti svo sein 50—100 milur, en öll ef mögulegt er. — Inntektir Canada-Kyrrahafsjárnbrautarinnar stðastl. viku, voru alls 198,000 doll., eða 6-1 púsundum meira enn fyrir sömu viku 1 fyrra haust. — íbúar Magdalen- eyjanna, sem eru norður af Nýja Skotlaudi. hafn ekkert á að lifa, pvi liskiaflinn brást f sumar. Quebeefylkis-stjórnin bolir ákvarðað að senda skip með vistaforða til í.eyjanna undir eins. Sami sulturinn er eiunig á Labradorströndinni norðautil, og lmfir rikisstjórn in ásamt Quebeestjórninui, sent pangað matvæli, og jafnframt hefir vcrið skorað S Labradorbúa, mcð að yfirgefa fiskikofa slna, en setjast að hvar lielzt sem poir vilja i Canada og pannig iosast við sult og seyru, er svo opt heimsækir pá, par sern peir eru, ef fiskiaflinu bregzt einn árs- tlma. Bkitish Columbia. Indiánar á Kyrrabafs- ströndinni láta all ól'riðlega, se'm kemur til af pv), að til peirra var sendur kénuimaður, sem peim llkar ekki við og he'imta pvi sinn gamla kennimann aptur, peir eru svo æfir, að stjóru- in sendi pangað fallbyssubát til að vera við heud- ina, ef peir gjiirðu upphlaup. sem nvenn eru hræddir um, ef peir fá ekki að hafa fram vilja sinn. — Vinna við byggingu Kyrrahafsjárnbrautar- innar, vestan fjalla, er rekin með kappi miklu. 10,000 manna vinna á brautinni fyrir vestan Kamloops, og mun allur sá partur fullgjör í 'vetur Ondetdonk, sem stendur fvrir brautar- byggÍDgunni par. er mælt að hafi fengið boð frá ijelaginu um að halda áfram með brautargjörð- ina fyrir austan Kamloops, pegar liann er búinn með sitt ákvaröaða verk, og halda svo afram par til ílokkarnir að austau og vestan mætast i fjöllunum og brautin verði fullgjörð frá hafi til liafs. Brjeíkafli úr Klottafj'illum 14. soptember 1861. Hvar sem jeg hef farið, hofir sjóndeildar- hringurinn ætíð verið mjög lltill, pvf dalir peir, sem hrautarstæðið er prætt eptir, eru á flestuui stöðum djúpir og pröngir. Fjöllin eru Ijölda mörg og deilast í sundur af döluin, er liggja pvcrt og endilangt; pau eru öll pakin svevuni og pjettuin skógi npp i miðjar hlfður, og sumstaðar hærra. þar fyrir ofan eru berg, skreytt bláum jökulbótum. Hnjúkarnir cru mjðg misháir; sá hæzti, er maður sjer á pessari leið, Jíiun vera tinduriun Kicking Horse; 1 geguuin jaðariun á honum cru . fyrstu jarðgöng hrautaviunar. — Á rennur eptir dalnum, sem brautin er lijer lögð éptir, og íieitir hún Kicking Horse Kiver. Hún er siokkuð stór, og ströng 1 verra lagi, og er pví brauta'rfjelagiiiu ópægileR, pvl yfir liana parf að leggja 8 eða 10 brýr, llestar huar og laugar, Aí> öðiu leyti er bniutaihryggurinu | nú fullgjörðnr til Columbia City. pað er um ! 175 mllur ve-tur frá Calgary, paðau sem fjöllin reyndar byrja. Jeg er nú komin 25 mllur vestur fyrir Columbia City. Tíðarfar hefir verið lijer 1 sumar mjög leiðinlegt, f júnl rigndi að kalla alltaf hvildar- laust, júlí næiri eins; agúst var vel halfur purr. í öllum pessum mámiðuin sá maður uýjan sujó á timluni, og fyrstu dagaua af sept. snjóaði hjer á tinda og hefir pann snjó ekki tekiö upp enu, enda er nú mnrgur kvlíafullur fyrir vetrarkulduuurn. Ovfst er hvort unnið veröur hjer í vetur, pvl fjelagið skortir krapta á við nattúruni. En vjlja pykist pað hafa til að halda fólkinu meðan mögulegt er. Manitoba. það eru sannarlega góðar' frjettir fyrit Manitobamenn, alia i heild sinni, að stjórnin hefir breytt eins og margir hjeðan úr vesturhluta rlkisins liafa óskað eptir, og ásett sjer að gefa, en selja ekki iand pað, sem járn- brautarfjelöguni er veitt sem styrkur til að bygga brautirnar. þó verð það, er stjóinin hetir heimtað fyrir landið, hafi ekki verið meira emi helmingur pess, er landiö var virt, hefir pað sem skiljanlegt er, aptrað fjelögunum frá að fá peningalán upp á pað, par eð pað befir verið veðsett stjórninni að nokkru leyti. Hin fyrsta til- slökun, er stjórnin írjörði, var að selja fjelögun- um landið fyrir l doll. ekruua, t stað pess sem pað t fyrstu var sclt fvrir 125 doll. ekran eða helming pess, er landið var virt. 1 sumar liafa járnbrautafjelögin ekki gctað fengið peninga- láu upp á landið, pví peningatnenn álitu að landið væri naumlega tveggja doll. virfi ekran, vegna pess hvcisu allt land hefir fallið í verði um slðastl. 2 ár. Af pessu leiddi að 1 Mani- toba hefir ekkert verið byggt af járnbrautum í sumar, að undantekinni Manitoba Ííorðvestur- brautinni. sem f.ó var ekki, byrjað á fyr enn í septembermán. þegar menn hvervetna sáu hvern ig komið var, liertu peir á pvi máli, er peir byrjuðu á slðastl. haust, sem var að biðja stjórnina ab gefa landið algjörlega. í einu hjer- aði (Qu-Appelle-dalnum) tóku bændur sig sam- an um slðastl. mánaðainót, osr söindu bænar- skrá, er send var austur, og befði pess með purft, muudi hverí. lijorað fylkisins hafa gjört hið sama. Enu áður pessi fyrsta bænarskrá komst til stjórnarinuar, var pað gjört opinbert, að sijórriin ætlaði að gcfa brautafjelögunuro landið, sem peim verður veitt með pví skilyrði, að pau borgi 10 cent fyrir ekruna svo sein horgun fyrir landmæliugu og aðra fyrirhöfn. Stjórnin byrjaði með pví að gefa peim brautum landið. er nú skal greina: Manitoba-Suðvestur-braut- iii, Manitoba Norðvestur-brautin og Northwest Central-brautin. þetta er Jjós vottur pess, ab stjórnin er íljót til að lagfæra pað, sem parf enduibóta við, og biður ekki eptir að liira sjái að pað sje almeunings vilji, lieldur gjörir breyt- inguna af eigin hvötum pegar pöriin krefur.n — Um pessar rnundir standa yfir akuryrkju- og gripasýningar 1 hinum ýmsu hjeröðum fylk- isins, en ekki verður annað sagt en pessi tlmi sje óheppilegur til pcss, pvl nú rru bændur 1 öimum að uudirbúa land sitt fyrir sánitigu næsta vor. í Braudon fór sýningin ,/1'he Western Fair” fram slðastliðna viku. Eri ekki var húu vel sótt af bæuduiu, og margt af sýningamunum, sem peir í sumai óskuöu eptir að sýna. komu alls ekki, og sýuir pað bcrlega aö tlmiun er óhentngur fyrir sýningar; að öðru leyti var sýniugin góð og öllum iniimmi vel fyrir komið. I Portage La Prairie fór -og frain sýning vikuna sem leið, og var hún ein liin fullkouinasta. er par hefir verið haldin og tóluvert fleiri munir sýndir, en á fylkissýn- ingunni, setr par var haldin i fyrra. Sú sýn- ing var einnig ágætlega sótt, eii ekki var pjið bænduin að pakka, helclur ba-jaruiöuumu ! sjálfum. og má ske mest Winnipegbúum, sem fóru vestur pangað 1 hópurn. það viiðist vera eitt af skylduverkum binna ýmsu akufyrkjufjelaga í fylkinu, að reyna lil að koina pvi á, að sýningar sjeu haldnar á peim tlma, er bóndinn hefir tækifæri að sleppa úr einni dagstuncl til að sækja pær þvi, ef bóndinn ckki sækir sýninguua, er nytsemi hennar þroiin, þvi fyrir bæcdur eru akuryrkju- og gripasýningar ætlaður, en ekki fyrir bæjarbúa. þess vegua er nauðsynlegt að haga peim pannig, að bóudinn hafi af sýning- unni hin tilætluðu not, sem sje: að keppa við að vcröa ekki uiinni eu hinir. hvorki meö akuryrkju eða griparækt. Eptir tilmælum yðar, lierra ritstjóri, sendi eg tlLeifi” pessar fáu ifnur i tilefni af ferð miuni um claginu til Nýja Islands. Laugardaginn 20. f. m. fór eg á stað I ferð pcssa, og kom ekki heim aftur fyr en á miðvikudaginn síðastliðna viku' 8. p, m, Ferðaðist eg frá Selkirk norður að Möðiuvöll- um við Islendingaftjót með (tVicforia”, gufu- bát peiria Sietryggs Jóaassouar og Friðjóns Friðrikssouar, og tók sú ferð lijer um bil sólar* hring. Fyrstu guðspjónustusamkomuna par i nýlendunni hafði eg fimmtudaginu 25. sept, i inndælu veðri undir bernni hiinni milli skógar- runna skammt frá Möðruvóllum, og voru par flestir Fljótsbúar sainan komnir. Var par tals- vert rætt um um kirkjutnál fólks par, og nefud inanua kosin til að gangast fyrir myndan reglu- legs safnaðar, pvi pó að ntflutningurinn á um- liðnum byitinga árum í Nýja tslaudi hafi láng- minnst náð til byggðailagsins með fram Fljótinu, og mikill hluti fólks úr hinum svo kallaða Brœðrasöfnuði, sein par var fyr um inyndaður, eigi par enn heima, hefir sá s.ií'nuður svo að segja legið i dái i seiuni tíð siðan Ný-ís- lcndingar urðu prestlausir. Ilugsan manua var uú að reisa pennan söfnuð við að nýju, og er vonandi að mönnum takist að lialda honum við hjer eftii, par sem nú er hjer um bil sýnt, að hin islenzka nýlenda við Winnipeg-vatn eyðist ekki úr pessu, heldur pvert á móti eykst og proskast með ári hverju. Eg heimsótti ýmsa forna kunningja par við Fljótið, og skoðaði sög- unarmylnu peirra Sigtryggs og Friðjóns og hiö mikla skip, sem peir eru að láta smFa og sem nú, aö skrokknum til, er langt komið, og pótti injer furðu gegua, hve miklutn framkvæmd- um pcir l'jelagar hafa komið til leiðar á stutt- um tima. Fáir hefðu lmyndað sjer, pegar eg fór heirn til íslands fyrir íjórum árum, að sllk fyrirtœki myndu nú risin upp i Nýja íslandi af hálfu landa vorra, euda myndi fólk eigi slöur hafa ílutt burt úr byggðinoi við Fljótið heldm en úr öðrum pörtum Nýja l>lands, heí'ði ekki sögunarmýlnan verið og sú atvinna, sem par með veittist alinenningi. petta viðurkenna menn parnorður frá, og virðast telja sig sælli fyrir að pcir íiuttu ekki burt. pvi pó að Nýja fsland hafi vitanlega sína galla og annmarka, pá er möntium nú fyrir burtflutninginn kunnugra en áður tun pað, sein að er, 1 ciðrum byggðar- lögum íslendinga lijev í álfu, og pessi kunnug- leiki fólks í Nýja fslandi á annmórkum aniiara nýlendusvœða hefir gjört inenn miklu ánægð.iri með ókosti sins oigin pláss en áðnr. Aðal- ókostur Nýja íslands, bleytan i jaiðveginum, er llka óneitan'ega tabvcrt miuni eu áður, og virðist nú sýut, að pví ir.eir sein skógurinn c.r ruddur, | ví purrara verður laudið, og margir atla, að [ egar límar 1 ö og stór svæði eru orðin skóglars, muni frei. ur vcrða ástæða til að kiarta um of purra i heldur en of votaii jarðveg. Engi mnnna hafa og njögbatn- að i-ptir að pau liafa verið ol’tar siegi i. En vel viðunanlegt byggðarlag veiður pó Nýja Island ekki fyr enn færir akvegir eru par komuir, sem livergi er enn pað teljandi sje, e ida er el ki von að lagt baíi verið út i slik fy rirtæki sem vcga- bætur á næstliðnum áruui, nieðau staðiö helir

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.