Leifur


Leifur - 09.01.1885, Page 1

Leifur - 09.01.1885, Page 1
Wmsiiíieg-, Manitoba, y Kr. 29. Vikubladið „L E T b'VIl^ kemur út ú lwer.jum fi.studeg ad fo r.fallula u s u. Árgungurinn kostar $2.00 í Amoríku, eu 8 krómir í Norduráll’u. Sölulaun einn áttundi. Uppsögu ú bladinu gildir ekki, norna n;ed 4 mánada fyrirvara. „|svi ei’ fifl ad ísatt es* Iteimt44. jjetta er tilfin'iffu’egt sanmnæli iyrir fii- fróða, og fróðleikspyrsta alpýðu, sein maig, vegna ekki getur allað sjer pekkingar, pó bún sje farin að rumskazt til meðvituudar um köllun sína og jafurjetti við aðrar pjóðir. Oss langar til í petla skipti ab líta fia alpýðlegn sjónarmiði á ástand vort í menatalegu tilliti. sem pjóðílokks í framandi landi. Tungnmálið er lffaðin, en bókmenntirnar fylgjandi æðakerfi hvers pjóðlíkama; pví er fxamför og líf hverrar tungu undir pví komið, á bvi.ða stigi að bókmenntir Jtjóðarimiar eru. Ilvað l’ókmenntir vorar snertir, pá verfur ekki annað sagt, cn að pær sjeu á framfara- stigi, pað er að segja, heima á Islandi og í Kaupmanuahöfn. En hjer 1 laridi hefir viixtur og vibgangur peirra verið næsta Htill, pvi pessi 2 blöð, sem hjer hafa verið stofnuð, hafa verið svo litfl, og 1 nrarga staði ófullkomin, að pau geta varla -talizt. Eu ..flest frum- smíð stendur til bóta”, pað vonum vjer að sannist á Leifi. Um Framfara er ekki að tala. Eptir að vjcr kornum hjer vestur um haf, erum vjer, pvi .miður, nærri alveg útilokaðir frá bókmenntum vorum. Hjer er ekkert Isfeny.kt bókasafn, nje bókaverzlun, par sem hægt sje að fá nauðsynlegustu bækui, lTr hinu siðara rælist bráðum. ef ristj. Leifs áuðuast að gjöra ljós úr peim vouarneista, sera ..Leifur” íærði oss 'nýlega, Verði svo, pá á l itstj. pakkir skilið, eu vjer fegri framtíð fyrir höndum. pvi engum rjettsýnnm mauni getur dulizt. að is- leir/.k bókaverzhin Iijer í landi cr hið hcl/.ta ineðal ti! ab við halda hjer ást á bókmenntum og móðurmáli votu. Eu pví til viöurbalds parf íneira. Vjer purfum að fá almcnna mál fræðislega leiðbeiningu i islenzkunui. í bókasöfnum vorum cr engiu bók til á i íslenzku. sem skýri sjálfa tunguna, Slikar orða- j bækur eru pó bjá öllum menntuðustu pjóðun- um bir.ar fyrstu, og par a eptir koma orða- ' bækur i hinum framandi málum. lljá oss hefir j verið böfð öfug aðferð. pvi tunga vor heíir verið skýrð ð latinu, eusku og dónsku, eu al- | pýða vor má allt af sitja i myrkrinu, án pess I að fá nokkrar aðgengilegar skýiingar á sínu I c i g i n m ó ð u r in á 1 i. Ilvað kennir ann- ars til, að íslaud á jafnmarga málfræðinga, og | pað á nú, og enginn peiira vinnur pjóð sinni j pað gagn að semja Og gefa út alislenzka orða- .bók. i likingu við enskar orðabækur (Dictiou- aiie’s)'/ Slik bók hlyli að borga sig. Er paö pá elcki ódugnaður og liirðuleysi. sem valda pví, að oss bætist ekki pessi vöntim? Aðra bók vantar oss cinnig, seiu er o>s pó alveg ómissandi lijer vestra, pað er ensk- íslenzk orðabók með má]fræði§tegum skýringum. Eugin peirra ensk-lslenzku bóka, sem biugað til balá verið samdar, svara pörf vorri bjcr 1 landi. Lærðir menn hljóta bezt að geta gjörl gruiu fyrif, hvernig slík bók pyffti að veia útbúiu. pegar slík bók væri samin, væri, ef til vill, bo/.t til f.-dlið að styðjást scm mest við pá fiillkomiiustu orðabók, soin fengizt gæti, ensk-tlanska, iða ensk-pýzka. Ilöfum vjer ekki, lijer bjá oss, fnllfæran manu til að semja pessa bók? Jeg á við sjera Jóu lijaruaíon. liaun pckkir vel pörf voia, Hvort lieldur cinstakur ruaður eða fjelftg gtefi út sllka bók. væri viss ávinningur; og heiður hlyti pað að verða að rjctta oss hjalpar. liönd í mermtnhasii voru. Retiir að Framfara- fjcbtg Winnipegbúa'' beföi alt til að bæta úr pessn. \’jer værum allvel settir. eí’ vjer ættuin ensk-fslenzka bók, aðra cius og ltina ágætu dansk-fslenzku orðabók Konráðs Gíslasonar. Enginn getur með sanni sagt, að auðvelt sje fyrir oss að vernda mal vort óbiandað, á með ansvoua á stendur. Eins.má búast við að tor- vclt verði að latra lijer alsherjarmálið, sem pó er oss ómissaudi. (Eramh. siðar). No kkrar útskýri ngar A MveitarKt,iór!i ojj Jiis'i’-im. L m stjórn og lög hefir lllið verið ritað i [ hinuir. islenzku blöðam hjer raegin hafsins. j pað er pó' undravert, pví pað tnnl er mikils- j varðandi, eius fyrir ísleudinga sem aðra. Ef alpýða vi.ktar ekki nákvændega aðgjörðir hiuua i ýmsu embættismanua sinua,‘ pá er hætt við að störf peirra vcröi hvorki mit.il nje uotagóð. Með pví að vakta pá nákvaiiniega gefst almúg- anurn einnig færi á að utnbuna pcdin, er vel gjcira, pegar kosningardagur kemur, en útrýcua peim, j er ótrúir hafa reynzt. j>að cr beinskylda allra góðra pegtia að taka pfttt í pcim málum, sem [ lúta að stjórn rikis pess, er [leir eiga bústað í, pvi eptir allt samau pa er pað alpýða. sem | ræður hvort stjórnin er rnðvönd og sparsöui. j cöa ófróm og eyðslusöm. Tdluíu er gefið frjáls- ! r.t'ði til að bjóða sig fram til jkosningu, en pað er ekki á valdi sækjandans, í heldui- á vnldi alpýðu, hvort hann verðar pí-;ginn eöa gjöröur apturreka. íslendingar bafa uú pognfr rejnt, að til peirra er .leitað, ekki síður cn anbara, pegav um kosningar ti! opinberra sthrfa er að gjöra, í satnanburði við atkvæði annara pjóð. eru at- kvæoi Islendinga fá; prátt fyrir pa<\ geta pau gjört mikið að verkum, einkanlega í tiiliti tii sveitarstjórnar, og pað er einmitt páð atriöi, sem vjci vildum taka til umræðu. pað ér uauðsyulegt að bmdai pekki, að nokk.ru leyti í pað miuusta, liin ýmsu lagaboð, sveitarstjóru viðvikjaucli, pvl par sem peir eru pjettsettir, má búast við að peir, eii'is vel og aðrir, liljóti kosniugu til ýmsra embætta, en pekki peir ekki lögin aö nokkru leyti, geta peir ekki Icyst störl’ sin cins vel af hendi og olla, Marg- ir, sem pó skilja ensku nokkuð, geta ekki haft verulegt gagn af lögbókuuum, pvl naálið á peiin er pungt og (’.ipjált. pess vegna er. pað, að .Leiíur” gjörir pessa tilraua meö að upplýsa pá, er ekki skiija ensku til hlýt.ar, um hin helztu atriði laganna viövíkjandi' sveitar- stjórn. [;að er hvovttveggj;’.. að lagayfirlit petta vetður bæði ónóg og ófullkomiö, euda er ekki gott að draga meiningu peirra samau i stutta grein, cn óhugsandi að prenta meginhluta i pciim í l'rjettablaði, pví svo cru pau hiargorð, [ enda er óvíst að ptð yrði nokkuð nota'oetra, ! pvl meðán fylkið og stjóru pess ’er á æsku- j skeiði, eru lögiu sifcUdum breytingum undir- | orpiti, og pað svo ntj'ög, aö mnrgt af pvf, sem j nú er súldundi 1 g, verða, ef til vill. dauðir bókstafir áður cu pessi yfirstandanch j vetur er liðinn. þrátt fyrir pessar óumílýjan- j legu breytingár, vonum yjer að peim verði aldrei j broyll svo, ,»ð epíirfýlgjandi atjiöi ekki vcrði nokkur stnðningur fyrir pá, seut ekki ciga ko.l á að aila sjer annar (ullkomnari pekkingar 1 pessu efni. pess skal fytir fratn getið. að i grciu Oassari korna fytir, ekki ósjaldan. pau otð, sem ekki er ícott að pýða, svo vit verði I. og heldur en bera á borð íýtir menn rangar pýðingar, látum vjer í au halda sjer á ensku. óbrc-ytt að öllu leyti. Að sumu leyti álitnm vjer pað heldur engan skaða, par eð peint, setn ekki skiija ensku, temst ■ pá að pekkja pau nöfn og pýðingar peirra, en sein slfmr myp.di verða. ef á pau væri klínt. íslenzku imfni, hversu vitlaust sent pað riafn kynni að vera.. Hitt helztu orð, sem fyrir koma og svnt ekki veröa pýdd eru; Municipaliti (frb,: mjúnisi- paliti) hefir svo að segja sörnu pýðingu og hreppur á ísien'/ku; sveit er, ef til vill rjeftari pýcing, merkittgin er rýtnri. County (frb. kántl) hefir Jfka pýöingu og sýsia á islenzku; I Leiíi hefir pað opt verið ritað hjerað, en hvontgt mun rjetf. Greifadæmi (nterkiug orðsins County til forna) hefir eiiniij; verið brúkað, en pað er alveg rangt, og ntá ekki brúka pað pminig i,ú. Judicial District (ðsjúdisitlal distrikt) hetir að pvi leyti svipaða merkiugu og amt o; Judieial District-stjóruin ræður yfir bæði Couuty og Municipality-stjóru, en pó, eins og nafnið beud- ir á, er hútt fremur til að gæta rjettarins f hverju atriði, en nokknts ánnars. Court of Queen's Bench (írb.: kort of kvins bensh) mun hafa likt vald hjer og lancisyfirrjetfuriun hefir á íslandi Öllurn peim málum, sem Counly Court ekki getur útkljáð, ir visað til pess rjettar, og verða pau að ganga geguum hanti, áðut' en pau fara til annara hærri rjetía. Coupty Court er f hverju County, og er til pess rjettar vísað öilum inálum sem friðdóiri' ati ekki getur útkijáð. Rcgistry Officc (frb.; ríseiistrí oíiis) er nokkurskonar skjalahirzla. meö pví par oru geyiídar afskriptir af ölluut árlð- andi skjölum. þar eru og skráð nöfn allia peirra ntacina, sem skyldugir eru að einhverju leyti. pessi fyrtöldu orð konia optast fyrir, en pó fleiri kunni að hittast, pá verður pað sjaldnar, svo óparíi virðist að tilgrcina pau sjerstakiega. Nú seitt stendur er fylkinu Manitoba skipt í 3 J u d i c i a 1 D i s t r i e t s, 26 C o u n- t i e s og 102 M u n i e i p a 1 i t i e s. Hverju County er skipt í, frá 1 —12 (eða fle:ri) Muiiieipaiil ies; í pvl efni ræður stærð og fólks- fjyldi ]>íir sent Couuties eru t’ólksfá, eru Ueiti en oitt satneittuð uudir eina County-stjórn, sem er jafnvel gildantli fyrir hvert cinstakt, eius og öll í heilcl siuni, að undanteknu einu atrifi, seui sje: kosningar til fulltrúa á pitig, hvort lieldur rlkis- eða fylkisping. En um pað mál er pýð- ingaríaust að tæða hjer, pví hið fyrsfa vetk lylkispiilgsins, setn kemur satnan í næsta tnán. verður: að breyta kosningahjeröðunuin, par eðhið núveraudi fyritkomulag pykir óhagkvæmt. Nýja ísland t. d., scin er eitt County, cr sam- efnað öðrum tveimur Couutie#, sem sje: Lisgitr og P/essts. County ojf Gimli (svo er Nýja Is- land neflit) er fólksfæðar vegua að eins eitt Municipality, sent einnig heitir Giinli, p.ið er yngst af pessuin prentur satneinuðu Counties, og er talið siðast, pannig: Lisgar, Plessis and Gimli. Lisgar er el/.t og er pví fyrst talið, pár af af Jeiðir, að pað hefir einnig innan sinna takmarka allar County-stjóru rbyggingar svo serit; clómhús, Registry Oliice o. li. Aðskilnaður sameinaðra C ou nt i es fæst j ekki iýi' cuu í pað iniuusta JUO skattgiUir bæud-

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.