Leifur - 09.01.1885, Qupperneq 3
ar eru, en sjer jafnframt, að lati hún grafa skurfi ,
inn prátt fyrir mótspyrnu stórveldanna, rná liún i
búast við að ekki dugi minna enn herskipafloti
beggjavegna eyðisins til þess að vernda skuröinn i
eptir aö lianu er fullgjör. Sutnum pykir Nie- |
aragua vera allt antiað enn örlátt á fje, þar eð
þaö vil lítið eða ekkert annaö til Jeggja enu \
granda þann, er skuröurinn á að grafast í gegn-
um, en haí'a þó hönd f bagga nieð hvað stjórn j
skurðarins aljrærir; taka þriðjong imitekta en j
láta Bandarikin borga fvrir verkið. Alit manna |
er, að þó svo fari að ekkert verði af þessutn j
skurðargreptri eða samninguni við Niearagua, |
þá verði þessar umræðuv til þess, að meira verði
hugsað um sjóliöið og lierskipasmiði hjer eptir
eun hingað til hefir verið, þvl öllum kemur
ásamt um, að ekki sje tiltækilegt að byrja á
þessu, nema jafnframt verði iagt til síðu íje til
eflingar sjóflotanum.
— Frumvarp og bænarskrá meðfylgjandi hefir
verið lögð fyrir þingið, um að stjórnin gefi ár-
lega 600,000 doll, til að halda við hermönnum.
í stab þeirra á0,000 doll., sem hingað til hafa
verið lálnar duga siðau árið 1808, að það var
samþykkt, en þá var fólkstalan ekki nema 8 1)
milíónir, svo eptir þvl er ekki utn of, þó að
600,000 væri gefiu nú, þegar fólkstalan er yfir
50 milíónir, Frumvarp þetta er búið að liggja
á þinginu slðfU í marzm. í fyrra, og þvl ekki
verið geflnn neitm gaumur, en nú er hænarskrá-
in kotnin til viðhóta, svo liklegt er að lienni
verði gaumur aefin, og annaðhvort verði sagt
já eða nei fið þessum tilmælum.
— Ilinn 5. þ, m. var ákaflet vezlunarkapp
á hveiti- og kornmarkaðinum í Chicago,
vegnti þess að öll kornvara hækkaði svo mikið í
verði á Lundúna-inarkaðinum uni daginn, og þar
af leiðandi á öllutn mörkuðum hjer vestra. A
hveitimarkaðinum i Cltieago helit fjarska mikiö
af hveiti legið óáhrært og engin þorað að bjóða
í það, fyr enrt þann 5. þ. m. þa urðu allir.
cr vaualega sitja á markaðinum, seui truílaðir,
og þóttist euginn fá nóg hveiti. þegar mark-
aðinum var lokaö. var hveitið kotniö upp í
86:l, cents bush,, og or það töluvert hærra
verð enn nokkurn tlrna hefir vcrið 1 vetur eða
haust er leið,
Ef þessu heldur fram, er eigi ólfklegt að
hændur fái nokkuð tneira fyrir hveiti sitt, þrátt
fyrir singirni hveitikaupmanna.
— Sjö menn urðu úái i vesturhluta Nebraska
liinn 4. þ. m. Dagiun eptir, er þeir fundust,
votu allir dauðir nema tveir, sem menn þó
eru hræddir um að ekki muni lifa.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Ontauio. Hin nýbyggða Kingston & Pem-
hroke-járrtbraut var opuuð til flutuinga l’rá
Iiingston til Renfrew liiun :-’í). f. m. þessipart-
ur. sem nú er fullgjörður, er 104 milur á lengd
og samtengir hann Kyrrahafsbrautina við hiuar
ýmsu hrautir. er austur liggja. Með þessari
hiaut er vegalengdin 40 mílum styttri frá Tor-
onto til ýmsra staða í uorðvcstmhluí,a Ontario.
— { nóvetnberm. f. á. voru útfluttar vörur
frá Canada $10,931,522 virði, ev það þó sá mán
uður ársins, seni verzlunarvörur eru einna minnst
sendar burtu. Af þessu voru $9,213,700 virði
úr sjálfu ríkiuu. en $717,822 virði frá öbrum
löudum aðllutt og slðan selt út úr rfkinu aptur.
Peningar, gull og si'fur slegið og óslegið 1000000.
Iuullutlar vörur voru á sama tinia $7,322,729
vitði; þar af voru tollfrlar vörur $2.201,795,
gttll og silfurpenitigar $104.029, vörur. sem
þurfti að korga to'l af $5. 016,905 virði og var
tollurinu af þ im $1.355,899,
Qurbkc Siðastl. ár voru horgaðir iijn á
tollbúðina 1 Montreaf, Q> 800.000. sem tollur
af innfluttum vörum, er pni voru lluttar » land;
er það nærri $900,000 minna enn árið 1883.
— Inutektir Graiíd Truuk-járnhrautarfjelagsins
Vot'U árið 1884 rúmar 17 millónir doll., eða
fullutn tveim tnilíónum doll. minna enn árið '
1883.
— Að ískastala smíðinu i Moufreal vinna 200 j
manns, Urn uudanfarin tlina. kefir það mjög
tafið fyrir þeitn, aö sifeld blíðviðvi og þýöviud- j
ar lial'a gengiö, svo utn tíma var kelzt útlitfýrir
að rnenn yrðu að hæt'ta við smlðina.
— Slðastl. ár hafa ) vngnsmiðjum Kyrra-
hal'sfjelagsins í Montreal verið fullgjörðir 22
gufuvagnar og 287 fólks- og ílutningsvagnar.
þykir það mikið þegar litið cr til poss að það
er I'yrsta ár verkstæöisius.
— I fylkinu Quebec, mnhverfis samnefndan
bæ, er einkutn verið aö safua undir.-kriptum á
hætiarskrá, sem krefst af stjórninni að austtnendi
Kytrahafshrautariunar verði í (ýucbec um aldur
og æfi, ásamt styrk til aö byggja hina opt um-
töluðu brú yfir St. Lawrence-lljótið, þar sem
húizt er við aö muni kósta um eða yfir 4 tnilí-
ónir doll. Aðal brautarstöð austurendans fá
þeir að likindum akltei vegtta þess, að höfuin I
frýs á vetrum, en brúna kunna þeir að fá um i
síðir, þar eð stjórnin muu þreytast á hænastagli ;
þeirra, jafuvel þó Quebec-húar ættu aö vera
færir um að byggja hana hjálparlaust.
Manitoba & Nohthwf.st. Byggingarstjóri
Kyrrahafsbrautarinnar f Klettafjölluuum, herra
lioss, er nýkominn til bæjarins aö vestan. Ilann
segir að brautin sje íullgjörð til Beaver. mu 10
mílur fyrir vestau austustu hrúua á Columbia-
ánni, og er nú íjelagið hætt við að járnleggja
hrautina 1 vetur. þó liægt væri að járnleggja enn
þá nokkrar milur. 2000 manna eru þar nú við
vinnu, og er l'tdlur helmingur þeirra við að
hysgja brautina, en liinir við skógarhögg, lil
undirhúnings fyrir hrúarsmíði, sem verður byrj-
að á itinan skamms. þvi þessa dagana á aðsenda
smiði vestur til að smiða brýnnar, svo »ð brú-
aileysi tefji ekki fyrir á næsta sumri eins og 1
sumar er leið. Orðugasti partur brautarinnar
gegnum fjöllin er nú svo að segja búinn, enda
veitir ekki af þvi, þar eð eptir eru enn þá na-
lægt 200 mllur óbyggðar milli brautarendanna,
en sem fjelagið ætlar að vera búið að fullgjöra
ekki seinna enn við lok ágústtr.án. næsta sumar.
Hra lloss telur engan efa á. að i næsta septem-
hernt. geti ine'in farið i járnhrautarvögiiutn eptir
þessari braut frá hafi til hafs.
— í pósthúsiim við Columbia-ána i Klettaijöll-
tinum. lxeíir verið stofnuð peniuga-ávisunarstofa.
(MoneyOrder Oliice), til liægðar verkankinnum;
geta þeir nú sent þaðan ávisanir og fengið þar
horgaða peninga fyrir ávisánir frá öðium stöðum.
i þetta fyiirkomulag er mjög haganlegt, þvl hjer
eptir þurfa peir ekki að hera ásjer peninga sina,
sem eru hræddir um þá, heldur geta sent þá
til vandamanna sinua.
FylkKþingiö er rnælt að komi saman
annaðhvort seint í þessum mánuði, eða fyrstu
vikuna í febrúar. Ilið týrsta verk, sem fyrir
liggur, er sætisúthlutunarmálið, eða breyting á
kosningahjeruðum fylkisins, því eins og nú er,
þykir mönnutn að sutnir partar fylkisins verði
útundan. Annað atriðið, er um verður rætt, er,
að lækka Jaun þeirra, er f Judicial Distiicl-
stjórninui eru, os jafnvel að breyta svo til, að
að næsta ár verði ekki riema tvö Judicial Di-
stricts, setn ráði y.fir slnutn lteliiiingnum hvort
af fylktnu.
pað er mælt aö næsta sutnar og haust muni
Kyrrahafshi'autar-fjelagið flytja hveití frá Winiii-
peg til Liverpool á Englaiidi fyrir 30 cents busli.
Ef það vexður svo, ættu bændur að fá 1 það
minnsta 70 cents fyrir hveiti sitt. hjer, þvi varla
verður það selt miinta emt 1 doll. bush. i Liver-
pool.
W i n n t r k ö. Hveitiprisinn lijer siðastl
viku liefir verið 71 cent hush. fyrir No.’ 1
kard lijá Montrleal hveitikaupafjelaginu. Önnur
fjelög Itaí'a t'kki gefið svo mikib. Ogfivie-Qe-
lagið gengttr næst, það hefir gefið 67—68 cts.
fyrir hush. það fjelag fer eptir markaðinum í
Duluth.
— Tiðiii, síðan á uýársdag (senj var grimini-
lega kaldur), hefir verið hin bezta; úrkomu-
laust, oe svo að segja frostlaust á hverjmn
degi. I’rá 10—22 stig fyrir ofan zero.
— Af 1961 jieisónu, sent tekin heftr verið
föst hjet' f bænum á sfðastl. ári, vorti 24 ís-
lendingar. Af þessu tná ætla að drykkjuskap-
ut' mcöal landa sje á framfaraskeiði, þvi fyrir
fáurn árum kom varla fytir að íslendingur væri
tekinn fastur, og árið 1883 voru peir ekki
fleiri enn 10 eða 11 alls, sem inn voru settir.
— Á síðastl. ári hafa 19 íslendingar vcrið
jarðaðir í Brookside grafreitnum.
— Hinu fyrsti lækuaskóli í Winnipeg var
opnaður með mikilli viðhöfn að kveldi þess 5.
þ. m. Skóliuu er á horniuu á McDermott og
Kate Sts. Stnlðiu kostaði rútna $5000.
-----Loksins er Baroers City Hall byggingar-
meistara málið útkljáð; hann rekimt frá fyiir
ýmsa klæki er hanu kvað haía haft í frantmi,
í þeim tilgangi að græða á bænum, en
James Chisbolm settur i hans stað til að sjá
uii’ rjetta fullkoninun byggiugarinuar sainkva’uit
skilmálum,
— Á síðastl, ári hafa verið fullgjörðar 1
bænum rútnar 13 mflttr af saurrennum. og
hafa þær kostað alls 367,105 doll.; þar af
eru 377 milur múraðar, og þurfti 1 þær
4,500,000 múrsteina og 2,600 teniugsfet af
steinlími, auk ýmsra annarra efna. Alls eru
ttú 1806 milur af saurrennum fullgjörðar í
bæuum,,
— Síðastl. haust var stofnaður söngleikaflokk-
ur hjer f hæuum „T//e Wmnipeg Uperatic
Soci-ety”, og hefir það nú þegar leikið eiun
leik, sem sje; „The Pirates of. Penzanee”,
eptir Gilbert og Sullivatt. Fórst flokknum það
ágætlega, euda var leikuriun vel sóttur. Nn
er það að æfa sig i leiknunr „Chimes of
Normandy”, og hefir ákvarðað að leika aptur
stiemma f næsta mánuði.
— A þremur siðustu dögum arsins 1884, voru
horgaðir til skattkeimtumauns bæjarins næstum
100,000 doll. þeir, sem borga skattinn fyrir
fyrsta febrúarm. næstkotnandi, fá 4 prc afslátt,
en eptir þann dag leggst aukakostnaður á alla
útistandaridi skatta,
— Týndur brúðgumi. Seint í slðastl. nóvem-
herin. kom hingað til hæjarius unglingsmjður,
að nafni A. J. Bartunek. Hann leigði búð
norðarlega á AðaLtrætinu og hyrjaði þar verzl-
an setii skraddari og tók mann i fjelagið við sig.
•Iljá hoiium vann islenzk stúlka, sem eptir nokk-
urn tfina, f einl'eldtii sinni, reiddi sig á hans
fögru orð og lofaði lioiium eiginorði, þar kom
um sitir, að brúðkaup skyldi haldið; var gestum
boðið til hófsins, cr skyldi standa mánudagskvúhl
ið 5. þ m,, og máltífin til reidd á veitingahúsi
þvi, er hrúðgumiiin lijelt til i. Enn svo leið
kvöldið að hrúðguminn kom ekki, og or farið
vat' að grennzlast eptir hvcrnig á þvi stæði, þá
varð auðsætt að pilturinn hafði haft sig á biott,
og liklcga L itað sjer hælis undir verndarvæng
Bandarikja arans mikla. Með sjer liafði hann
á hrott, mcira entt gótu liófi gengdi af ýmsutn
munum, og muu fjclagi lmns ekki vera liinn eini,
er sakna hans, A véitingahúsiuu var liann I $20
skuld, og þar að auki fyrir veitzlukostnaðiiin,
og þar haíöi hann tekið rúmfatnað úr rúmi er
hanu svaf i; einuig gleymdi hanti að skila víir-
höfn og vetlingura, er hann hafði'að láni. Stúlka
sú, er hann gahbaöi, tr mælt að eigi lijá hon-
um $40 sem vin'.iulaui. Eu að öðiu leyti
má hún heita heppirn að lo>ast vtð pilt þennan,
þó hami i niörgu væri lisífengur.
t
Hinn 18. júríf.á. anJaðist hjer i Dakota min
elskulega dóttir, Ingtbj’ rg Sigriður O'afsJÓttir,
Líndal, eptir langvinnan sjúkdcm; fæ Id 9. ( kt.
1865. Iíúi?var vandað og gott ungmenni, óspillt
afheiminum, skyns >m og skemmtileg; liún hafði
blíða og fjöruga sAl, suu skeiu í ; e ;num ský