Leifur


Leifur - 24.12.1885, Blaðsíða 3

Leifur - 24.12.1885, Blaðsíða 3
115 og suður fiá Calgary; segir sagan, að peir sje á sifeldu ferðalagi suður til Montana. selji par pað sem peir geta yið sig^losað og kaupi rifla og skotfœri fyrir. Svo er sagt að koianániafjelag frá Pennsylva nia, sje búið að kaupa part í harðkolanámunum sem i fyrra fundust fyrir vestan Calgary, og að á komandi vori verði byrjað á vinnu fyrir al- vöru. Kolin eru sögð Igildi binua beztu Penn- sylvania kola, Sljettueldar eru enn að eyðileggja beitilönd- in fyrir hjarðeigöndum umhverfis Fort McLeod. par hafa ekki komið frost nje snjór enn pá í vet ur svo teljandifsje. Norðvesturlands löggjafarpinginu, sem setið hefir 1 Regina um siðastl. tvo mán.. var slitið hinn 18. p. m , en á að koma saman aptur i júnimáu. næstk. Hefir pingið verið ærið róstu- samt með köflum. einkum pegar minnst hefir verið á Indianamalið og uppreistina í vor er leið. Á pinginu voru sampykkt alls 2Q laga- frumvörp, par á meðal sveitarstjórnarlög. skóla- lög. hjarðlög og lög viðvikjandi sljettueldum; voru pessi upp töldu ,hin merkustn í (skólalög unum er fram tekið, að konur, sem eru 21 árs gamlar og eigi 100 doll. virði i fasteignum, skuli hafa atkvæðisrjett pegar kosningar til skóla- fulltrúa fari fram. Winnipeg. Hinn 4. ársfundur bœudafjelagsins i(Farmers Línion” var settur hjer í bænum hinn 16. p. m. og stóð yfir tilTpess að kveldi hins 18 Sendiherrar bœnda og fuiltrúar viðsvegar úr fylkinu voru saman komnir, yfir 100 talsins, meðal annars var par sampykkt á fundinum, að par sem Kyriah.br væri nú fullgjörð, pá væri nú engin nauðsyn framar fyrir stjórnina að banna að byggja brautir um fylkið 1 hvaða átt sem menn vildu. Einnig var sampykkt, að styðja með öllu móti að pvi, að Hudson Bay brautin verði byggð nú bráðlega, nógur tlmi væri geng til að ræða pað mál og timinu til að framkvæma * eitthvað verklega væri nú komin. Manitoba- og Norðvesturlandsbúar *heimtuðu pá braut og hlytu að fá hana. ef samtök fengist til að ganga að verki með dugnaði. Eins og til stóð, fóru fiam bæjarstjórnar kosningar á inánud 14. p, m. og var pá eins og vant er við pess háttar tækifæri, að gengið var kappsamlega að verki, að sækja kjóseudur og vinna pá tii nð hætta við pennaia og kjósa hinn, Um oddvitaembættið sóttu 2 menn, bæjarráðs- maður G. R. Crowe og H. S. Wesbrook, hlaut hinn siðarnefudi embættið; fjekk 270 atkvæði fleiri en Crowe. Sex af tólf bæjarráðsmönnum fyrir komandi ár voru kosnir 1 einu hljóöi. pað er að segja, peir einír voru tilnefndir á undirbún ingsfundinum 1 tilheyrandi deildum bæjarins, peir eru: Alfred Pearson og L. M. Jones í 2. deild. Thos Ryau og Archibald McNee í 4. deild, og D.McDonald og E, D. Moore i 6. deild. 1 fyrstu deild var Stewart Mulvey undirherforingi, end- urkosinn i bæjarráðsmennsku 1 4. eða 5. skipti. Kfiili úr brjefi til lira. Einarii Stcniundsneus i Wiu- nlpcfr, ird S. Pdlssynii Cbicaso, 111. Kæri gamli kunningi oe skólabróðir! þá er nú pes9i mikli sprengidagur Vestur- heimsmanna hjá liðinn, hefir enn sem komið er ekki frjetzt. að nokkur af pe sum ara-grúa újer i Chicago hafii sprungið, en óhætt mun vera að fullyrða, að mörgum hafi haldið við spreng. Já, pvillkt át, Einar minn! protiun matur i hverri búð og eigi nema valnsdreggjar eptir i veitinga- húsum, Á meðan hinir innfœddu amerikanir supu ((Ostrurssúpuua” og átu „CaJkunur”, Tur- keys og annað sælgæti, belgdu þjóðvarjar bjórinn, tugðu gæsirnar og mauluðu kálfshöfuðiu. frarnir hænsin og kartöplurnar, dreyptu i Whisky^og lofuðu Patrick sinn með einu geysi stóru kálhöfði sem eptirmat, pá komu Pólverjar. Ungverjar og Austurrlkismenn með steikt"nautakjöt, sviua- kjötsmauk o, s, frv,, með tilsvarandi útáláti af pipar, lauki og mustarði, öllu saman niður rennt með bæverskum bjór og Cognac, og loks (lSkau dinaver” með rúgbrauðið gamla, saltfiskinn og slldina, Kristjaniu bjórinn svanskt ((Banko” og Kaupmannahafnar koinbreunivlnið. Siun er sið- ur i laudi hverja”, mun varla sá blettur 1 heimi, sem jafnhægt er að sjá pann sanuleika og einmitt hjer 1 Chicago- <(það parf góð bein til að pola göða daga”, og mun márgur reyna pað í dag. bæði hjer og annavsstaðar i pessari álfu, og lát- um svo lokið pessum matarseðli Væri jeg af ((Democrata”-flokki, mundi mjer pnngt um falla að segja pjei lát Hendricks varaforseta vorra Bandamaima, en hvað um pað pað er ætið tilfinnanlegar söknuður að frafalli góðs, gáfaðs og göfngs manns úr hinu jarðneska fjelagi, og mundu flestir kjósa sjer slik eptirmæli og hann getur sjer meðal Bandarikja-pegna af hverjum flokki sem eru; gáfur hans og ættjarðar ást munu jafnan geta sjer verðugs hróss og heið- urs f brjósti manna og meyja i pessu riki. Thomas A. Hendricks dó snögglega á mið- vikud. hinn 25. f. m. kl. 5 e. m á heiniili slnu i lndianapolis, hafði hann komið pangað daginn áður hjeðan frá Chicago; sló -að houum kulda á peirri ferð; kvaðst liann, er heim kom, vera venju fremur lasinn, kallaði húslæknir sinn, var pó vel málbress og talaðl við konn sina um hina fyrirhuguðn ferð siua til Washington og setu sina i öldtiugaráðinu, Eptir nokktar iuntökur af tne ulum, sagðist hann ekki kenna til uokkurs verkj ar. og ljet lækni sinn burt fara, en að stuudu lið inni var öldungnrinn liðið llk; segja læknur, að hjartakrampi (slagflóð) han lionuin að bana orðið Hendricks og koua hans liöfðn haft heimili sitt i Tndianapolis nær pvi i 30 ár og höfðu pau hjón átt eitt barn. er dó prjevetra; eru pau n.jög kunn af góðgjörðum. einkum við fátæka fjölskyldumenn og ptirfafólk, voru pau og með- limir ymsra fjelaga, er f pá átt vinna. Ilend- ricks var fæddur á bændabýli nálægt Zauesville, I Muskingan Co I Ohio 7, sept. 1819, geki* hann með atorku gegnum ýmsa skóia; hafði ýms vandasöm embætti á hendi og fórust öll vel úr hendi. og hlaut slðast kosning, seir varaforseti, Bandarikja 1884. Eigur hans nema nær $100000. þá er og annar merkur maður lálinn ny- lega, sem sje, Alfons 12. Spánarkonungur, mest merkur sakir ættgöfgi (gekk næst assesorssonnm) tignar og upphefðar. Hefir frjettapráðurinn flutt pjer pá fregn og hefi jeg par engu við að bæta öðru en ágripi af lifsögu hans, setn mjög var breytingu undir orpin, snm annarra búa pessa hnattar. Eins og pú veizt, var Alfons elzti sonur Isabellu hinnar 2, og fœddist 28. nóv. 1857. þar móðir hans var rekin frá stóli í stjórnar- byltingunni 1868, fylgdi hann henni i útlegð til Parisarborgar; var hanu paðan sendur til Vinai til að netna visindi þau, er eðalbornir n.enn áttu að kunna i þá daga Eins og pjer er kunnugt. sagði Isabella drottning af sjer völdum árið 1870 og vildi fá pau i hendur syni sinutn, en sökum andstæðings skapar sonarsonar Lúðviks Filipps fjekk hún pvi ekki framgerigt, fór Alfons pá til Bretlands og dvaldi per um hrlð. t desetnb, 1874 varð hann Spánarkonungur og við honum tekið 1 Madrid tneð allri peirri viðhofn, er kouuugi sœmdi; fór hann pá pegar I loiðaugur gegn Carluugum og bar hinn hærra hluta i peitn viðskiptum; hafði hann pá 25,000 hermanna undir sinni forustu. I janúar 1878 giptist Alfons priuzessu af Mercedes 18 vetra gamalli; var pað mjög imót. skapi móður hans og fór hún pá til Parisar. Eptir 6 máuaða hjónabaud dó drottnjng hans, en varla að ári liðnu giptist hann aptur Mariu Kristinu, dóttur Karls Ferdinands erkihertoga af Austurrlki. Sem pú tnanst, var Alfonsf konungi veitt banatilræði 1878; skaut maður, að nafni luan Moncasi, á hann, en missti hans; árið eptir skaut Fransisco Otero tveim skotum á liinn konung- lega vagn, er konungur og drottuing óku í úr hallargarði sinum, en hvorugt sakaöi.—Fyrst I fyrra fór að bera á heilsu veiklan f Alfons kon- ungi og rjeðu læknar hans honum til að fara var- lega með sig, en hann sinnti því eugu. Að vera (>eius og óðinshaui á djúputn dýjum” eða fugl á kvist, um merkur og skóga, átti bezt við hauu, veiðar og skot göngur voru hans lif og yndi; hann var sem Englar mundu kalla, verulegur ((Sportsman”, Liflegur og lipur við Itvern manu var Alfons og bauð af sjer hinn bezta þokka. Ekki geta meun sagt, Einar tuinn, að A1 fons konungur hafi setið í mjög öruggu sæti konungdóm siun átti hanu einungis heruum að pakka. og nú mjög tvlsýni á hvernig fer um Spánarveldi, en til bráðabyrgða er stjóruin 1 hendi drottningar, pví dóttir konungs er baru að aldri (að eins 5 ára gömul) en rjettur rikis- erfingi. Er pegar farið að bera á æsiugum og óeirðutu og frelsistneun farnir aö láta til siu heyra eiukum i noröurfylkjum hinnar spönsku liálfeyju. Ef vjer líturn lengra til austurs, Eiuar miun sjáuui viö móðu eiua upp af morðvopuum og maunsblóði, heyrum herguý og herkumla glam- ur frá Balkauskaga og grisku hálfeyjuuui og dáumst að duguaöi Alexanders Búlgara prinz. Okkur fer ósjálfrátt að koma til hugar Friðrik II. Piússakouuugur eða einhver gamall hetkonuug ur, svo berzt Alex. og brytjar fjendur slna svo þeir standast hvergi og Tyrkinn búiu að bjóöa honum að stööva herinn. ((Hingað og ekki leugra” segir hundtyrkinn; hveruig Alex. tekur boði pvi vitum vjer ekki, pó er Uklegt honum ægi útbuuaöur Tyrkja og hersamdráttur, svo eug iun skiidingur er eptir oröin í þeirra riki. Enu Tyrkíuu seiur af sjer skirtuua og hleypir sjer i stórskuldir fyr en aö fá ekki aö vera meö 1 morö um og mauudiápum, paö er uú einusiiini hans vani. Komurn vjer til Kaupmaunahafnar, kuuuiugi, heyrum við undir eius stunur kúgaöra og mátt- vana pjóöar, sem ramprár rlkisdrottiuu og ram- vitlaust rlkisráö heldur í stálíjötrum áuauöar Og uudirkúguuar, það þætti ótyrirnefanlegt mein- leysi hjer i Bandarikjum, aölitasltka meun hafa llfs griö og liuia, eu Dauir hafa einlægt veiiö ol'ur meinlausar rýjur, eius ,og Galdrahjeöiuu gamii. En varla muu sá heigull tiunast á guös grænui jörö, að eigi megi loks ofbjóöa, er pvl all-líklegt, aðstjórnar ár hins núveraudi Dana dögliugs sje pegar talin, ella má hanu eitthvaö slaka til við þegua siua. þaö hafa aldrei veriö jafumiklar æsingar í Daumörku síöan Sjálaud reis úr sæ, og eiumitt nú. og alvaldsbogi uú beiitur par svo viö broti heldur. Hjer 1 Chicago gengur allt siuu vaua gang, veðurblíðau einstok 1 allt haust og paö setu liöiö er af þessum biessuöum votri; ekki en sjest hjer snjór á jöröu; ofurlitill froststirniugur á uæturua og hiti á daginn, sem stundum hefir veriö 70 stig fyrir ofau zero,—Heilsufar mauua heldur gott, pó er ((Scharlaks”-veiki og silkur íaraldur aðstiuga sjer uiöur, eius og pú veizt, aó er 1 ílestum stórbæjum.- það er farið aö brúkadrjúg um spottaun hjer, enda er ekki vanpörf á pvl, þrír skálkar voru látnir dingla í sama jgalganum lyrir skömmu; voru þeir allir ítalskir, og höl'ðu myrt bónda einn tii fjár og fariö tujög hroðalega aö, seudu peir llkauia lians I ferðakistu til Pitts- burgh og stóö húu par á vagnstöðvuni æði lang- au tima. Eiun fanturinn, sem inni situr. uiun eiga lika för og tjeðir kauðar fyrir hendi; myrti sá konu til fjár, má af sllku marka að lögregl- uuni hjer fer heldur fram en aptur. Maður, er Smith heitir, skaut konu sína hjer um kvöldiö til baua, komst liann á brott, eu ritaöi brjef til ritstjóra ((The Daily News” og kvaöst ha'a unn- ið óvilja verk, fer mörgem fögrum orðum um sorg sina, og kveðst munu fyrirlára sjer, o, s. l'rv en engin mun leggja trúnað á slíkt, og er nú ^jöldi lögreglumanna á eptir honum. þetta er

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.