Leifur


Leifur - 02.01.1886, Blaðsíða 3

Leifur - 02.01.1886, Blaðsíða 3
119 Meðiimir hinssvokallaða Temperance land- nainafjel.. sem myndab var i Toronto fyrir 3 árum slðan, eru farnir að kvarta yfir að peninga- tiilögur slnar haii ekkí fært sjer neina vexti, og raðgjöra nú að legsja ekki meira í pað fyrirtæki. Land pessa fjelags er við Saskatehewau-ána ör- skammt fyrir snnnan Batoche. Hinn 24. f. m var hinu fyrsti dagur frá pvl bóluveikin kom upp 1 Montreal, sem leiö svo, að engiu fregu kom til heilsuumsjónarnefndarinnar um nýtt bóluveikis tilfelli. Frá pvl hún byrj- aði. hefii veikiu kostað bæjarstjórnina um 120000 doll. og mun aunað eins tæplega hrökkva til að fæða og klæða sjúklingana til vorsins. Síðari hluta pessa vetrar ætlar Kyrrah.fjel. að byrja á brautar byggingu milli Montreal og Smiths Falls i Ontario Sú braut styttir leiö ina niilli Montreal og Toronto um marga tugi mllua. Grjóthör (A<bestos Steintegund, er gjöra má úr klæði, sem ekki brennur), námar hafa nýlega fundist allvfða í Quebec fylkinu, er pegar hafa selst fyrir mikla peninga. Enu frenmr, er par nýlega fundin járnnáma. sein byr.iað cr að vinna við. Sir John fer af stað heimleiðis frá Engiandi hinn 9. p. in.; með houum koma George Step- hen og D A. Smith. I Montreal er verið að mála inyudir af ýmsum stöðum í Canada á 8 feta breið og 9 feta löug spjöld, sem eiga að verða til sýnis á sýning- unni 1 Loudon næsta sumar. A einu spjaldinu er mynd af Winnipeg; sjest par ofan yfir bæinn eins Og. ef maður stæði upp á byggingunni rjett fyrir sunnau City Hall, Umhverfls myndina af bænum veröur máluð sljettan rneð náttúrlegum litum, og sjást skógarruunar við Assiniboine ána út við jaðar spjaldsins. Einn af herforingjunum fra Nýja Skotlandi, Major General Laurie, sem tók pátt í að kefja uppreistina i vor er leiö, er nú i Bulgarahern- um á laudamærum Serbiu.<og vinnur fyrir enskt hermanna hjálparfjelag við að útbýta fötum og fæði meðal bágstaddra liermanna, og til að hjúkra peim sem sjúkir eru, hvert heldur peir tilheyra Bulgörum eða Serbum. Manitoba & Northwest. ..Farmers Union’’ skrifarinu og aðal ráðsmaður George Purvis, er kominn i klipu. A siðastl. ársfundi fjelagsins vildi hann ekki viðurkenua einn mann. Jos. Mar. tin fylkispingmanu fiá Fortage La Prairie, rjetti lega kosinn fulltrúa til að 6itja á fundiuum, en pó varð svo að vera. par er maðuriun er nokk uð skapbráður, pá talaði hann ekki eins kurt- eislega um pessar aðfarir Martins og heíði átt að vera, svo Mortin, sem ekki vildi vera minni fer til, og flettir hræsnisdulunni af Purvis og sýn ir hann i hans rjettu mynd. En svo er háttaö, að Purvis fær 1200 doll, laun um árið frá fjel , fyrir að vera ráðsmaður pess, semja við hveiti- kaupmenn eystra um að kaupa hveiti pað, er fjel. kaupir af bæudum fyrir svo hátt verð, sem frekast megi verða, ætið fyrir meira verð en hveitikaupm hjer gefa fyrir pað, i peiin tilgangi, að bændur sjálfir græddu á hveitinu. pví til pess var fjel. siofuað 1 fyrstu. Purvis hefir heldur ekki svikist um pett. Hann hefir samið viö kaupm. eystra, og fengið meira fyrir hveitið enn hjer hef ir verið gefið, en hanu hefir aldrei látið upp skátt viö aðra en umboðsmenn síua, livað fjel. fjekk fyrir hveiti sitt eystra, eu hefir í pess stað skipað umboðsmöunum síuum lijer, að gefa ætlö 5—6 cts. lægra verö fyrir bu h., heldur en pað var selt út, þaunig hetir hann grætt 5—6 cts, á bush. sjálfur. En ekki nóg með pað, í baust fór hann til rnargra hveitikaupmanna hjer og bað pá að sprengja ekki upp hveiti prisinn! Enn fremur fjekk hanu bónda eiun 1 suðvesturhluta fylkisins, til að gauga í heimulegt fjelag með sjer 1 vetur. Skyldi bóndi leggja til peninga í hráð, til aö borga fyrir fjel. hveitið, pegar pyrfti. Hann sagði honum að ágóðinu í peirra vasa yrði 5—8cts. á hverju bush., og að upp. hæðin sem peir pannig fengju yfir veturiun myndi nema i pað minnsta $500(i0, sem peir skyldi skipta milli slu bróðurlega að loknu verki. —þetta allt opitiberaði Martiu að lokuum fundi, og færöi sanuanir fyrir, en pegar pað varð heyr um kunnugt, pá þótti ekki undravert, pó fjeiag iö hefði auuaðslagið verið 1 skuldabasli. Eu hvað bæudur gjöra viö pennan ráðsmanu sinn, er ept ir að vita. Undirbúuingsfundir til sveitastjórnar og porpstjórnar kosninga fóru fram síöastl, mánud. i öllu fylkinu. samkvæmt sveitarstjórnarlögunum. það var vlöa að sömu, menu voru einuugis tilnefndir, sem áður sátu við stýrið, svo kjör- fuudur verður ekki haldin. þá eru jármn komin á Suðvesturbrautina syðri vestur pangað, er hætt var viö 1 haust, sem er, 81 miiu fyrir vestan Mauitou, eu 196 milur frá Wiuiiipeg. Brautin lietir pegar verið opu- uö til llutuiuga til Clearwater, sem er um 30 rnílur fyrir vestan Mauitou og 9 —12 milur suð* austur fiá Rock Lake. Um miðjan peunan máu- uð mun brautin öll opnuð til fiutuinga, Eitt vaguhlassið eptir annað af sýuinga- munnm frá ýinsum stöðum i fylkinu fara nu austur um fylkiö á leið til Ottawa, og þaðan á sýuinguiia 1 Luuduuum. Kyrrah fjelagið liefir iokað öllum sinum iaudsölustofum út uin fylkið; hetír eptirlciðis eimmgis eiua aðal-stofu i Wiuuipeg. Eins og vaut er pegar veturinn er komiu og menu liafa ekki aimað betra til aö gjöra, ei uú tekiö tii að byggja jáiubrautir á papplr. Er uú auglýst, að pessi eöá hinn ætli að biðja um leyfi til að byggja járnbrant hjer og járn- brant par á koinandi sumri. Frjettaritari blaösius St, Vincent Neiv Era, hefir tekið upp á pvi, sjer til dægrustyttingar 1 vetur, aö bæta vatnsvegiog grafa skurði, svo aö óslitin skipaleið fáist milli New Orleaus við Mexicofióauu, og norðurenda Winnipegvatns. þar eð hann hefir tekist petta i fang, pa væri rjettast fvrir hsyun, að dýpka Nelsonfljótið umleið svo sigla mætti hafskipum suöur og norður milli flóanna, Hveitimylna, sem Hudsou Bay fjel. átti, branu til ösku i Edmonton á annán dag jóla, ásamt áföstu vöruhúsi með miklum birgðum af möluðu og ómöluðu liveiti og öðrum koruteg- undum. SKaði $30,000. Indiánar pnr norðvestur frá sagðir spakir nú, eu margir ætla þar*freguir ekki eins áreiðan- legar og skyldi. Frá St. Laureus (uppreistarbælinu pvi i fyrra) koma fregnir um. að allt sje kyrrt og ekki neins ófriðar von, pað er jafnframt getið um. aö Indláuar að norðvestau og suðvestan sje sifelt að heimsækja St, Laurent Iudíáua, en sagt að pað muui einungis kynnisferðir. Einlægt er veriö að auka við yarðmanna1 flokkiuu vestra; koma hóp.ir 1 hverri viku að austan, sem sendir eru til ýmsra ‘d.aöa par, er þeir hafa aldrei ’verið áður. er þeiin einkum dreift um suðurhlutann, fyrir sunnan og suö- austan Calgary. par sem Svartfætliuga Indíána heimkynniö er, Kyrrahafsbrautarfjelagið hefir við orð innan skamms að taka upp 24 kl. tlma reikuiuginn og brúka hann eiugöugu, það er enda ráðgjört að m'egiuhluti allra járnbrautafjelaga njer i Ame- riku gjöri hið sama. llafði petta mál veriö rætt á fjolsóttum fundi í Buffalo, í haust er leið, og fjellst íleiri hluti par samankominna járnbrautarstjóra á, að hinn nýi timareikniug- ur myndi heppilegri. þeir sjá sem sje að fyrir alþýðu verður hann hntugori en hiun 1 tiiiti til járnbr.lesta burtíártlma frá ýmsum stöðum. Með nýja tlmatalinu losast maður við allan f, m. og e, m reikninginn, sem er opt mjög villandi fyrir viðvaninginn, sjerstaklega að pvi, er áhrærir margfaldar járubrautar-iestagangs- skrár, Fræðiinenn í possari grein segja alveg óparft að breyta sigurverkum að nokkru leyti til pess að brúka pau við hið nýja tímatal. Hin eina breyting, sem útheimtist er, að papp- írsræma með arbiskri tölu á, sje límd á klukk- uskifuna hringinn i kring um rómversku töluna. Með pví fyrirkomuiagi heflr maður pa eiunig hvortveggja timaialið hjá sjer og parf pvi ekki að ruglast i reikningnum. Winnjpeg. Nú er pað i ráði að gjóra ný afstaðn ar bæjarstjórnarkosningar ónýtar, en ástæðan er sögð sú, að rnargir peirra er kjörnir voru eigi ekki 2000 doli. virði af skuldlausum fasteign- um. sem lögin heimta. Á slðastl. ári hafa hjer i bænum látizt alls 297 manns, sem er 148 færra en í fyrra, pó ibúatalan liafi að mun aukist, á sama tima; af þessum hóp voru 18’ íslendingar og par af 7 fædkir i Canada. A liðnu ári hefír bæjarstjórnin haldið 236 fursdi; hefir McDonald frá 3. deild setið á fundi optast. 147 siunuin og að pví leyti staðið bezt i stöðu sinni. Kona eiti lijer i bænum, Mrs, A. A. McAr- thur, hefir uýlega fengið tilkynning um að hún sje erfiugi að eignum í New York. sem eru meir en milj, doll, yirði. það, sem af er vetriuum, heilr verið heldur mikil purrð á skemtunum og ieikhúsin tóm meg- inhluta timans, eu hjer eptir verður ópaifi að kvarta. Herra W. H. Lytell, forn-kunuugur leikari hjer. kom hingað siðastl. viku og ráð- gjörir að vera hjer 1 máu., ef vel gengur. þá hefir og leikkona ein frá London, sem hjer er til heimilis, stofnað leikflokk, sem iunan fárra daga leikur leikmu: Trial by Jury. - þá er Winuipeg-söngleikafjelagið, pað ætlar sjer að halda örugglega áfram 1 vetur, og leikur áður angt líður hiun japaniska söngleik: Mikado. hinn sfðasti er þeir Gilbert óg Suliivan hafa samið. Jólatrjes-satnkoma fslendinga i Framfarafje- lagshúsiuu á aðfangadagskveld jóla, var vei sótt, svo vel sótt, að fjöldi fólks mátti hverfa frá dyr- um án pess að komazt inn, Jólatrjeð var stórt og hlaðið skrautlegum gjöfum, er glatt hafa hjörtu margra ungmenua og ekki allfáua u full. orðinsárunum. Iíúsið var fagurlega prýtt með hvanngrænum sprússgreinum, fljettuðum í kranza & veggjunum til veggja handa; yfir dyrum var skeifa og iunan í henni ártalið: 1885. Uppi yfir boganum yfír ræðupalli var orðið: Hallelujah, pá voru og Ijósahjálmar og annað skraut, allt úr sama efui. Ýmisleg-t. „SITT HAFA HVERJIR AD KÆRA". (sannur viðburður). Klukkan var meir enn 10 á aðfangadags- kveld síðastliðinnar jólahátlðar. þoku og reykj ar mökknr grúfði yfir Aðalstrætinu svo ljósaglans inu sást ógjörla gegnum svæiuua. A gaugstjett- unum var mannpröngin svo mikil, er fór aptnr og fram, að naumlega heföi sauinnál haft frian gang manna á milli. Allir voru glaðir; hlátrar og sköll heyrðust hvervetua, eu hlóöfæraslátt og gleðihljóm var að heyra úr hverjum liálf opuum l(Hotel”-dyrum. Gangstjettauua á milli var strætiö fullt af fjörugum fákuin með fnæstar nas- ir, sem gnagaudi bitilinn, fóru á skörpu brokki fyrir fáguðuni kerrum og sleðum. Úti fyrir dyrunum á vlnsöluhúsi pvi er ((jNickel Plate Saloon” heitir, á horninu á Aðal- strætinu og Commonstræti, stóð ofur litill drengur, á að giska 4 —5 ára, tötralega búinn og berhentur. Hann hafði höndurnar í vösun- um, en brá peim annaðslagið upp að auguuum til að purka burtu stöku tár, pvi hann var að grátá. það var á öllu auðsætt, að liann vildi komast austur yfir strætið. en treystist ekki. Fyrir pað vissa bað hann 3 eða 4 menn, er uni fóru, að hjálpa sjer yfir, en engiu tók eptir houum, stóð hann pvi parna nötrandi í fiostinu, Um fjóra faðma fyrir sunuan hann, stóð íslendingur einn er hallaðist upp að múrnum. hugsaudi um allt

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.