Leifur - 16.01.1886, Blaðsíða 2
Eotir brautum. á milliChicago og Omaha í Ne*
braska. t, d., höffu lestir ekki gengið frá þvi
2, til 11. þ. m. í Colorado, Kan*as, lndían
Territorv og Ark-nsa" varð fro<tið 28 til 33 sX>K
fyiir neöan zero og þykja þaft fád*mi. í Gal
veston í Texas várö frostiö 8 st- fyrir neðan 0,
tjaiuir og sniávötn fru«u og varö isinn 3 —5
putnl, þykkur. Aöfaranótt hins 12. þ. m. varö
fiosti* mest iNew York rikinu, visaöi þá mielir.
inn 25 —30 stig fyrir neöan 0. og sumstaöar i
New Englands .lkjunum 40 fyrir neöan zero,
I Lackawanuaár-dals-kolanámanum í Penn-
sylvania hafa viljað til 304 slys á siöastl ári;
viö pað bióu 71 maður hana. en 69 meiddmt
svo. að þeir verða aldrei jafngóðir aptur, og 173
særöust meir eöa minna. í þe<suni dal er minnst
ur hluti allra Pennsylvania kolanáma; hafa þar
engiu stórkostleg slys viljað' tjl heldur á áriuu,
og þó er þetta rnikill hópur mauna, sem misst
he*ir líf og heilsu,
I Kansas City 1 Mi sourl var í fyrri viku
haldin fundur til aö ræða uin Mississippi og
Missourifljóts uinbæturnar 1 norðvesturlandinn.
þar voru kjörnir 2 menn frá hverju riki og Terri
tory. sem liggja að iljótunuin fyrir vestan Illi—
nois, til aö fara til Washington og lireka áskor-
auir um fjárframlögur til aö dýpka iljótiu milli
Kansas City og Fort Bento 1 Montaua, Sendi
menn þessir veröa 10. frá Kansas, Nebraska,
Iowa, Minnesota og Dakota,
Ohiu rikisþingiö var opnað hinn 12. þ. m..
og hiun nj’kjorni rikisstjóii Foraker tók viö
stjórninni.
Njdáin er i Jackson, Miss. E. R. R'chard-
son hershoföingi forstööiimaöur New Orleans
sýningaiiuuar í fyrra. Haun átti eiun stærsta
bómullar ræktunar búgarö i heimi.
í Chicago er uýmyudaö skandinaviskt járn-
brautarfjelag og heitir Chicago & Atlántic Rail-
way Conpany. Tilgangur pes9 er að kaupa
leigja eða byggja járnbraut á milli Cbicago og
H 'iímoudj f I^u.áe». Hafuöstóll fjclagsáus er
1 milj. doll.
Eáðgjórt er aö rei«a Hendricks varaforseta
miunisvaröa 1 Iudianpolis i Iudiana.
Minnksota. Hveiti upp<kera 1 Minnesota á síð-
astl. snuui var rjett 50 inilj. bush. í rlkinu etu
1,513 koruhlööur og korngeymsluhús, sem til
samans lúma 54 448 900 bush. af hveiti, svo
þessa árs hveitupp-kera hrekkur ekki til að
fvlla allar kornhlööuinar í eitt skipti, Korn-
hlóöurnar 1 Miuneapolis rúma nálega 9 milj bush.
Iuiitektir Northern Pacific brautarinuar voru
á árinu 1885 11% m‘lj. doll.. er þaö 1milj.
miuna on áriö 1884,
Smiöi bkastalaus i St. Paul er nú vel á
veg ko.nið, svo eugiu eti er á, aö haun veröur
foimlega opuaöur mánudagion 1. febiúar uæstk.,
eius og upphaflega var ráögjört.
Frá frjettaritara Leifs í Lj'on Co., Minn. 7. jan. 1886.
í dag er hvass og.kaldur norðan viudur með
faunkomu, og er þetta liiun fyrsti snjór, er vjer
hufum sjeö á þessu nýbyrjaöa ári; oss þykir
Ká:i miunast kalt viö oss i dag. þar er kulda-
mæliriuu telur 15 stig fyrir neðan zero.
Hinn 5 þ. m. fóru lram kosningar til bæjar
stjóruar hjer 1 Minneota. og var hiun fyrveraudi
b«ejar>tj< í. cuduikoduu (1 bæjarstjóiniuni er eiun
Ul, Sigfús Ruuólfssou).
þar er ineiri hiuti Minneota bæjarstjóruar
er viuveitt viui og vlusölumöuuum, er vouandi
aö viusölumeiin þurii ekki aö kviöa sinum hlut
á hiuu næsta stjóruar tiu abili; einnig er vonaudi,
að hinir þyrstu geti feugiö hjer svaladrvkk.
Dakota Tebiutory. Blaðiö: Grafton News and
Times segir þanuig frá skaöa þeim. er herra
Ólafur Guömunds^on varð fyrir af eldsvöldum:
„þaö var á mánudagskvöldiö 21. desember í á.,
aö herra Ó. Guöuiuudsson, er byr 6 milur norö-
•ustur frá bænum, varö fyrir rniklu eigna tjóni af
elJs voldum. Suemma um kvóldiö haföi haun
fariö út 1 hesthús til að gæta »ð gripum aiouio
Eptir að hafa bundiö hest, er laus var, hensdi
h«nn lukt, er hanti haföi -meðferðar, á veggÍHU,
fór siöan að fylgja aökoinumauni. um milu
vegar; en er hann ko n apiur stóö allt I ljósum
loga. Milli hesthússiu3 og kornhlöðu var hey-
fúlga, um 5 sinálestir. og varö húu tll að tlytja
elóinu ftá hesthúsinu l kornhl iöuna. Heria Ö.
G, metur þaö sem braun á 1.400 doll.. en þaö
var: 2 liestar, 2 múlasnar, 400 bush. af hveiti
og 100 bush. af höfrum. 3 smálestir af heyi og
500 ferhyrniugsfet af borðvið, 2 vagnar og aö
auk aktýgi o. 11”. Meiri hluti eiguauna var 1
ábyrgö.
Hveiti uppskera á hinum mikla Ddryinple-
búgarði var 201.000 bush. afhveiti á siöastl.ári
Á akuryikjuskólanum í Brnokiugs eru 162
lærisveinar. Margir fleiri fengjust, ef skólarúm
iö leyföi.
í Hallson, Dakota var á gamlaárskv. leikiö
Holbergs ritiö „Den Stundeslft»e” og hafði geng
ið vel segir hlaöiö Pioneer Express. og veröur
leikið aptur itiuan skannns. Eptir að leikurinn
var búin. var tekið til að danza og hjelzt þaö
til þess að dagur rann.
Peaibina County stjórnin koin sainan á fundi
I Pembina, samkvænit lögunum. á mátiud. 4. þ.
in. IIiö fyrsta verk hennar var að seuija vin-
soliileylis lftg. og ákveða gjddið fyrir þetta ný-
byrjaöa ár. Var það samþykkt, aö vlnsölu leyii
skuli kosta 250 doll. um árið, og veröur hótels
eigandi að euduruýja það á hverjum 6 ménuö-
um. og gjalda 125 doll. í hvert skipti, For-
maöur County stjórnarinnar á komandi ári var 1
einu hljóöi kosiun, J. D. Wallace.
Gardar, Pembina Co. Dak., 6. Jaf. 1886.
Gamla árið kvaddi oss meö töluverðri logn-
drlfu, en hægu frosti. Nýárið heilsaði meö
suövestan skafrenningi og töluverðu fro.sli; í dag
er lika halfmiinmt veöur, þó heiir ekki bætt
á snjó til muna. .
Heiísufai: höfuöveiki og kalda hafa gjört
vart við sig hjer og þar; engir dáið, en fáeiu
böru fæöst sumstaðar. MeAi ijöldi hefir gipt
sig hjer i vetur siöaní haust. Nokkrir segja þaö
gegni furðu, að bráðuin verði ekkert eptir yíir
15 ára; aðrir segja, aö þessar giptingar viti á
haröiudi og drep-óttir; en suinir álita það bend-
ing uui fj ir og lif 1 unga fólkiuu, og þaö þykir
oss seimilegast.
þtö væri sasnarlega fróölegt, ef að hiuir
heiöruöu herrar, sem brnka spottan til að tenga
samau karla og konur, vildu gjöra svo vel og
auglýsa það 1 Lei'fi, lesendum til fróöleiks og
skeinuilunar. þaö virðist vera orðin regla hjer
meðal iuulendra, og vjer álltun: að það sje rjett.
Vjer votiuin þvi hjer eptir. að sjá langa giptiug
iugar roilu i Leifi áöur langí unt liður.
Skaöiu, sem herra Ólafur Guðmundsson varð
fyrir viö hús og hestbruuan, og sein getiö var
Utn i siðasta nr, Ltifs var $1.400. I ábyrgð
fyrir $1 600. — „Graflon News and Times”.
Ekki ber á aö hveitiö stigi upp enn sem
komið er; 72 cts. var það slöast þegar frjetlist,
Frjetzt hefir að herra Eggert 0. Guutiars
son (bróöir herra Tryggva Guunarssouar íulltrúa
„Gránufjelagsins” á íslaudi), sje nú væntaulegur
hingaö bráöum. ef svo er, bætist eimi góöur
drengur viö llokk vorn.—Or brjefunt aö hciuian
heyrast cDgar i'rjettir.
þeir herrar E. Bergman að Garðar oc H.
Thorlackson. Mountaiu, voru kjörnir að mæta
á járubrautarfuudiiium í Olga, Cavelier Co. 16.
þ. m.
The Cavelier County Courier af 10 þ. m.
fullyrðir, að járubrautiu verti byggð á uæsta
sumri. Betur salt væri.
Kvennijelagið haföi fund með sjer 1 gær
dag; en bæudafjelagiö i dag.
Safuaöaif’ui dur veröur haldin næstkomandi
laugardag, >9. þ. m, til aö Lkjósa embættismenu
til næsta árs, 0. s. frv.
Hallson, Pemblna Co. Diik., 14. desembcr 1885.
þá er nú farið aö kolni, svo menn eru al-
mennt faruir að ætla, aö þeir muni ekki fara al-
veg á mis viö snjó og frOst þetta áriö fremur en
fyrr. það má svo aö orði kveða, aö veörátta
«je góö. snjór ekki rnikill og engiu afar frost liafa
komiö enu
Efnahagur bænda má heita heldur í betra
lagi þegar á fjöldan er litiö. þnr er hveiti prís.
inu hefir verið betri en menn hafa átt að venj
ast um undaniarin ár. Griptstofu mauna vaxandi
og uokkrir, sem hafa getaö fargaö gripuin til
að borga skuldir. þess vcgm e.r heldur vou nl
aö, ef þessu fer fram, þa verði ekki langt að
blða þes<, að menu veröi á allgóðum vegi, hvaö
efuahag snertir.
Lftiisem engin burtfarar hreifing á sjer stað
það jeg til veit. og er þaö eitt. seui beiidir til
þess. aö menn liti svo á framtiöina, aö hún
veröi bjartari en uudanfarin tiö,
Ileilbrygöi inanna er ytir höfuð g“ið; friður
og spekt rikir mauna a meöai, þaö jeg til veit
Fyrirtæki manna hjer eru smá, á Hailson
hefir verið byggt hótel; áöur var þar koiniu
verzlun. Fjelag hefir myudast uoröan Tungár,
sem kallar sig „Hiö islenzka siðabóta fjt-lag”;
tala fjelagsmauua u.Un vera i kring um 50. Fje-
lag þetla hefir byggt sjer bús, 28 fet á lengd
og 19 á breidd, allt úr bjálkuin, með spónþaki.
í hú-inu eru halduar guðsþjóuustu samkomur á
suunudögutn; eiunig sunndagaskólar, þegar þvi
verður viö komiö. A siöastliðnum vetri hjelt
fjelag þctta barnaskóta i húsi þessu, og varð
það mörgum aögoðum uotuui. Nú ætlar þaö
aö halda hluteveltu og sjónarleik i húsiuu á gaml
áisdagskv. og veiöur ágóöanum variö til þarfa
fjelagsins, Fyrirtæki llk þessu eru mjög þarfleg
og geta oröiö mörgum aö góöu, ef rjett er á
haldið.
FRJETTIR FRÁ CANADA-
Austohfylkin. Inutektir sambandsstjóriiarinnar
1 Otlawa 1 síöastl. desember voru 2,302,('00 doll
luutektir hennar á 6 mánaöa tiaiabiliuu frá 1 julí.
til 31, des. f. á. voiu 14.755.704 doil.. ea út-
gjöldin á sama tíma 17,570,851 doll , þar meö
eru tuliu auka útgjoldiu vegna RieJs uppreistar-
iunar,
í blaðinu Cauada Gasette eru nær þvl 20
auglýsingar um, að á næsta þiugi veröi beöiö
um leyfi til að bycgja járnbrautir hjer og þar.
Af þeim eru 8—9 i austurfylkjunum, 7-8 1
Manitoba og Norövesturlaudinu og ein í British
Columbia.
Nefod sú. er stjórniu setti 1 vor er leiö, til
aö yfiiskoða öll skaða skjöl, sem ilsa út al upp
reistiuni, og sem I sumar er leið var 1 Wiuni-
peg. er nú 1 Ottawa; hefir eiulagt nóg að gjöra
og ekkert útlit fyrir aö verkefuið sje á þrotum.
Einungis 704 kouur af2171, sem áttu at
kvæöisrjett i Toionto, uotutu rjett sinn til aö
kjósa, þegar bæjarstjórnar kosningarnar fóru
frant um daginn,
A slðastl ári 7orn 3% milj. tylpt eggja
seldar til Bandarikja verzlunarmauna frá Outario
fylkinu.
Regn. frost, snjór og þar af leiðandi flóö i
ám Og lækjum. hafa gj >rt allmikla skaöa i Ont.
og cllum aiisturfyikjuunm slöan á nýáii. Flóö i
St. Lawrencefljótinu hefir gjört n.ikin skaöa i
Moutreai; hafa mörz stræti meö fram þvi veriö
þakin i vatui og isjökum Frostin 1 siöastHöiuni
viku. lufa verið fra 4 - 30 stig fyrir neöau zero.
Nú er að eins 106 bóluveikir inenu i Mont
real, og allir á sjúkrahúsum, Alls hafa 7885
menn dáiö i borginni á árinu 1885. af þeim hóp
3,174 úr bólunui, þar af voru 2.888 fransk-
canadiskir menn, allir kaþólskir. og 180 annara
þjóöa menn. eiuuig kaþólskir; en ejnungis 96
mótmæleuda truar menn. Af þess u»jest gjörla
að bólnsetuing er laugt fra ónýtt sóttvarnar meö-
E. H. J.