Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1914, Blaðsíða 8
8 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir ualda kafla í gamla testamentinu (I. Sam. 1—15 og Amos) 3 stundir á viku síðara misserið. 4. Fór með yfirheyrslu yfir ágrip af ísraelssögu og að því loknu yfir bókmenlasögu gamla testamentisins, 3 stundir á viku fyrra misserið. 5. Las fyrir trúarsögu ísraels (fyrri hlutann) 3 stundir á viku siðara misserið. Dócent Sigurður P. Sivertsen: 1. Fór með yfirheyrslu yfir siðfrœði (Christian Ethics by Newman Smyib) í 4 stundum á viku fyrra misserið og 2 stundum á viku framan af síðara misserinu. 2. Fór með yfirheyrslu yfir guðfrœði nýja testamentisins 2 stundir á viku eftir að hafa lokið við siðfræðina. 3. Fór með yíirheyi'slu yfir Rómverjabrjeflð 2 stundir á viku fyrra misserið og vfir Jóhannesar-gnðspjall 4 stundir á viku síðara misserið. 4. Fór með hraðlestri yfir Hebreabrjeflð og 2. Pjelursbrje/ 2 stundir á viku síðara misserið. 5. Hafði verklegar æfingar í barnaspurningum og fór með viðtali yfir barnaspnrningafrœði 2 stundir á viku fyrra misserið. (5. Hafði æfingar í rœðugerð og viðtal og yfirheyrslu í prje- dikunarfrœði 1 stund á viku fyrra misserið, en æfingar í ræðullutningi síðara misserið. 7. Hafði ennfremur skriflegar æfingar i siðfrœði og nýja testamentisskýringa síðara misserið. Skriflegar œflngar voru haldnar meslan hluta síðara misseris einu sinni á viku af öllum kennurunum i sam- einingu.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.