Austfirðingur


Austfirðingur - 12.06.1931, Blaðsíða 3

Austfirðingur - 12.06.1931, Blaðsíða 3
í AUSTFIRÐINGUR 3 URi með það, sem jeg hafði sagt Um afstöðu mína ti! stjórnmála. Kemur hann svo í fjórða sinn á opinberum vettvangi með söguna, Sem hann bjó til um „hið merki- >e§a ferðavafstur hans (mitt) milli *lokkanna“. Er hattn nú búinn að fá svo mikla æfingu í flutningi Þeirrar ræðu, að hann ætti ekki ruglast neitt þó hann berði í borðið sem undirspil, um leið og ^ann dregur þessa gremmofón- P'ötu Uppf eins og hann gjörir, ^gar eldri plöturnar hans eru á kfðinni. Annars veit jeg ekk! hvort þessi tilbúningur á að vera jj' gamans handa fólkinu, eða 'lvort Haraldur vill gefa í skyn jeg hafi skift um stjórnmála- ^okk í hagsmunaskyni, því það Eiörist nú títt. En þá hygg jeg að skotið sje yfir markið. Enginn kier mundi geta bent á bein eöa ^ta, sem jeg hafi fengið eða sókst eKir á þann hátt. Jeg hef verið öpraktiskur í þeim efnum. Haraldur ber saman Seyðisfjörð °g Isafjörð, og telur margt líkt P'eð þeim. ójá, minsta kosti eru Jafnaðarmenn í báðum bæjunum Sem hafa vi'jað koma öllu at- yinnulífi í rústir, og það hefir tek- lst nokkurn veginn. En hjer á ^eyðisfirði hafa þeir ekkert gjört lii að reisa á þeim tóftum aftur. Jeg held því ekki fram, að at- kafna- og atvinnufíí hafi verið glæsilegt síðustu árin. Það var Htanlegt, að fyrirtæki þau, sem Veittu hjer atvinnu voru fjárhags- *ega illa stödd. En lánveitandi Hefrra haföi ákveðið aö þau störf- uðu áfram undir fjármáiaeftirliti, °g gengju smám saman yfir á aðrar hendur. Móti þessu börðust fyrst og fremst Jafnaðarmenn (sbr. greinar Alþýðubl.) og höfðu s'tt fram. En hvað hafa þeir svo gjört bænum til viðreisnar? Ekki kreyft hönd eða fót í þá átt. Jú, fyrirgefið þið, kúabúinu á Vestdal, gleymdi jeg! Annars mátti alt vera í rústum þeirra vegna. Og fvo segir Haraldur tvisvar f grein- 'Pni að það hafi orðið bænum >il lífs, að stjórn bæjarins hafi verið í höndum Alþýðuflokksins!! ^verjum er maðurinn að segja j^etta? Heldur hann að Seyðfirð- ’Pgar trúi því? Neí, liefði ekki fengist hingað fiskur til verkunar og verið settar a stofn tvær koiaverslanir þá ftefði verkafólk ekkert haft að g)öra, nema handtak og handtak f'íá hinni smávöxnu útgerð sem er f'Íer. En Jafnaðarmenn áttu enga f'lutdeild í þessum atvinnubótum °g sumir þeirra litu þær illu auga. Enginn Jafnaöarmaður átti held- Pr þátt f stofnun Fisksölufjelags- 'us. sem starfaði hjer síðast liðið ar. með góðum árangri og heldur ^ffam. Það seldi allan fisk útgerð- armanna hjer og ekkert af fiskin- "m var selt óverkaö. Að honum v3r því unnið a!t sem hægt var ujer, og á þann hátt fjekst hæsta P'ögulegt verð. Hæðst verð á stór- f'ski, nr. 1, sem var seidur að 'ilhlutun fjelagsins varð 118 kr. shippund og var þaö lítið „partí", en meðaiverð stórfiskjar á vegum fjelagsins og á öllum afla ársins 1930 var 107—108 krónur. Mjer er sagt að svo hátt meðalverð hafi hvergi fengist annarsstaðar á landinu, en jeg hef heyrt getið um ca. 30% lægra meðalverð. Fjelag- ið tók r/2% í sölukostnað, annars fengu menn andvirðið óskert, hlutarmenn jafnt og aðrir. í Gós- enlandi Jafnaðarmanna (ísafirði) teknr Samvinnufjelagið fyrst 3% í ýmsa sjóði og sölukostnað, sfð- an 15°/o af hlutum sjómenna. Útkoman verður því, án nokk- urrar tilhlutunar Jafnaðarmanna, talsvert óskertari hjer, enda get jeg frætt Harald Guðmundsson á því að hlutir frá 10. mars til maíbyrjunar (tæpa 2 mán.)' urðu á útgerð Br. Sig. & Jóns Sveinss., 1100 kr., er þaö gott til saman- burðar 12—1500 kr. hlutunum á ísafirði í rúma 3 mánuði. Haraldur Guðmundsson rninnist á fisk þann, sem komið hefir hingað til verkunar, og telur þá atvinnu, sein af því leiðir ótrygg- an grundvöll undir afkomu bæjar- ins. Þsð get jeg fallist á, en það er nú ekki öðru til að dreifa að sinr.i. Á fundi á sunnudaginn, ótt- aðist hann líka að þessi fiskur í síðasta tbl. Austfirðings var greinarkorn um dragnótaveiðar Dana í landhelgi íslands. Var þar meðal annars upplýst, að mikill undirbúningur væri hafinn til þess, að gjöra út í stórnm stíl á drag- nótaveiðar í landhelgi íslands. — Var sýnt fram á það með óyggj- andi rökum, að hjer er um engan hugarburð að ræða. Sjerstakur banki hefir verið stofnaður, með 25 milj. kr. höfuðstól, til þess eingöngu, að styðja og efla fiski- veiðar Dana í norðurhöfum, og stefnt fyrst og fremst að landhelgi íslands, í skjóii jafnrjettisákvæða sambandslaganna. Margir af áhrifa- mönnum Danmerkur beitast mjög ákaft fyrir framkvæmdum, og unn- ið er mjög ötullega að útbúnaði skipastóls í þessu augsamiði. Mun stór floti væntanlegur nú í haust, til að hagnýta sjer það þriggja mánaða veiðileyfi, sem gildandi lög heimila. Það sem hjer er verið að sækj- ast eftir, er skarkoli og annar dýrmætur fiskur, sem enn er gnægö af hjer við land, en sem búið er að uppræta með öllu af hinum auðugu miðum í Englands- hafi og annarsstaöar í nágrenni Danmerkur. Jafnframt og mönnum skal bent á, að kynna sjer sem best mál þetta, svo og viðhorf íslendinga til hins útlenda flota, sem hingað er væntanlegur, skal það teklð gæti orðlð til að spilla áliti Aust- fjarðafiskjar. ’ Honum hefir líklega ekki verið þetta Ijóst, þegar hann var að reyna að fá hingað fisk til verkunar í vor, en tókst það ekkf. Þessi umhyggja hans fyrir Austur- landi er virðingarverð, en það er ekki laust við, að hjá mjer vakni grunur um, aö honum hafi orðið Ijósara, og ljúfara að hafa orð á því, hvað þessar atvinnubætur eru lítils virði, og hver hætta var hjer á ferð fyrir Austurland — af því fiskurinn kom hingað að tilhlutun minni. Mjer er líka kunnugt um að sumlr stuðningsmenn Haraldar komast miklu sterkara að orðl um þessa “framhleypni. mína og „fiskbrask" í sumar og ífyrra. Jeg skal nota tækifærið til þess að skjóta því að bankastjóranum að það eru miklar lfkur til, að jeg hafi ekki minni hug á að halda uppi áliti Austfjarðafiskjar en hann, og þess utan ólíklegtað nokkuö af þeim fiski sem hingað hefir verið fluttur til verkunar veröi útiluttur sem Austfjarðafisk- ur. En sem koiníð er, er því ekki tímabært að vekja tortryggni gegn mjer í þessu efni. Sveinn Árnason. fram, að hjer er áreiðanlega á ferðinni mjög alvarlegt mál fyrir íslensku þjóðina, fyiiralla þá, sem stunda veiðiskap og lifa af hon- um. Auk þess sem slíkur floti mundi á tiltö!u!ega stuttum tíma gjöreyðlleggja þessa veiði hjer viö land, eins og þegar hefir verið gjört annarssteðar, má búast við því, aö landsmenn verði fyrir stórtjóni á veiðarfærum sínum, er hinn útlendi skipastóll færi aö sópa landhelgina með dragnótum sínum á hinum dimmu íslensku haustnóttum. íslendingar þurfa því að vera hjer á verði og gjöra það sem hægt er til þess, að verja sig fyr- ir þeim ágangi, sem hjer er stofn- að til. Á Alþingi í vetur bar fram- bjóðandi Jafnaðarmanna hjer á Seyðisfirði, Haraldur Guðrnunds- son, sem þá var þingmaður fsa- fjarðarkaupstaðar, fram frumvarp um stórkostlega rýmkun veiði- rjettar með dragnótum í landhelgl hjer við land. Var það í almæli, að það væri fyrst og fremst gert til hagsbóta fyrir Samvinnufjelag ísfirðinga, sem sagt er að sje tæpt statt fjárhagslega. Vel má v*ra að það hefði getuð komið því að liði, en áreiðanlega erþað öfugt spor til þess, að ver.ida landhelgi íslands fyrir ágangi út- lendinga. FJytjanda málsins var þó full- kunnugt um undirbúning þann, sem hafinn var í Danmörku, og hjer hefir verið getið um. Frum- varp þetta mun hafa mætt allmik- ill’ mótepyrnn, svo sem vænta mátti, en ekki er mjer fullkunnugt hversu langt þessu máli var komið, er Alþingi var sent heim, en mál- ið var sótt og varið af allmiklu kappi. Og ekki er það ósennilegt, að gjöra megi ráð fyrir því, að frum- varpið verði tekið upp að nýju á næsta þingi, ef formælandi þess verður endurkosinn til þings. Er það áreiðanlega óþarft verk fiski- veiðum landsmanna. Hitt sýnist standa nær, að Alþingi gjöri það, sem í þess valdi stendur til þess, að vernda atvinnuvegi landsmanna fyrir ágangi annara þjóöa, og gangi þar svo Iangt, sem Iög og reglur frekast leyfa. Jafnvel þó það stríði gegn stundarhagsmunum einstakra manna eða fyrirtækja hjer á Iandi, virðist elcki mega hika viö það, að Ioka landhelginni, svo sem frekast er unt, meðan Sambands- Iögin veita dðnskum þegnum, sama riett og okkur sjálfum í ís- lenskri landhelgi. Hjer er dýrmæt rjettlndi að verja. Þá er vert að minnast á það í þessu sambandi, að mikill áhugi hefir verið vakandi fyrir því, að færa út landhelgina við strer.dur íslands. Er útlit fyrir því, að þess verði ekki langt að bíöa, að nauðsynlegar viöurkenningar fáist, þær sem að þessu lúta. En undar- legt mundl þeð þykja, ef við ís- lendingar, samtímis því sem við sækjum kappsamlega að því marki, gjörðum ekkert til að vernda þann rjett, sem við höfum, og enn merkilegra mundi það þykja, ef við færum að opna landhelg- ina enn meira en áður, oghleypa þar inn útlendingum að óþðrfu. Verum vakandi í þessu máli, góðir íslendingar! Heitum á Al- þingi í sumar til verndar. Kjósendur á Seyðisfirði, minn- ist þessa máls við kjörborðið 12. júní. Þ- B. Framboðsfund boðaði frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins hjer, Sveinn Árnason, síðastliðinn sunnudag. Á fundinn hafði hann boðið frambjóöanda „Jafnaðarm." Haraldl Guömunds- syni“. Fundarstj. var Hjálmar Vil- lijálmsson bæjarstjóri. Sveinn Á. hóf umræður og gerði all-ítar’.egd grein fyrir stefnu- mun Sj.st.fl. og „Jafnaðarm.“ í atvinnumálum og skattamálum. Sýndi hann með Ijósum rökum fram á ágalla og óhagræöi einka- söluíyrirkomulags og ríkisreksturs, benti þar á sem dæmi ýmsar þær einkasölur, sem starfað btfðu, svo sem olíu- og tóbaks, og störfuðu enn, svo sem viðtækjaverslunina, og þó enn frekar ýmsar þær einkasölur sam „Jafnaðarmenn" hefðu haft á prjónunum á undan- Dragnútaveiðar f landhelgi. Frambjóðandi Jafnaðarmanna hjer berst fyrir rýmkun veiðirjettar í landhelgi.

x

Austfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austfirðingur
https://timarit.is/publication/594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.