Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 28.09.1927, Side 1
Gefin út af Alfiýðufloklraiim.
Reykjavík, 28. september 1927.
39. tölublað.
Þrekraun stjórnarinnar.
Á að hylma yfir sjóðþurðina í Brunabóta
félaginu?
Aljjýðublaðið er eina blaðið hér,
sem af alvöru hefir gert sjóðþurð-
’na hjá Brunabótafélagi íslands
umræðuefni. Það hefjr krafist
þess af stjórninni, að hún léti
*ú þegar fram fara skörulega
rannsókn á tildrögum sjóðþurðar-
innar frá upphafi og þann eða þá
sæta ábyrgð fyrir, sem hennar eru
valdandi. Bak við þessa kröfu
blaðsins standa allir þeir, sem
balda vilja uppi lögum og lands-
rétti og óska að valdstjórnin
baldi óskertri virðingu sinni.
Foringjar „Framsóknar“-flokks-
ins og blöð hans hafa oft og
skörulega átalið eftirlitsleysi og
y&rhylmingar fyrr verandi stjórna
og réttilega bent á alla þá
óreiðu og sviksemi, sem nær að
þróast í skjóli yfirhylminganna.
Nú ber þeim að sýna, að þetta
hafi eigi verið orðagjálfur ein-
tómt. Nú reynir á siðferðisþrek
þeirra sjálfra.
Gjaldkerinn vdrðist enn þá vera
starfsmaður Brunabótafélagsins,
iramkvæmdastjórinn sami stjórn-
®r enn félaginu, sömu endurskoð-
ondurnir sannprófa enn þá reikn-
inga og sjóð félagsins. Engin
tannsókn er hafin.
Almenningur undrast og spvr:
Hvernig stendur á þessu? Ætlar
stjórnin að gerast samsek og
hylma yfir brotið?
Sú ótrúlega saga barst Alþýðu-
blaðinu í gær, að stjórnin væri
um það bil að semja við gjald-
kerann um greiðslu á sjóðþurð-
inni, gegn því að láta niálið
þar með niður falla
og sennilega láta liann, fram-
kvæmdastjóiann og endurskoðun-
orniennina halda áfram störfum
sínum og stjórnsemi við félagið.
Það fylgd i með sögu þessarl,
•ð gjaldkerinn eða vinir hans Og
Velunnarar biðu að greiða ca. 30
þúsund krónur eða setja örugga
tryggingu fyrir ]>eirri upphæð, en
sjóðþiwðin er öll um 7() þúsund
krónur. Afganginn, ca. 40 þús. kr,
skyldi svo Rrunabótafélagiö fá á
þann hátt, að það innleysti á-
bv'ilandi veðskuldir á fasteignum
þrotabús Jónatans Þorsteinssonar
viö Vatnsstíg, samtals ca. 135 þús.
kr., og fengi siðan í skiftum fyr-
*r þær nýtt skuldabréf frá manni
Þeim, sem eignirnar kaupir, fyr-
lr ca. 40 þús. krónum hærri upp-
hæð, ær síðan gangi til að bæta
sjóðþuröina.
Al|>ýðublaðið vildi eigi leggja
trúnaö á söguburð þenna og
sPurðist þvi í.yrir um það hjá
forsætisráöheria, hvort nokkuö
væri hæft í þessu. Kvað hann
stjórnina enga ákvöröun hafa tek-
»ö enn í málinu, en tilboð hefði
honiið um greiðslu á sjóöþurð-
bmi, Gerði hann hvorki .að játa
oba neita þvi, að tilhoðið væri
þess efnis, sem hér að framan
segir.
Margt bendir til að mál þetta
sé enn þá gruggugra en uppi er
látið. Gjaldke'inn viðurkennir, að
sögn, ekki að vera valdur að
nema ca.1 nsjóðþurðarinnar. Hværn-
ig á hinum s's hlutunum stend-
ur, hvað gjaldkerinn hefir gert
af fénu, hve langt er síðan stjórn
félagsins varð fyrst kunnugt urn
sjóðþurðina;alt er jretta óupplýst.
Stjórnin getur ekki, sé hún ekki
algerlega skeytingarlaus um virð-
ingu sína og álit, látið undir höf-
uð leggjast að fá þetta rannsakað
til hlýtar.
Má vera að hún telji jiessi 70
þúsund tapað fé ef ekki verður af
samningum, en ekki tjáir á það
aö líta, enda veröur það og að
teljast mjög vafasöm ráðstöfun
fjárhagslega séð, að binda um
fjölda ára hátt á 2. hundrað þús-
und krónur af veltufé félagsins
til |>ess eins að fá með tíð og
tíma 4() þús. upp í sjóöþurðjna.
Og loks er eitt stórvægilegt at-
riði enn. Hverjir leggja fram
þessar 40 þús. krónur?
Erlendir menn áttu stórfé hjá
þrotabúi Jónatans Þorsteinssonar.
Umboðsmenn þeirra hér létu á
nauðungaruppboði leggja sér út
fasteignir |>essar fyrir þeirra hönd.
Mismunurinn á uþpboðsandvirði
fasteignanna og söluverði þeirra,
eða ca. 40 ]>ús. kr. af honum,
virðist eiga að ganga t;l greiðslu
á sjóðþurðinni.
Þá er aö eins tvænt til. Ann-
aðhvort fá hinir erlendu lánar-
drottnar Jónatans söluhagnaðinn,
og lána svo eða gefa jressar 40
þús. kr. af honum til að borga
upp í sjóðþurðina, eða umboðs-
menn jieirra, þ. e. trúnaðarmenn
]>eirra hér á Islandi, ráðstafa hon-
um svona upp á eigin spýtur.
Hvort tveggja þetta virðist
harla ótrúlegt, en þó veröur ekki
annað séö, en að erlendum lánar-
clrottnum Jónatans Þorsteinssonar
sé ætlaö að leggja fram jiessar 40
þús. kr. upp í sjóðþurðina. Um-
boösinenn |>eirra hér munu vera
]>eir hæstaréttarmálfærslumenniKn-
lr Pétur Magnússon og Guðm.
Olafsson, en gjaldkeri brunabóta-
félagsins er og starfsmaður á
skrifstofu þeirra.
Stjórninui hlýtur að vera kunn-
ugt um, hvernig féð er fengiö.
Hún getur ekki látiö það afskifta-
laust. Hún er ekki einasta aöili
í samningnum um greiðslu sjóð-
þuröarinnar, heldur veröur hún
og skoðuö sem aðiii í öllum þeim
luö&kiftuin, sem fram fara í sam-
bandJ við þá samninga.
Almennicgur gerði sérvonirum,
þegar nýj astjórnin tók við völd-
um, að dagar yfirhylminga og
íylgifiska hennar væru taldir, aö
stjórnin myndi taka með einbeittni
og festu á allri óreiðu opinberra
starfsmanna og sýslunarinanna, en
alls eigi gefa vranrækslu og svik-
semi undir fótinn með’ því að
hilma yfir brotin og gerast aðili
í misjöfnum viðskiftum til að
breiða yfir stórfeldar misfellur.
Eiga þær vonir aö bregðast?
22. sept. H.
Siidarsalan tii Rússlands.
Viðtal við Einar Olgeirsson.
Einar Olgeirsson frá Akureyr/
kom inn á skrifstofu vora
20. þ. mán., og notuðum við
því tækifærið til að spyrjast fyr-
ir um síldarsöluna til ráðstjórnar-
Rússlands.
„Eins og þú veizt,‘“ segir Ein-
ar, „var það aðallega fyrir til-
stilli norðlenzkra síldarútgerðar-
marma, aö ég fór þesa för. Ég
vissi það undir eins og ég lagði
af stað, að mikill ntarkaður v'æri
fyrir síld í Rússlandi, en um ]>að,
hvort okkur Islendingum mætti
takast að ryðja þessari fram-
leiðsluvöru okkar rúm á rússnesk-
um markaði, \rar meira efamál, þó
að j>að væri hins vegar lítt verj-
andi að gera ekki tilrauniná. En
ég varð ekki fyrir neinum von-
brigðum, þvi aö ferðin „ tókst
frarnar öllum vonum.
Áður en ég lagði af stað, hafði
ýmislegt komið fyrir, er gerði út-
Jit um hag okkar betra um síldar-
sölu til Rússlands. Má ]>ar fyrst
telja verzlunarsamningaslitin milli
Bretl. og ráöstjórnar-Rússlands.
Skotai- höfðu selt geysimikið af
sild til Rússlands eða um 4()IJo
nf öllum síldarafla sínum. Við
samningsslitin hættu Rússar að
kaupa sjld af þeim. Það var því
um að gera fyrir okkur að revna
að grípa að einhverju leyti inn
á |>»ð markaðssvið, sent Skotar
höfðu, og ]>að tókst aö nokkru
leyti. Eins og kunnugt er, vroru
sænningar undirskrifaðir í Kaup-
mannahöfn um sölu á 25 (>00 tunn-
mii af íslerizkri saltsild til ráö-
stjórnar-Rússlands á 241 ■> eyri kg.
f. o. b. hér á hafnir.“
„En horfurnar ? Hyað seg-
irðu um j>ær?“
„Alt er undir þvi komið, að
síldin, sem fer nú til Rússlands,
gefist vel. Það ríður á núklu, að
hún sé vel verkuð aö öllu leyti,
svo hún standist samkeppnina.
Skip er núna við Noröurland, sem
tekur allan farminn og flytur
beint til Murmansk í Noröur-
Rússlandi. Skip }>etta er eitt af
stærstu skipum, sem hingað hef-
ir komiö, og er þetta í fyrsta
skifti í verzlunarsögu Islands, að
skip fari héðan berna leið til Rúss-
lands meö íslenzkan farm á mark-
»ð jiar.
Það er auðvitaö gott og bless-
að, að okkur skyldi takast að
selja þessa síld, en það er öllu
betra, aö meö þessu er opnuð
leiðin fyrir verzliuiaiviöskifti milli
landanna. Hér er um að ræða nýtt
svið fyrir verzlun okkar, sem okk-
ur getur orðið að ómetaniegu
gagni, þótt síðar verði. Það er
j>ví um að gera fyrir okkur að
halda vel utan um það, sem feng-
ið er, og vinna okkur í haginn
í framtíðinni á markaöi ráðstjórn-
ar-Rússlands fyrir síld okkar og
fisk.“
Eins og kunnugt er, var þáð
lengi þyrnir í augum íhaldsins
að hafa nokkuð saman við þetta
eina jafnaðarmannaríki að sæida.
Var það þó i augum ýmsra
manna nokkuö álappaleg íhalds-
hugmynd, því aö auðvaldinu hef-
ir vanalega jiótt bitinn góður,
hvaðan sem hann kom. „Mgbl.“
hefir á undan förnum árum svi-
virt svo verkamannaríkið rúss-
neska, að það hefir yfirstigið alt
velsæmi. Nú mun |>aö flaðra og
sleikja út um. „Við bíðum og
sjáum, hvað setur."
Skuldabréfakaup
Brunabótafélagsins.
Kafli úr viðskiftasögu.
Hinn H). ágúst þ. á. fær Pétur
Magnússon hæstaréttarlögmaöur
sér útlagöar af uppboðsréttinum
húseignirnar viö Vatnsstíg 3 og
Laugaveg 31, fyrir hönd erlendra
lánardrottna Jónatans Þorsteins-
sonar fyrir 135 000 eitt hund-
raö þrjátíu og finun þúsund
krónur.
Hinn 17. september þ. á. æskir
svo Pétur Magnússon þess, að
uppboðsrétturinn gefi út afsal fyr-
ir eignunum til Marteins Einars-
sonar kaupmanns, þar eð hann
falli frá útlagningu fyrir hönd
umbjóðenda ‘sinna. Þetta er svo
gert.
Saina dag gefur svo Marteinn
Einarsson út veöskuldabréf til
Brunabótafélags Jslands, trygt
meö 1. veðrétti í sömu húseign-
uni, að upphæð kr. 200 000 —
tvö hundruð þúsund krónur ,
með 4V2°'o ársvöxtum.
Mismunurínn á útlagningarverð-
inu til Marteins og skuldabréfi
því, sem hann gefur út til Bruna-
bótafélagsins, er þannig kr. 65 000
— sextíu og fimm þúsund krón-
ur —. ’
Nú hlýtur maður að spyrja:
Hvemig stendur á þvi, að
Brunabótafélag Islands er að
blanda sér i j>essi viðskifti, með
jní að kaupa 200000 króna veð-
skuldabréf í eign, sem útlögö er
af uppboðsréttinum fyrir að eins
kr. 135 000 og með 3°/« lægri vöxt-
um en hankarnir taka? Og hefir
Brunabótafélagið yfirleitt hejmild
til að verja sjóði sínuin til kaupa
á veðskuldabréfuin, og ef svo er,
sem er næsta ótrúlegt, nær þá
heinúldin tjl svo stórfeldra kaupa
og með slíkum kjörum? Eða er
{>etta gert með sérstöku samþykki
stjórnarinnar ?
Aiþýðublaðið hringdi í stjórn-
arráðið tí.1 að fá að vita um þetta
atriði, en gat eigi náð tali af