Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 28.09.1927, Page 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 28.09.1927, Page 2
2 VIKUÚTGÁFA ALÞVÐUBLAÐSINS Htv i n n u m á I ar áöherra. Skrifstofan kvaðst vigivitatil þess, a'ð stjórn- in hefði lagt samþykki sitt á þessi katip Brunabótafélagsins. 25. sept. H. Skoð stn i s* herra C. Jiraaraladasa. (Nl.) Höfuðvigi auðvaldsins er fá- fræðin. Undir henni á það fjör sitt og frelsi. 1 löndum þeim, þar sem almenn mentun er i sæmilegu lagi, á peningavaldið minna fylgi eð fagna er þar, sem alþýða nranna er fávís og mentunarlaus.*) Heimspeki og vinnubrögð íhalds pg a uðvalds standast ekki gagn- rýni mentaðs manns. Þess vegna heíir ihald og auðvald allra alda og allra landa kostað kapps um að hægja almenningi frá mentun til þess að geta haldið honpm í skefjum undir járnhrannni áþján- ar og rán». I-að er þessi mannspillandi stéttarsamvitund, sem hefur „Morgunblaðið ‘ upp í sjöunila himin yfir þeirri viðvörun herra Jinarajadasa að þreyta ekki börn- in á skólabekkjunum. En vitsmun-. ir „MorgunbIaðsins“ hafa löngum veriö furðuiega sleppifengir. Og í þetta sinn hefir það mist af öðru, er Jinarajadasa sagði. Og ég efast um, að það verði m-entunar- óvild þess að miklu liði. Herra Jinarajadasa kom meó þessa viðvörun upphaflega í við- tali við „Morgunblaðið" og hnýtti þá eitthvað í fræðsluaðferðir Vesturlánda, að því er mig minn- ir. Lt af viðtali þessu lagði kenn- lari einn í guðspekiíé'aginu spurn- ingu fyrir Jinarajadasa um fræðslumál, af þvi að hann vildi fá Ijósa i skýringu á ummælum hans í „Morgunblaðinu". Herra Ji- na:ajadasa hafði naurnan tíma til að svara spurningu ker.narans. En svar hans var að efni til á þessa leið: ÖII fræðslukerfi Vesturlanda, að kensluaðferð Montessoris einni undan ski i ni, eru reist á ram- skökkum grundvelli. i stað þess að fara með barnið eins og ó- dauðlegan anda líta þau á það tins og s'álariausan líkama. Þess vegna eru fræðslukerfi Vestur- landa skaðleg. Að eíns kenslu- aðferð Montessoris gerir ráð fyr- ir, að barnið hafi sál, sem beri að þroskast eftir sínum eigin lögum. Herra Jinarajadasa er því alis ekki andvígur skólafræðslu barna. Hann er einungis mótfallinn röng- um kensluaðferðum. Þær eru að hans áliti skaðlegri en lítil fræðsla. Hann vill kensluaðferð Montessoris í staðinn fyrir heimsk- andi þululærdóm, sem gerir börn- in að „Morgunblaðsritstjórum." En hefir yður, ritstjóra „Morg- unb'aðsins", giurað, hvaða afleið- ingar það hefði fyrir húsbændur yðar, ef þing og stjórn færi að vilja Jinarajadasa og fyrirskipaði kensluaðferðir Montessoris í öll- Um barnaskólum hér á landi? Fróðir menn á þær greinir hafa sagt mér, að kensluaðferð Mon- tessoris sé mun dýrari en and- lausa þulustaglið á hörðu bekkj- unurn, sem gert hefir yður að *) Sbri Danmörk, Sviþjóð og Þýzka- land, sem öefað mr> teíj' nifntuðustu lönd i Evrópu, cida lengst komin i „sösialistiskum” framkvæm .um. Rússland er hór ekki smnbærilcgt Þar var þa ' ó tjórn og kúgun keis- arastjórnarinna-, sem hratt jafn ðar- byltingunni af s að því, sem þér eruð. Útgjöld ríkis- sjóðs tii barnafræðslunnar myndu því liækka stórum, ef fræðsla Montessoris yrði hér upp tekin. En aulcin útgjöld ríkissjóðs til barnafræðslunnar leiddu aítur af sér hærri skatta á húsbændur yð- ar í rikissjóðinn. Nú hefi ég hitt ykkur i magann, og þá fer von- andi að renna upp ofurlítil skíma fyrir ykkur. l-'ér sjáið þess vegna, að enn ])á einu sinni rekast á hagsmuuir yðar og óskir Jinarajadasa. Auð- vald og guðsríki eiga aldrei sam- leið. Frá mínu sjónarmiði eiga full- komnari kensluaðferðir og hærri útgjöld til allra fræðslumála ekki að eins skynsamlegan rétt á sér, heldur tel ég hverjar slíkar um- bætur siðferðilega sk’yldu. Og þær eru í fullkomnu samræmi við kröfur jafnaðarstefnunnar um stórkostlegar umbætur á fræðslu og uppeldi. En ég spyr yður, vikadrengi Garöars Gíslasonar & Co„ viljið Jiér berjast fyrir því í „Morguh- blaðinu", að hugsjón Jinarajada- sa, sem þér flaðrið svo hunds- lega fyrir í blaðinu í dag, verði ikontið í framkvæmd hér á landi? Og viljið þér halda þeirri bar- áttu áfram slindrulaust, þar til alþingi verður við kröfum yðar? Viljið þér vinna það guðsþakkar- verk til eflingar hinum ódauðlega anda að heimta það með einurð og hreinskilni, að skattar eigna- mannanna, sem hingað til hafa veitt yður tækifæri til að rægjá og hræsna, verði hækkaðir að miklum mun, til þess að vér eignumst anda í staðinn fyrir andlausan skríl? Sýnið mér nú af- verkurn yðar, að hriíning yðar yfir andlegu mati Jinarajadasa á mönnum og málum hafi ekki verið ógeðsle-g peningahræsni, skrifuð fyiir sementstunnur Jóns Þoriáks- sonar og kastarholur Jes Zimsens. Þér skýrið oss frá pví uiidir yli.skini hinnar kiunnalegu hræsni, að herra Jinarajadasa hafi „flett sundur hinni fánýtu umhyggju manna fyrir líkamlegri vellíðan*), og sýndi fram á hvernig menn þeir, sem aldrei koma auga á önnur lífsverðmæti en ytra glys og saðning nrunns og maga, úti- loka sig frá sannri lífsánægju, þar sýndi hann svo glögt, sem kosið verður, hvernig áhangendur hins marglofaða Marxisma draga al- menning niður á við, draga fyrir sól Iifshamingjunnar.“ Ég lýsi yður ósannindamenn að því, að Jinarajadasa liafi vikið að því einu orði eða unt hafi verið á nokkurn hátt að draga þá á- lyktun af svörum hans. í guðspeki- húsinu eða opinberum fyrirlestr- um, að fylgiíiskar Marxismans hafi dregið almenning niður á við og byrgt fyrir sól Hfshamingj- unnar. Þá spyr ég yður, brjóstumkenn- anlegu hræsnarar: Hverjir eru þessir menn, sem ekki koma auga á önnur lífsverð- mæti en ytra glys og glingur og saðning rnunns og maga? Er það ég, sem hefi unnið það til að tapa nokkur púsund krón- um á hverju ári fyrir að halda frant sanníæringu minni? Eða er- uð það þér, Valtýr Stefánsson, sem selduð sál yðar þvert á móti pólitískri ’sannfæringu yðar fyrir 8000 krónur á ári? Er það ég, sem hefi verið svift- *) Viljið þér segja mér, hvar Jinarajadasa gerði pað? Var pað i Nýja-bió?! iv * ur kenslustörfum við tvo skóla „fyrir að bera sannleikanum vitni? Eða eruð það þér, ritstjórar „Morgunblaðsins “, sem' mátuð rnatinn og ytra glys og glingur svo mikils, að þér árredduð ekki að leggja mér liðsyrði í blaði yð- ar, þótt þér þættust vera hneyksl- aðir á þessu fólskuverki skaðana- bræðra yðar? Hvort eru það sjómennirnir, sem vaka og strita á hafinu, og verkamennirnir, sem vinna baki brotnu á eyrinni fyrir auðvirði- lega hungurþóknun, eða þér og húsbændur yðar, sem hrúga upp munaði og auðæfum af erfiði þeirra, hvorir eru það, sem hugsa uni ytra glys og glingur? Hvort eru það rithöfundar jafn- aðarstefnunnar, sem í hálfa öld hafa boðað mannkyninu frið, jafn- rétti og bræðralag eða blindingj- arnir, se:n hafa gert þennan gullna heiin að helvíti mamnvons og manndrápa, hvorir eru það, sem hafa dregið almenning nið- ur á við og byrgt fyrir sól lífs- hamingjunr.ar? Og loks spyr ég yður, ritþý „Morgunblaðsins'*: Hafið þér nokk- urn tíma komið auga á neitt há- leitara takmark en ytra glys og glingur og saðning munns og maga? Eftir hverju keppið þér? Hverjar eru hugsjónir yðar? Hvert er þ.að guðspjall, sem þér viijið boða mannkyninu ? Þér hafið tranað yður frám til að skrifa stórt dagblað hancla al- menningi, þótt yður vanti alt nerna framhleypnina og sjálfsálit- ið til þess að gera dagblað við- unanlegaúrgarði. Ábyrgðartilfinn- ing getur því ekki verið yður þungbæit áhyggjuefni. Þér fyllið blað yðar daglega með iygum og rangfærslum, sem eigingjarnir prangarar hafa leigt yÖur til að skrifa. Sannleikurinn getur því ekki verið yður keppi- kefli. Þér hundeltið nienn og göfug málefni með látlausum rógburði og andstyggilegum fláttskap. Ein- lægni getur því ekki verið hug- sjón yðar. Þér látið briika yður til þess að halda uppi vörnunr fyrir rang- látu þjóðskipulagi. Réttlæti get- ur því ekki verið yður eftirsókn- arvert. Þér sóið lifi yðar í að verja auðvaldskúgun, sem elur af sér hatur, sty'rjaldir, blóðböð og ör- vænting. Friður og bræðralag getur því ekki verið takmark yðar. Þér haíið barist á móti því sýknt og heiiagt með hnúum og hnefum, að fátækustu stéttir þeséa lands ættu við bærileg lífskjör að búa. Mannúð getur þvi ekki verið yður áhugaefni. pér afskræmið sálir landsmanna með auðvirðilegu kjaftaslúðri, rógi, ranghermum, ósannsögli og vanþekkingu. Þjóðrækni getur þvi ‘ekki verið yður hugleikin. Blað yðar er fult dag eftir dag og ár eftir ár af ómerkilegasta þvættingi, og þér hafið gerst þjón- ar stjórnmálaflokks, sem hefir kappkostað að drepa niður lær- dóm og mentun i landinu. Ment- un og þekking getur því ekki ver- ið yður hjartfólgin. Þér hafið gert hinar litlu sálir yðar að ánauðugum þrælum rang- fengins rnammons. Þér áræðið aldrei að segja aukatekið orð, sem fer í bága við stéttarhagsmuni húsbænda yðar, sem launa yður með mai og ytra glysi og glingri. Frelsi sálarinnar getur því ekki verið yður dýrmætara en ytra prjál og saðning munns og maga. Þér eruð einhverjir ógeðsleg- ustu hræsnarar, sem nokkurn tíma hafa stungið niður penna í ís- lenzkum blaðaheimi. Hreinskilni getur því ekki verið yður eftir- sóknarverð dyggð. Hverjar eru þá hugsjónir yðar? Hverju ætlið þér að svara, þeg- ar réttlæti forlaganna krefur yður reikningsskapar ráðsmensku yðar á degi dómsins? Þér finnið vður ekkert til afsökunar. Faðir! Fyrirgef þeim. Þeir voru fífl, sem vissu ekki, hvað þau voru að gera.. Reykjavík, 11. september 1927. Þórbergiir Þór&rirsvn. InraleiH! tíðindir Málshöfðun. Hæstaréttarniálafærslumennimb' Guðmundur Ölafsson og Pétur Magnússon hafa höfðað mál geg11 Alþýðublaðinu út af unuuæluni, er höfð voru um þá í greininni „Þrekraun stjórna i :nar“. Krefjast þeir að blaðið afturkalli. ö!l „meiðandi“ ummæli um j)á og greiði þar að auki 25 þús. kr. til þeirra í skaðabætur(!). — Ætla málafærslumennirnir að slá sér lögulega upp með þessu. En það er þó talið tvjsýnt að þeim tak- ist það. Mannfjölái á íslandi hefir um siðustu áramót verið 101764 samkvæmt árlega mann- talinu, segja Hagtíðindi. Þar af eru 37 474 í kaupstöðúnum sjö og af því aftur 23 224 í Reykjavik, en 64 290 í öðrum lögsagnarum- dæmum. Landsmönnum hefir fjölgað um l,6°o. 1 sýslununr hefir mannfjöldinn staðið í stað, en i kaupstöðunum fjölgað unx 4,4<>/o og mest í Reykjavík, um 5,5o/o. 1 sveitunum hefir fólkinu fækkað. Þolhlaupsafrek. Á sunnud. hljóp Magnús Guð- björnss. í annað skifti frá Kamba- brún og hingað niður í bæinn, Lagði hann af stað frá 40 km. steminum í Kömbum klukkan að ganga 10 og kom hingað kl. 12i/a; hann var á leiðhmi 3 klst., 4 mín. og 40 sek. í fyrra var hann 3 klst. og 10 mínútur. Veðrið var frekar gott í gær, en þó nokkuð kalt og gola á móti. Vonandiv&rða einhverjir fleiri næsta sumar, sem hlaupa þessa leið, svo að Magnús hafi við einhvern að keppa, en hlaupi ekki áfram i kapp við sjálfen sig. Síarfsmeim varöskipanna og laun þeirra. Úlfaþytur mikill heíir orðið í „Morgunblaðinu" út af þeirri stjómarráðstöfun, að launalög starfsmanna á varðskipunum hafa ekki verið látin koma til fram- kvæmda fy.rst um sinn.. óhljóð þessi munu koma úr barka og leiðast fram í fingur gáfnaljóss- ins Jóns Kjartanssonar, ritstjóra- undirtyllu Valtýs. Alþýðublaðinu þykir hlýðp aö upplýsa fyrir lesendum sínum, hvaða goðgá hér er á ferðinni, án þess að bera með því á nokk- urn hátt blak af stjóminni. Umrædd lög voru borin fram af Ihaldsflokknum á síðasta þingi og sýndust að vera eina áhugamál Jóns Kjartanssonar. „Litla ríkis- lögreglan" vrar mál þetta nefnt, enda þurfti ekki grafgötur að fara til að sjá, að m&ð lögum þessunx

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.