Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 28.09.1927, Qupperneq 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 28.09.1927, Qupperneq 4
4 ViKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS Hvað er að gferast? Ætlar Brunabótafélagið að lána út hátt á 2. hundrað þúsund kr. með 3” „ iægri vöxt- um, en bankar taka? flBWinil ujUMIII ill Húsmæðar! Gald-Ðust þvottaefííí oíj Gold'Dnsí skúi'iduft sgi«pgi)iip 1 hreinsa bezt. . ^iSil T. . T" • ’ V'.'jöSB Acialblaö íhaldsins heíir lítiö lagt til umræÖanna um sjóðþurð- ina hjá Brunabótafélaginu. Hér á éögunum hafði það þó orð á jrví, «ð það væri óþarfi af Aljrýðu- blaðinu að vera að fást um j>etta, *g staðhæfði, að jsví er virtist af ■íiklum kunnugleik, að sjóðþurð- m væri margra ára gömul. Var svo að sjá, sem blaðið teldi jsað, að sjóðþurðin væri görnul og hefði verið á vitund stjórnenda, en leynt fyrir almenningi svo árum skifti, svo miklar málsbætur, að óviðeigandi væri að finna að þessu nú, jsegar Isað væri loks uppvíst orðið. Þaö, að sjóðþurðinni hefir vit- andi vits verið leynt svo lengi, dregur ekki úr sektinni. Þvert á móti eykur þaö hana stórkost- lega. Ekki svo mjög sök gjaldker- ans, heldur einkum sök forstjóra félagsins og fyrr verandi lands- stjórnaj, sem ætla verður að einn- ig hafi verið kunnugt um þurðina. Sjóðþurðin hefir fráleitt mynd- ast öll i einu. Sennilegast er, að hún Ivafi vaxiö ár frá ári, unz ekki var unt að leyna henni leng- *»r. Ef fyrr heföi verið tekið í taumana, hefði tjón félagsins eigi orðið jafn-stórfelt og nú lítur út fyrir aö jraö verði. Þeir, sem hylmað hafa yfir sióðþurðina, bera því ábyrgð á þvi fjórhags- lega tjóni, sem af yfirhylmingunni hlýzt. En fjárhagstjónið er að eins ein klið j>essa máls. Enn þá ægilegra er hitt, er trúnaðarmenn þjóðar- innar gerast til jress að hylma yfir afbrot undirmanna sinna, því að með því er beinlínis hlúð aö hvers kotiar spillingu og fjársvikum. Greinin í Alþýðublaðinu í fyrra dag er aðajumtalsefni bæjarbúa. Hver eftir annan hefir hringt á skrifstofu biaðisins og spurt: Hvað er aö gerast? Ætlar stjórn- in að feta í fótspor fyrirrennara sinna, þagga málið niður og ger- ast méð jiví samsek? Þessu síðara getur blaðiö ekki svarað. En eítir því, sem bezt verður vitað, er gangur málsins þessi. Forstjóri Brunabótafélagsins, Árni frá Múla,' hefir sent stjórn- inni álitsskjal um málið. Mun efni þess vera ráðlegging um að semja um greiðslu á sjóðþurðinni á svipuðum grundvelli og frá var sagt hér í blaðinu. Forstjörinn getur ekki talist hlutlaus i máli þessu. Hvort sem sjóðþurðin er til or'öin aö öllu eða einhverju leyti áður en hann tók \iö, eða hún hefir myndast undir forstöðu hans, verður ekki annað sagt, en aö Ivann standi J>ar mjög höllurn íarti. Þaö er því næsta eölilegt, að hann kjósi helzt að endir sé huntlinn á máliÖ án þess aö til opinberrar rannsóknar komi. Álitsskjal.og tillögur iorstjóréns mun svo afhent skrifstofustjóra, Vigfúsi Einarssyni, til athugunar og umsagnar, áðiír en ráöherra leggur á þær endanlegan úrskurð súm. Eu Vigfús er ja nframt end- urskoðandi Brunalxitafélagsins og á sem slíkur jafnan að sannprófa, að bækur þess og reikningar séu í lagi og sjöðurinn óskertur. Það er tæpast ofmælt, að sann- prójun þessari hafi verið eitthvaö áfátt undan íarið, og væri því skiljanlegt, þótt skrifstofustjórinn, þ. e. endurskoðandinn, fýsti þess ekki ákaft, aö opinber rannsókn fari fram. Auk j)ess má vel vera, aö per- sónulegur kunningsskapur þessara manna viö gjaldkerann kunni að liafa áhrif á tillögur þeirra, og er það mannlegt. Vmsir vinir og stéttarbræður gjaldkeians munu hafa lofað að taka á sig persónulegar ábyrgðir eða skuldbindingar til tryggingar greiðsiu á um 30 þús. kr. af sjóð- þurðinni. ef málið falli þá niður I>etta er og mamilegt. Himi htuta sjóðþurðarinnar, la. 40 þús. krónur, mun Bruna- bótafélagið eiga að fá ineð því að taka veðskuldabréf í fasteignum þeim viö_ Vatnsstíg, sem eríendir iánardrotrar Jónatans Þorsteins- sonar fengu sér útlag'ðar. Skulda- bréf þetta mun eiga að vera hátt á annað hundrað þúsund krónur, eða ca. 40 þús. kr. hærra en Brunabótafélagið gefur fyrir það. Með því á að jafna sjóðþurðina. Umboðsmeim þessara erlendu lánardrotna munu vera Pétur Magnússon bæjarfulltrúi, Guðm. Olafsson fyrrv. forstöðumaður Brunabótafé’agsins, Lárus Jóhann- esson og Lárus Fjeldsted. Alt eru þetta starfs- og stéttar-bræður gjaldkerans. Ekki er vitaö, á hve löngum tjma gja'dkeranum er ætlað að greiða upp þessar 30 þiis. krónur, en \arla er liægt að gera ráö fyrir að j>aö verði gert á skemri tíma en 5 10 árum; ekki er heldur kunnugt um vaxtakjörin, rn sjálf- sagt eru jiau hetri en hjá bönk- unum. Skuldah réfiö, hátt á annaö hundiað þúsund krónur, mun eiga að greiðast upp á 20 -30 árum. Vextirnir eiga að vera 4' ••"n á Vextimir eiga aó vera 4' ■>«„ ú úri eða 3"« undir bankavöxtum. Vaxtamismimurinn, þrjr af himdmcSi ú úri, af t. <1. 180 pásuml krónam i aó eins 18 úr. nemur 70,200,00 krónum, auk na.xtavaxta. Með öðrum orðum, vaxtatap félagsins á þessari iánvei.tjngu mynrli á 13 árum nema nriklum mun hærri ujiphæð en sjóðþurðin er nú. Og enn er annaö aö athuga: Er j>að að öðru levti hyggilegt, af Branabótafélaginu, að binda hátt á annaö hundrað þús. kr. af veltufé sjnu um tugi ára? Hvernig fer, ef félagið þarf á næstu árum að greiða stórbætur fyrir bruna, kann ske svo mörgum hundruðum þúsunda króna skiftir í einu? Stjórnin veröur að rnuna, að Brunabötafélagið er hvorki góðgerðastofnun né fast- eignahanki. Það er kunnugt, aó oddar í- haldsf'okksins óska einskis frem- ur, en að stjórnin láti málið niö- ur fa la. Liggja til þess nvórg drög og rr.argvísleg, meðal annars þau, aö (reim mun ósárt um sæmd stjórnarinnar. En hvað sern segja má urti fjár- hagshlið þessa máls, þá er hitt víst, að það álitstjón, sem stjórnin bíöur, ef hún bregst nú trausti almennings og gerir þann óvina- fagnað að þagga málið niður, yerður semt hægt að bæta. Óg hætt er við, að embættis- og sýslunar-mönnum standi ekki mikill ótti af eftirliti og rögg- semi þeirrar stjórnar, sem svo ó- djarflega ríður úr hlaði. 24. sepí. H. ErSessd ffdmdi. (Sinsírétíir 19.—-25. sept.) Frá Berlín er símaö: Hinden- burg forseti vlgði 18. þ. m. feikna stórt minnismerki um sigurir.n við Tannenberg. Sagði forsetinn í ræðunni, að Þjóðverjar bæru ekki ábyrgð á heimsstyrjöldinni, og væri jreir reiðubúnir að sanna þá staðhæfingu fyrir öhlutdrægum dómstólí. (Her Hindenhurgs vann sigur á Rússum í orrustunni við Tannen- berg 23.—30. ágúst 1914. Tannen- Ixmg er smábær í Austur-Príiss- landi.) Frakknesk blöð hafa tekið Tannenbergræðu Hindenburgs til athugunar og telja þau hana sönn- un J>ess, sem þau hafi iðulega látið í Ijós grun um, að hernað- aiandi keisaraveldistímanná lifi enn í Þýzkalandi samhliða sátta- stefnunni, og ógerningur sé að spá nokkru um hvor stefnan verði ofan á. Frá Berlín er símað: Þýzk vinstriblöð álita Hindenburgræð- nna óheppilega. Frá París er símað: Þrjátíu þúsund Baiidaríkjamenn, er allir voru sjálfboðaliðar í heimsstyrj- sidinni miklu, eru komnir til Frakklands. Fóru þeir í stórfeng- legri skrúðgöngu um götur Par- jsar 19. þ. m. ásamt hershöföingja sínum frá ófriðarárunum, John Pershing. Lagði sjálfboðaskarmn leið sína fram hjá gröf ójrekta hermannsins. Stjórn Frakklands og fjöld lvernaöarsinna fögnuðu j>eim. Frá París er sínvað: Innflutn- ingstollar hafa veriö hækkaðir í Frakklandi. Kem \r tollahækkun þessi sérlega hart niöur ’a þeinv ríkjum, sem liafa enga verzlunar- samninga við Frakkland. Meðal þeirra rikja eru Bandaríkin. Hafa þau nú krafist beztu kjara hjá Frökkum, en hóta ella að hækka tolla á vörum, s?m Frakkar selja til Bandarikjanna. Frá Moskwa er símað: Litvinov fullyrðir, að stjórnirnar í Frakk- landi og RússLandi hafi gert sanming sín á miili ufn afhorg- anir af skuldum Rússlands við Frekkland frá dögum keisaraveld- isins. Býst Litvinov við því, að Frakkar nmni veita Rússum lán. Frá París er fréttin símuð þann- ig, að Rússar bjóðist til aö greiöa Frökkum 60 millj. gullfranka ár- iega í 61 ár, en krefjist i staðc inn, að Frakkar vreiti þeim verzl- unarlán, að upphæð 600 milljónir gullfranka. Frá Dýflinni er símað um kosn- ingaúrslitin á Irlandi: Stjómar- flokkarnir Ivafa fengið sjö- tíu og niu jvingsæti, þar af Cosgraveflokkurinn sextiu og eitt, óháðir tólf, bændaflokkurinn sex. Stjórnarandstæðingar hafa fengið sjötju óg þrjú, þar af Valera- flokkurinn fimmtíu og sjö, verka- menn þrettán, þjóðernissinnar tvö, sameignarsinnar eitt. Menn búast við því, að Cosgravestjórnin sitji áfiam við völd. Frá Genf er sínvað: Nefndin, senv skipuð var til þess að íhuga tillögur þær, sem fram hafa konv ið viðvíkjandi afvopnunarmálun- um, hefir sérstaklega rætt um til- iögur, 'senv fulltrúi Hollands baf fram nýkga viðvíkjandi friðar- málunum, aö Þjóðabandalagið taki forustuna í þeim málum, og leggur nefndin til, að Þjóðabanda- lagið geri tilraun til þess að flýta fyrir því, að afvopnunarfundur sá, senv áfornvað hefir verið að lvalda, verði kallaður sanvan sem fyrst, og láti það samtínvis athuga á hvern hátt verði hagkvæmast að gera öryggisráðstafanir til trygg' ingar heimsfriðinum, sérstaklega i sambandi við notkun gerðar- dórna, er nefndin hyggur að geti orðið almennari, svo frekari tak- nvarkanir herbúixiðar verði franv- kvænianlegar. Mælir nefndin með því, að Þjóðabandalagiö gangist fyrir því, aö þjóöirnar geri örygg' issamninga sin á milli. jMikil er nvælgin, en lítið sér af framkvænidunv. Var og ekki við öðru að búast úr Jveirri átt.J Frá Berlín er símað: Farþega' flugvél, sem vár á leiðinni frá Berljn til Múnchen, steyptist nið- ur. Sex menn biðu bana. Meðal þeirra var Maltzahn(?), sendiherra Þjóðverja í Bandaríkjunum. Khöfn, FB., 21. sept- Málarinn Michael Ancher er lát- inn. (Einu af kunnustu máluruiö Ðana, f. 1849.) Alþýðuskólinn á Hvitárbakk* er. tveggja ára skóli og starfar vetrariangt. Markmið lians er að veita almenna fræðslu og efla þjóðlega menningu, og eru aöal' námsgreinarnar islenzka, saga og náttúrusaga, en auk þeirra eru allmargar aðrar hagnýtar námS' greinir. í sanvbandi við skólan11 verður í nóv. í vetur haldið tveggja vikna námsskeið, og u111 miðjan vetur ætlar séra .lakoh Kristins. að flytja nokkurerindi ufl® andleg mál, en garðyrkjunáms' isikeið er ráðgert á viori kománda- Síðasta vetur var allur kosW' aður ])ilta fyrir fæði, Ivúsnæði, þjónustu, ljós, hita og kensiu kr- 365,72, en stúlkna kr. 303,16. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn HalJdórsson- Alþýðuprentsmiðian.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.