Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 15.08.1928, Page 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 15.08.1928, Page 2
I VIKUOTGÁFA ALPVÐUBLAÐSINS . j Þessi stefnuskrárdrög íhaldsfl. hafa verih birt í bLaðagreinuin, iog í ræðum innan þings og utan. Pau sýna og sanna, að það er nokkuð til í því, að ihaldsfl. sé ekki venjulegur íhaldsflokkur. Hann vill gera breytinigar á nú- verandi ástandi. En sá galli er á gjöf Njarðar, að breytingamar yrðu allar til bölvunar fyrir al- menning, ef þær næðu fram að ganga. Þær miða allar i þver- öfuga áft við eölilega framþróun, hafa á sér greinilegt soramark argasta afturhalds. Flokkurinn ætti því í raun réttri að heita: Afturhaldsflokkur. Það væri rétt- neini. Stefnuskrárdrög flokks:ns og starfsemi hanis þau 4 ár, sem hann fór með völd, voru Iögð undir dóm alþjóðar í fyrra sum- ar. Á réttum vettvangi, í lands- málablöðum og á opinberum mannfundum fékk ihaldsfl. að verja gerðir sínar, boða kenningar sínar og „stefnuskrá". Þjóðin for- dæmdi kenningar hans, afneitaði stefnu hans og veik stjórn hans úr valdasessi. Slik urðu mála- lokin. Siðan hafa og íhaldsmenn forðast að minnast á stefnuskrá íhaldsfl. á opinberum mannfund- lum eða i blöðum sínum. Þeir hafa lært af reynslunni, að hún er ekki sigurvæhleg. Þeir, hafa séð, að það var flokknum fyrir beztu, að sem fæst væri um hana talað. Því fyrr, sem hún gleymdist, því betra, hugsuðu þeir. En einhverja stefnuskrá varð flokkurinn að hafa, ef það átti ekki að saimast á honum, að hann væri að eins venjulegur íhalds- fiokkur, kyrstöðuflokkur, og ekk- ert annað. i vetur settust svo regin flokks- ins á rökstóla. Miðstjórnin ung- aði loks i þinglokin í vor út með miklum harmkvælum 2 kapítulum úr væntanlegri stefnuskrá fyrlr flokkinn. Aumara pólitiskt ör- verpi hefir ekki sést á islandi. Svo er látið heita, að annar kapi- túlinn sé um landbúnaðarmál og hinn um sjávarútvegsmál. Verka- manna, sem vinna hjá öðrum á sjó og landi er þar að engu getið, heldur ekki iðnaðarmanna eða verkakvenna. Forðast er að nefna fiskkaupmenn, „síldarspekúlanta" eða , sementsgróssera". Ríkislög- regla, skattalækkun stóreigna- manna, tollahækkun á alþýðu, sparnaður,.á fé til barna- og al- þýðufræðslu og til berklavarna, ekkert af þessu er nefnt. — Dá- lítið hafa íhaldsmenn Iært á hrak- förunum í fyrra. Miðstjórnin sá sjálf hvílikur ó- skapnaður þetta afkvæmi hennar var. Þrátt fyrir alt voru eyrna- mörk afturhaldsins alt of áber- andi. Engin tiltök þóttu að birta samsetninginn í blöðum flokksins eða á mannfundum. Miðstjórnin þekti of vel ritmensku ritstjóra sinna, fmidahjal foringjanna, ó- heilindi steínuskrárinnar og illan málstað sinn, til þess að þora að taka upp baráttuna á réttum vett- vangi. Verður þetta ljóst á bréfi, sem miðstjórn íhaldsfl. sendi „trúnað- mönnum“ flokksins að nýafstöð- nu þingi i vor. Yfir meginmáli bréfsins stendur feitum stöfum: Miðstjórn íhaldsflokksins. Trúnaðarmál. 1 bréfinu er, meðal annars góð- gætis, þessi kafli: ,.. . . Á síðasta þingi þótti rétt að gera eins konar starfsskrá fyrir flokkinn, eða yfirlit yfir afstöðu hans til helstu landsmála, og höf- um vér ákveðið að láta trúnað- armönnum flokksins pettayfir- lit i té (Leturbr. hér,) smám sam- an,... Undir pelta skrifa: Jón Þorláks- son, form,, Magnús Jónsson, , Magnús Gucmimdsson, Ölajitr Thors, Jón Ókifsson. Önnur 'eins póiitisk þrotabúsyf- irlýsing, önnur eins vantrausts- yfirlýsing á eigin málstað og mál- flytjendum hefir aldrei fyrri sést. Fyrirferðarmesti og háværasti stjórnmálaflokkur landsins fjnrir- verður sig sVo fyrir sína eigin stefnuskrá, að miðstjóm hans rétt að eins þorir að „láta hana í té“ fáeinum „trúnaðarmönnum“ sín um. Flokksmeimimir svokölluðu, þeir óbreyttu liðsmenn, mega ekki með nokkm móti fá að sjá hana, enn síður þjóðin. Að eins sauð- trj'ggustu „trúnaðarmennimir“ fá að sjá þessa ihaldsfjólu, svo að þeir »i viðræðum ogáfundum* eins og það er orðað í bréfinu, geti talað máli flokksins. En jafn- vel fyrir þeim er það rækilega brýnt, að hiún sé „trúnaðamnár, þ. e. a. s.., að þeir megi ekki láta nokkum mann sjá hana eða heyra. „Viðræðurnar“, þar sem eng- inn er af andstæðinganna hálfu til andsvara, eiga svo „tninaðar- mennimir" aðallega að nota í ba)r- áttunni. Hvar er trú miðstjórnar íhalds- flokksins á gildi málstaðar síns, rökum og þekkingu málflytjenda sinna, ritsnild og rökvísi ritmenna sinna, mælsku og vitsmuniiím frambjóðenda sinna? — Hvar? Hvergi, — sem ekki er heldur von. „Einkabréfin*1, „trúnaðarmá]in“, „viðræðumar“, baknagið, stiga- menskan, myrkraverkin. Þetta telur miðstjórnin líklegustu vopn- in — fyrir sig — og sér sam- boðnust. Blööin 00 baráttan. 9 Mikið er nú rætt og ritað í út- löndum um blöðin, er það aðal- lega blaðasýningin í Köln í Þýzkalandi, sem gefið hefir til- efnið til þeirra umræðna og skrifa. Eins og kunnugt er, er blaða- menzkan kornung. Hún hófst ekki, svo teljandi sé, fyr en Gutenberg fann upp prentlistina, og fram- för og vöxtur blaðamenzkunnar hefir alt af fylgt á eftir þeim um- bótum og þeim stórkosttegu fram- förum, sem orðiÖ hafa á sviði prentlistarinnar ár frá ári. Nú eru blöþin eitt mesta menn- ingartækið, sem vér eigum. Þau eru orðin nauðsynleg hverju heim- ili, og fá heimili munu það vera t. d. hér á landi, er ekki kaupa eitthvert blað. Blöðin eiga að vera andlegur útvörður fólksins, leið- beinandi þess í viðfangsefnum þeim er fyrir liggja þá og þá, fróðleikslind og lýsandi kyndili, er hvetur þjóðirnar til starfs og dáða, hugrekkis, friðar og rétt- lætis. — En eins og gefur að skilja geta blöðin verið tvíeggjað vopn, því að öll menningartæki eru vopn, og flest vopn, er mann- kynið á nú í menningarbaráttu sinni, geta orðið til ills eða góðs, eftir því, hvernig þau eru notuð. Jafnaðarmenn — það er alþýða landanna — lítur þeim augum á nútímann, kröfur hans og menningarviðleitni, þjóðfélagsfyr- irkomulagið og þarfir mannanna, sem byggja þessa vora jörð, að stórfeldra breytinga þurfi við, ef menning vor eigi ekki að líða undir lok. — Því er það, að öll blöð verklýðsins, jafnaðarmann- anna, um allan heim, predika hina einu og sömu stefnu, jafn- aðarstefnuna, og álíta, að hún sé menningarstefna nútímans og framtíðarinnar — leiðarvísir mannanna út úr ófullkomnu þjóð- félagsskipu’agi, næsta stig þjóðfé- lagsþróunarinnar inn á skipulag vaxandi menningar, samstarfs og sameignar. En yfirráðastéttin, auðvaldið, lítur öðrum augum á ástandið. Því þykir alt gott eins og það er, að minstla kosti þar ,sem það ræður. Það vill engar breyting- ar nenia þær, er miða því til hagnaðar. Það berst með öllum meðölum gegn hverju því, sem mannvinir og jafnaðarmenn kalla umbætur. Það berst gegn því með hnúum og hnefum, sem framfara- vinir kalla aukna menningu og framför. — Því er það, að blöð þess öll predika það, sem í dag- legu máli er kallað íhald, en þýð- ir kyrstaða og afturtyald. Það syngur um blessun olmbogaskot- anna, samkepninnar, einstaklings- framtaksins, sem það svo nefnir, og gengur út á það, að rnenn ríði hver annan niður. Það æsir upp með blöðum sínum til styrjalda og mannvíga. Blöð þess hrópa upp um ættjarðarást og föðurlands. Það eykur á kynþáttahatur og tungumálaóreglu. Það hatar al- I Hver er sinum hnútum kunW' ugastur. Bændapebking miðstjórnar íhaldsflokksins. „. . . Hinum gætnari bændum mun ekki hafa verið ljúft að lög- bjóða á togurum 8 klst. óslitna hyild á hverjum sólarhring, því að fyr eða síðar má búast við, að' keimlikar kröfur komi fram um sveitavinnu...“ Þessi þokkalega klausa er tek- in orðrétt upp úr einu af „einka- bréfum" þeim, er miðstjórn í- haldsfiokksins, þeir Jón Þorláks- son, Magnús Guðmundsson, Magnús Jónsson, ólafur Thors og Jón Ólafsson, hefir sent „trúnað- armönnum“ sínum. Yfir bréfinU stendur feitum stöfum: Trúnaðafmál. Klausa þessi sýnir, þó að stutt sé, býsna glögglega innræti mið- stjórnarinnar, álit hennar og þekk- ingu á íslenzkri bændastétt og íiverjar hvatir hún telur sigur- vænlegast fyrir flokkinn að glæða hjá „trúnaðarmönnunum“ og Jjeim, sem þeir eiga „viðræður" við. Ekki einu einasta orði er eytt; til þess að sýna fram á, hvort þessi ráðstöfun hafi verið nauð- synleg eða eigi, hvort hún muní verða til gagns eða ógagns fyrir þjóðina í heild sinni. Þetta er í augum miðstjórnarinnar svo smávægilegt atriði, að hún sér enga ástæðu til að segja neitt urn það. Ekki einu orðS er vikið að fjárhagshlið málsins. Þó að hún sé ekki aðalatriðið, má margt um þá hldð segja. T. d. það, hvo'rt menn afkasti meiru með því að vera látnir vinna 18 stundir á þjóðamál og jafnaðarstefnu af því, að hugsjónir þær efla bræðra- þel meðal mannanna, auka samúð og samvinnu allra barna jarðar- innar, þurka út landamærin og rífa upp gaddavírsgirðingar og kínverska múra. Það eru ólík verkefni, sem þau hafa, blöð auðvaldsins og blöð alþýðustéttarinnar, svo ólík, að ekki er hægt saman að jafna. — Blöðin — þetta stórfelda menn- ingarvopn — særa mannkynið' þegar þau er,u í hendi drottnunar- gjamra iðjuhölda, og stóreigna- manna, en þegar þau eru undir stjórn verkalýðsins, „lægstu stéttarinnar“, eins og gyltu menn- irnir kalla hann, þá eru þau eins og exi í hendi höggvandi braut- ryðjanda, er brýzt gegn um marg- flækt kjarr kolsvartra skóga. Ef maður veitir athygli þeim framförum, er orðið hafa á blaða- kosti jafnaðarmanna, og hve gíf- urlegum og stórfeldum framför- um blöð alþýðunnar hafa tekið, sérstaklega á síðustu árum, þá

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.