Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.11.1928, Blaðsíða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 08.11.1928, Blaðsíða 1
Gefin út af Alpýðuflokknnm. II. árgangur. Reykjavík, 8. nóvember 1928. ísafjarðar-kaupstaður. Eignir 795 þústinð krónum meiri en skuldir. Isafjörður er sá kaupstaður hér á landi ,þar sem jalmaðarmenn fyrst náðu meiri hluia í bæjar- *tjérn. Er því eðlile.gt, að þangað sé li.ið, er menn. vilja sjá, hvernig jafnaðarmönnum fer stjórnin úr hendi. Um enga bæjarstjórn á landinu heíir íhaldinu og málgögnumi þess orðið jafn tíðræít og bæjarstjérn Isafjarðar. Eru það ófagrar lýs- íngar og frásagnjr, sem íhglds- blöðin sum hafa gætt lesendum sínum á, þegar þau hafa lá.ist Vera að. fræða þá um ástandið á Isaiirði. Mætti af sumum þeirra heizt ætla, að foriigjar jafnaðar- manna þar væru fábjánar ein r og lllræðismenn og að bæjarstjónn befði fjandskapast við allan þorm bæjarmanna, sligað þá fjáihags- lega'eða flæmt úr bænum með of- beídi og skattaálpgum og sett bæjarfélagið á hausimi. En rógburður íhaldsins um bæj- arstjórnina á ísafirði hefir reynst áhrifalaus með öllu. Pvi hefir ekki lánast aÖ hnekkja lánsírausti bæjarins eða áliti hans út á v.ð. Og ísfirðingar brosa að söguburði íhaldsins. Peir vita og sjá, hvað bæjarstjórnin heíir .gert, og dæma hana eftir verkum hennar. Enda heiir fylgi jaf .aðarmanna aukist og styrkst á Isa.irði með hverju ári. Þegar jafnaðarmenn náðu meiri Eignirnar eru þann:g tvöfalt jtneiri en sjaildirnar. Bendir það ejtki á, að jafnaðarmenn hafi sett bæinn á hausinn. Þó er ekki .pnntað upp á‘‘ eígnareiknnginn með þvi að telja gpturnar og þess háttar til eignar á mörg hundruð þúsumd krónur, eins og gert er í reikningi Reykjavíkur- bæjar. En skattaálögurnar, hafa þær, Útsvörin, þá ekki verið óhemju há, úr þvj að jafnaðarmenn haía getað lagfært fjárhag bæjarins Rvona á fáum árum? Árið 1927 vora útsvörin sam- 'hluta í bæjarstjórn á Isaíirði, átti bærinn nær ekkert nema skuldir. Enga hafskipabryggju, lítið og lé- legt sjúkrahús, engar fasteignir að ráði og ekkert gamalmenmahæli. Nú heíir bærinn. eignast tvær stærsíu fasteignirnar á kaupstað- arléðinni, Hæsta- og Neðs.a-kaup- staðinn, og þar með mikjnn hluta lóðanna í bænum. Hafskipa- bryggja, stór og vönduð, heíir verið byggð. Sjúkrahús, eitt hið veglegasta og ' fullkomnas'.a á landinu, hefir verið reist. Gam- almennahæli stofnsett Kúabúi komið á fót fyrir bæinn. Skólinn endprbættur og stækkaður stór- kostlega. 1 Bæjarstjórnin á Isafirði reynir ekki að leyna fyrir bæjarmönnum gerðum sínum og fjáihag bæjar- ins. Reikningar bæjarins og fyrir- tækja hans eru birtir árlega í opiaberu blaði, svo að bæjarmenn allir eigi auðvelt með að athuga þá og gagnrýna. Reikningarnir hafa líka verið bezta svarið við söguburði í- haldsins. Þeir sýna, að fram- kvæmdir bæjarins og hin nýju fyrirtæki, sem hann hefir stofn- að, og íhaldið spáði um, að hvert eitt myndi setja bæinn á höfuðið, hafa beinlínis orðið til storhagn- aðar fjárhagslega fyrir bæinn, auk þess hagræðis, ,sem þau veita bæjarmönnum, og jafnframt lyf .i- stöng nýrra framfara. Samkvæmt r.i tningum bæjarins fyrir árið 1927 voru eignir hans og skuidir í árslokin sem hér segir: kv. niðurjöfnun um 144 þús. krón- ur. Hér í Reykjavík, sem er tíu sinnum mannBeiri, vora þau þetta sama ár 1439 þúsund kr., eða tífalt hærri. Svipað hefir hlutfallið verið hin árin, oig þó jjægxa tfitölulega á ísafirði oftast Mest er þó um það Vert, að bæjáistjórninmi hefir lánast að skapa skilyrði til þess, að heii- brigt atvinnulif, þar sem verkar menn til sjós og lands eiga sjálf- ir framleiðslutækin og njóta af- raksturs iðju sinnar, geti þrosk- ast í bænum. Óhkt hafast þær að, bæjar- stjórnir isafjarðar og Reykjavik- ut. I annari ráða jafnaðarmenn, í hirmi íhaldsmenn. 1i«■t: í. .]■ \ Bælarstjóraakosnmgar í Noregi. Jafnaðarmenn vinna glæsileg- an sigur. 9. október s. 1. hófust hæjar- stjórnarkosningaf í Naregi. Var fyrst kosið í smábæjunum, en síðar fóru kosningarnar fram í borgunum, cg stóðu þær yf- ir allan mánuðinn. Fyrir kosn- ingarnar höfðu jaínaðaimenn haft meirihiluta í 20 bæjarstjórnum. Héldu borgarablöðin því fram, að jafnaðarmemm myndu engu bæta við slg og sögðu, að þingkosn- ingarnar væru eng.n sönnun þess, að norska þjóðin myndi fýlgja jafnaðarmönnunum við bæjar- stjórnarkosningamar. Sýndi það sig þó, að auðvaldið var hrætt um sig, því að víðast hvar sam- einaðist það gegn Verkamlinna- flokknum og set.i fram einn lista, þar sem á voru bæði vinsíri menn og hægri menn. Þegar síðast f.étt- ist (20. f. m.) höfðu jafnaðarmenn fengið hreinan meiriWu'a í 57 bæjarstjórnum eða uranið meiri- hluta í 37 bæjarstjórnum í við- bót við ,það, sem þeir áður höfðu. Auk þess höfðu þeir alls staðar annars staðar bætt við sig frá 1—7 bæjarMltrúum, þótt þeir hins vegar hefðu ekki náð þar hreinum meirihluta. 1 10 bæjar- stjórnum stendur á jöfnu um jafnaðarmemn og íhaldsmenn, en hlutkesti er þá varpað um for- seta bæjarstjórnar, og er hamm þá tekinm fyrir utan bæjarstjúm- ina. 9 ’ Sýna þessar kosningar, að það hafa ekki veriö augnablikstilfinn- ingar norskrar alþýðu, er réðu síðustu alþingiskosningum þar i landi. Það er auðséð, að róttæk andleg bylting hef.r átt sér stað í hugum þjóðarinnar og hún held- ur áfram. Verkamannaflokkurinh norski vejc þaranig dag frá degi að afli og álitj. Kristmann Guðmundsson, hið unga íslanzka skáld í Nor- egi hefjr sent frá sér eima skáld- söguna eam og heitir hún „Ár- mann og Vfldís'*. Gerist hún aðal- lega á heilsuhæii í nánd við Reykjavík. Bóknrinnar verður nánar getíð hér siðnr. Eignir: 1. Bæjarsjóðs Kr. 696885 54 2. Sjúkrahússins - 343 615 98 3. Hafnarsjóðs - 537 306 36 Kr. 1 577 807 88 Skuldir: 4. Bæjarsjóðs Kr. 550 554 50 2. Sjúkrahússins - 96 822 05 .3. Hafnarsjóðs - 134 982 94 Kr. 782359 49 Eignir meiri en skujdir Kr. 7ö5 448 39 45. tölublað. Laimatffeila milli sjómanna og útgerðarmanna. Sem kunnugt er hafin sjémenn verið samn'ngsbuncn r um 3ja ára skeið og er sá samningur úti um næstu áramót, þar scm sjómsnn hafa nú sagt homum upp. Umræður um nýjan samn ng era þegar byrjaðar v.ð togarae'gend- ur. Sjémannafélögin hafa scnt út- gerðarmönnum kröfur sinar. Kröf- urnar eru samöar af sjö mauna nefnd, er kosin var á fundi í Sjó- mannafélagi Reykjavikur, ás:mt einum fulltrúa frá Sjijmannafé- lagi Hafnarfjarðar. Nefndina skipuðu fjérr háse'.ar, einn mat- sveinn, einn kyndari og einn lfir- arbræðslumaður, sem allir era starfandi mienn á skipunum. Til- lögur nefndarinnar' voru ræddar á félsgsfundi og samþyktar þar í einu hljéði með örlidum breyt- ingum. Ýmsar sagnir ganga um bæ:mn naanna á milli um hváða kröfur sjómenn geri, og sumar þeirra eru á ýmsan hátt verulega litaðar. Blaðinu er enn fremur kunnugt um, að fjöldi manna úti um land þráir mjög að vita með sönnu hvers sjómenn krefjast. Biaðið hefir þvi smú:ð sér til stjórnar Sjómannafélagisinis og fengið hjá henni eftirfarandi, sem eru kröf- ur þær, sem sendar hafa verið til útgerðarmanna: Samningur milli Sjómannafélags Reykjavikur, Sjómannafélags Hafna'fjarðar og Félags isienzkra botnvö puskipa- eigenda. Sjómannafélag Reykjalvikur og Sjómannafélag Hafnarfjarðar ann-, ansvegar, og Félag íslenzkra botn- vörpnskipadgenc'a hdns vegar, gera með sér eftirfarandi samn- ing um ráðningakjör háseta (þar með taldir bátsmenn, netamenn og aðs'.oðars ýr .menn), matsveiinai, aðstoðarma sveir.a, Jifrarbræðslu- manna, aðsíoðarmanna í vál og kyndara, — á botnvörpuskipum þeim, sem eru í síðarnefndu fé- lagi. Samninguriinn gildir þegar framangreind s.kip stunda is-, salt- og sild-veiðar. 1. gr. - FTrá 1. janúar 1929 til I. jan- úar 1930 skal lágmarks mánaðar- kaup vean: Hásetar kr. 230,00 1. netamemn — 290,00 . 2. metamemm 265,00 Bátsmenn — 325,00

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.