Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 16.01.1929, Qupperneq 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 16.01.1929, Qupperneq 1
Vikuútgáfa Alhýðnblaosins Gefin út af Alpýðnflokknam. III. árgangur. Reykjavík, 16. janúar 1929. 3. tölublað. Alþýðan slfgrar. Aipýðnflokknrinn kom að 6 falltrúum af 10 við bæjarstjórnakosningarnar í 12. p, m. Signr hafnfirzkra verkamanna Kaupsamningur gerður. Kosningin á SiglnSirði. Siglufiirði, FB., 13. jan. BæjaTstjórnarkosnÍTig á fjórum -fulltrúum för fram í gær. Kosn- ingin .hófst kl. 1 e. h. Talningu var lokið kl. 10 e. h. Á kjörskrá voru 733, en 618 neyttu atkvæðis- féttar sjns. A-llstinn (Usti Alþýðuflokksins) fékk : 341 atkvæði og koan að þremur mönnum. — B-listinn (í- haldslistinn) fékk 166 atkvæði og kom að einum manni. — C-listinn (listi ,,Framsöknar“-flokksins) fékk 101 takvæði, kom engum að. Við talningu varð vart tveggja atkvæðaseðla á öðrum pappir. Búist við rannsókn. Kosnir voru: Af lista Alþýðuflokksins: Sigurður 'Fanndal, Hermann ELnarsson, Vilhjálmur Hjaltason. Af lista íhaldsmanna: Aifons Jónsson. ■ Kosningin á ísafirði. isafirði, FB„ 13. jan. Bæjarstjómarkosningin í gær- dag fór pannig, að A-listinn (listi Alþýðiuflokksins) , fékk 348 at- lcvæði. Af honum voru kosnir tveir fulltrúar: Finnur Jómsson póstmeistari og Jón Pétursson bökhaldari. B-listinn, íhaldslistinn, fékk 239 atkv. og kom éð Árna J. Áma- syni, 60 atkvæðaseðlir vom aoið- ir og ógildir. Atkvæðagreiðslan um bœjar- Btjórann fór pannig, að 313 sögðu já, en 272 nei. Auðir og ögildir ' voru 50 atkviæðaseðlar. % Meiri hluti kjörstjórnar, bæjar- fógeti og Magnús ÓLafsson, úr- . Góðteplarareglan á íslandi 45 ára. 1 dag eru 45 ár síðan fyrsta stúka Göðtemplarareglunnar hér ó landi var stofnuð, stúkan „ísa- fold“ á Akureyri. Stofnendumir voru að eins 12. Sá, sem flutti regluna hingað til lands, var norskur maður, Ole Lied. Góðtemplarareglan vakti pá öldu, er olli byltingu í huga þjóð- jarinnar í áfengismálinu. Smátt og 6tnátt lærði fjöldinn að sjá og skilja, að áfengið er skaðlegt eit- urlif, en ekki ,,guðaveigar“. Og ;í>jöðin setti sér bannlög. skurðaði, að samkvæmt atkvæða- greáðslunni væni skipun á sér- stökum bæjarstjöia fyrir Isafjörð sampykt. Minni hlutimn, Jöhann Bárðar- son, telur, að samkvæmt bæjar- stjórnarlögum þuirfi sampykki meirihluta kjösenda bæjarins til pess að skipimin öðlist gildi. Úr- skurði meirihlutans kvað verða áfrýjað. Kosnlngin í Vestmanna- eyjnm. Vestm.eyjum, FB., 13. jan. Koisnrngar í bæjarstjóm fóru fram í gær. Listi Alpýðuflokks- ins, A-i istinn, fékk 390 atkvæðj. B-Jistinn fékk 691 atkvæðj. Alpýðuflokkurinn kom pví að einum manni, en íhaldsmenn tveimur. Koisnár vom: Af lista Alpýðuflokksins: ísleifur Högnason kaupfélags- stjóri. Af ldsta íhaldsmanna: Jóhainn Þ. Jösefsson og Ólafur Auðunar- son. Á kjörskrá í Vestmannaeyjum voru 1443 og á aukakjörskrá 91. Kosningarréttar s;ns neyttu 1092. Auðir yoru 4 seðlar og 7 ó- gildix. [Nöfnum peirra, sem kosnir voru á Siglufirðj. og í Vestmanna- eyjum, bætir Alpbl. við FB.-skeyt- in.] 1 pessum premur kaupstöðum voru pannig kosnir samtals 10 bæjarfulltrúar. Þar af kom Al- pýðuflokkurinn 6 að eða 3/5 full- trúanna. Er pað glæsilegur sigur. Síðar var slegið undan, illu heilli, og Spánarvinaflóði hleypt yfir landið. Nú ber Góðfemplara- reglunni og öllum öðrum, er sjá voðann og tjónið, sem leiðir af pví flóði, bæði fjárhagslegt og eigi síður á siðferðissviðinu, að berjast fyrir fullkomnum bann- lögum á ný. Að v;su voru lögin hert á síð- asta pingi og ýmsar skorður reist- ar við ofdrykkju. En pað er ekki nóg. Eins og ekki má selja mönn- um morfín og kökain til nautna, eins eiga að gilda fulikomin á- fengisbannlög, sem verndi æsku- lýðinn og aðra, sem vemdar purfa II. p. m. var verkakaupssamn- ingur gerður milli verkamanna- féiagsins „Hlífar“ í Hafnarfirði og atvinnurekenda par, og gildir hann til næstu áramöta. Hafði komið nýtt tilboð frá atvinnu- rekendum, og vpr pað lagt fyrir verkamannafél. 10. p. m. Það var um kauphækkun í allri dagvinnu. Verði kaupið kr. 1,14 um klst., en var áður kr. 1,08. Eftirvinnur og sunnudaga-kaup óbreytt, 2 kr. um klst. Kaffihlé sé % klst. tvisv- ar á dag við alla skipavinnu og þá vinnu, sem stenidur í sambandi við hana og imnin er á sama tíma. Áður var pað /4 stundar. Sampykti verkamannafélagið að ganga að pessum kjörum. Áður hafði kbmið tilboð frá atvinnu- rejkendum um, að kaupið yrði kr. 1,20 í skipavinnu, en ltr. 1,08 á fiskstöðvum ‘Og við alla aðra vinnu. Það tilhoð feldi verka- mannafélagið með miklum at- Á aukafundi, sem bæjarstjórn hélt 10. p. m„ wjru samp. til ann- arar umræðu frumatriði samnings milli Magnúsar Jónssonar pró- fessors og bæjarstjörnar Reykja- víkur um að bærinn kaupi vatns- réttindi hans í Soginu eftir mati. Höfðu rafmagnsstjöm og Magnús komið sér saman um öll pessi atriði. Borgarstjóri flutti ýmsar breytingartillögur við til- lögur rafmagnsstjömar, vildi sýnilega draga málið enn á lang- inn eða eyða pvi, en pær voru allar feldar, nema ein orðalags- breyting. við, fyrir eituráhrifum vínslns, i hverri mynd, sem pað er fram- reitt. Á mjóum pvengjum læra hund- ar að stela skinni. Og á léttari vínunum læra margir að drekka hin sterkari. Góðtemplarareglan barðist fyrir bannlögum og varrn sigur — í bill a. m. k. Nú er að berjast fyrir fullkomiimi útrýmingu á- fengisins. Ef G.-T.-reglan gengur par fram fyrir skjöldu, reynist hún enn köllun sinni trú. Annars ekki. 10. janúar.í kvæðamun. Skipavinna er mi!n/ni hluti vinnunnar, pg pó að hækk- un fengist á henini eirmi, hefðí pað verið verkamönnunum yfir- leitt miklu minna vixði heldur en sú hækkun alls dagkaups, sem nú hefir náðst. i Á meðan á deilunni stöð gengu um 50 menn í verkamíannafélagið, og eru nú að eins fáir af verka- mönnum í Hafnarfirði orðnir fyr- ir fyrir utan pað. Er áhugi fé- lagsmanna mikill og samtökin góð. Að vísu komu verkamenn ekkt fram að þessu sinni kröfu simnS um pað, að félagsmenn gangi fyT- ir allri vinnu, en peir hafa hins vegar náð svo mörgum verka- mönnum inn í félagið, að aðstaða. þeirra hefir störum batnað. O g langt er frá pví, að „Hlíf“ muni hætta að berjast fyrir kröfunni. Hún mun safhast um hana fastar og fastar, unz yfir lykur. Atkvæðagreiðslan för pannig, að jafnaðarmenn allir, Kjaran, Líndal, Þórður Sveinsson og Pét- ur Halldörsson greiddu atkvæði með kaupunum, en borgarstjöri og hinir íhaldsmennirnir alldr á möti. Skyldu Magnúsi Jónssyni greiddar 5o00 krönur upp i kaup- verðið pann sama dag og full- kominn samningur Lagður fyrir næsta fund. Verður ekki annað ályktað af þessari sampykt en að ákveðið sé að virkja Sogið á næstumni. Sjómenn i Vestmannueyjnm lá krHfnm sfnum Iramgegnt. Flestir Sjómannafélagsmenn í Vestmannaeyjum hafa verið ráðn- ir fyrir taxta félagsins og sumir fyrir hærra kaup. Hafa sjómenn parmig fengið pá kauphækkun, sem peir kröfðust. Er deihinat par með lokið. (Simað 12. þ. m.) Sogsvlrkjimin. Bæjarstjórnin ákveðnr að kanpa vatnsrétt" indin í Soginu.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.