Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 29.01.1930, Qupperneq 1
GefSn út af A.lpý5n£lo kknnm
IV. árgangur. |
29. janúar 1930
4. tölublað.
Úrslit bælarstlómarkosniiiganiia.
Fjárhagurinn 1928-1929.
Alþýðuflokkurinn hefir 36 bælarfulltrúa, íhaldið 36,
fframsókn1 8.
Úrslitin I Reykjavík: Alþýðnflokkurinn hefir 5 fulltrúa,
,Framsókn‘ 2, fhaldið 8.
Landsreikningur og fjáraukalög
fyrir árið 1928 hafa nú verið lögð
fyrir alþingi. Tekjurnar voru á-
ætlaðar um ÍO1/^ millj., en hafa
orðið nærri 4 millj. meiri, eða
14V® millj. Eins og vant er eru
það tollarnir, sem varlegast hafa
verið áætlaðir:
\
Tóbakstollur
Kaffi- og sykur-t.
Vörutollur
Verðtollur
var áætlaður 850 þús., en varð 1083 þús.
— — 1000 — — — 1219 —
1000 — — — 1651 —
— — 850 — — — 1667 —
Útflutningsgjaldið —
850 —
1339
Úrslit bæjarstjórnarkosninganna
G Reykjavík urðu þau, að listi
Ai þýðuf lokksins fékk 3897 at-
kvæði og kom að 5 fulltrúum,
^Framsóknar'-flokkurinn fékk
1357 atkvæði og kom að 2, í-
haldið 6033 atkvæði og kom 8
bð.
Heffr „Framsókn" þannig tekið
Binn fulltrúann frá hvorum flokki,
Afþýðuflokknum og íhaldsflokkn-
tun.
Kosnir eru :
, Af lista Alþýðuflokksins:
Ágúst Jósefsson,
ÓlafuT Friðriksson,
Stefán Jóhann Stefánsson,
Haraldur Guðmundsson 0g
Sigurður Jónasson.
Alþýðuflokkurinn
„Framsóknar“-flokkurinn
íhaldið
Auk þessa fékk stefnulausi list-
|nn á Seyðisfirði 22 atkvæði.
Fulltrúarnir eru samtals 80 í
fcaupstöðunum 8. Þar af hefir
Aíþýðufl. fengið 36 fulltrúa
fhaldið 36 —
Af lista „Framsóknar“-flokks-
ins:
Hermann Jónasson og
Páll Eggert ólason.
Af lista íhaldsins :
Jón Ólafsson,
Jakob Möiler,
Guðmundur Ásbjarnarson,
Guðrún Jónasson,
Pétur Halldórsson,
Guðmundur Eiríksson,
Pétur Hafstein og
Einar Amórsson.
Þar með hafa bæjarstjórnar-
kosningar á öllum fulltrúum í
kaupstöðum landsins farið fram
og eru úrslitin þessi:
hefir fengið 7235 atkvæði.
— — 2066 —
— — 9029
„Framsóknar“-flokkurinn 8 fulltr.
í fjórum kaupstaðanna af 8
hefir Alþýðuflokkurinn hreinan
meirihluta og í 5. kaupstaðnum
helming fulltrúa, Neskaupstað við
Norðfjörð.
Gjöldin hafa farið hátt á 3.
milljón fram úr áætlun, orðið
131/4 millj. í istað 10,4 millj. Um
1822 þús. af því er tekið í fjár-
aukalög, sem fylgja reikningnum.
Til samgöngumála hefir verið
varið umfram áætlun 565 þús.
kr., mestmegnis til vega og brúa,
og til verklegra fyrirtækja 128
þús., nær eingöngu til jarðabóta
umfram áætlun. Til almennrar
styrktarstarfsemi 416 þús. um-
fram áætlun, þar af til berkla-
vama 412 þús. kr.
Þrátt fyrir geysi-miklar tekjur
árið 1928 hefir þvi útkoman orð-
ið sú, að að eins rif ein milljón
hefir orðið eftir sem tekjuafgang-
úr, í stað 11/2 milljón, sem forsæt-
isráðherra á alþingi í fyrra taldi
líklegt að myndi verða afgangs.
En þótt árið 1928 hafi verið ör-
látt langt úr venju fram, hefir þó
síðiasta ár, 1929, orðið enn þá
medrá tekjuár fyrir ríkissjóðjnn
— og gjaldaár líka. Tekjumar
voru áætlaðar um 103/r milljón,
en urðu samkv. bráðabirgðayfir-
liti yfir 16 millj. króna, eða 5300
þús. yfir áætlun. Gjöldin voru á-
ætluð 10,7 millj., en urðu 14,4
millj. Tekjuafgangur er talinn um
1 millj. 700 þús. kr.
Tekju- og eigna-sk. var Aukatekjur og vita- áætlaður 1050 þús., en varð 1650 þú£.
gjöld og stimpilgj. — 1020 — — — 1370 —
Útflutningsgjald — — 950 — — — 1200 —
Tóbakstollur — — 850 — — — 1200 —
Kaffi- og sykur-t. — — 850 — — — 1080 —
Verðtollur — — 1325 — — — 2175 —
Vömtollur — — 1250 — — — 2020 —
Afstaðan til „Framsókn-
ar“.
ÁUt Hafnfirðinga.
Á fjölmennum Alþýðuflokks-
fundi, er haldinn var í Hafnar-
firði í fyrra kvöld, var eftirfarandi
tillaga samþykt með öllum at-
kvæðum:
„Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði
lýsir megnri óánægju yfir því,
hverja afstöðu „Framsóknar"-
■tjómin og Ðokkur hennar hafa
tekið til hagsmunamála hafn-
iirzkrar alþýðu, bæði að þvi er
■nertir stjómarframkvæmdir og
meöferð einstakra þingmála, og
skorar á þingmenn Alþýðuflokks-
Ins að taka tafarlaust til ræki-
legrar fhugunar hlutleysisafstöð-
una til „Pramsóknar'-stjómarinn-
arr-
Frá ísafitöi
er FB. simað: Ágætisafli þegar
A sjó gefur.
Vélbátnr frá Súðavík
ferst.
ísafiTði, FB., 27. jan.
Síðast liðinn föstudag fórst í
afspymuroki vélbátur úr Súða-
vík með fjómm mönnum. For-
maður var Óskar Magnússon, 33
ára, kvæntur og átti eitt bam,
Árni Grímsson, 32 ára, Þórarinn
Sigurðsson, 21 árs, og Vilhjálmur
ólafsson, 19 ára.
Báturinn var eign Gríms Jóns-
sonar.
Auar vélbátor ferst.
Vélbáturinn „Ari“ úr Vest-
mannaeyjum kom ekki aftur úr
TÖðri á föstudaginn.
Skipverjar: Matthías Gislason,
formaður, Egill Gunnarsson, há-
seti, báðir fjölskyldumenn úrEyj-
um, Baldvin Kristinsson, vélamað-
ur, að norðan, Eiríkur Auðuns-
son háseti, frá Sveinshaga á
Rangárvöllum, og Hans Andrés-
son, háseti, Færeyingur.
Áfengistollurinn fór 100 o/o eða
330 þús. kr. fram úr áætlun, og
hagriaður á áfengisverzluninni
nærri 200% eða 630 þús. fram úr
áætlun. Samtals hafa tekjur rík-
issjóðs af áfenginu numið 1660
þús. kr., og er það 960 þús. kr.
meira en áætlað var. — Dýr-
keyptur er þessi gróði lands-
mönnum og þjóðinni bæði til
skaða og skammar. —
Þessir gjaldaliðir umfram á-
ætlun og utan hennar hafa orðið
sitærstir:
Dómgæzla og embættiskostnað-
ur 320 þús.
Samgöngumál (aðalL
vegir og brýr) 850 —
Kirkju- og kenslu-mál 170 —
Menn ætla, að báturinn hafi
farist við línuna eða á heimleið.
„Óðinn", „Hermóður" og togar-
inn „Hilmir" leituðu hans lengi,
en árangurslaust.
Styrktarstarfsemi
(berklavamir) 250 —
Vestmannaeyjahöfn 152 —
Borgamesshöfn 133 —
Alþingishátiðarkostn. 350 —
Vinnuhæli ogFlóaáveita 175 —
Á væntanleg fjáraukalög
verður sett um 680 —
Verzlunarjöfnuðurinn 1929 er
ekki glæsilegur. Útflutningur og
innflutningur er hvort um sig um
70 milljónir og innfl. þó heldur
meiri. En 1927 og 1928 nam út-
flutningurinn samtals um 23y»
milljón meiru en innflutningurinn.
Þess er og að gæta, að mikill
hluti innfL er varanleg eign og
eignaauki.
Manndauöi úr kulda i Banda-
rikjunum.
Feiknakuldar gengu í þessum
mánuði í vestur- og miðvestur-
fylkjum Bandarikja Norður-Am-
eríku. Komst kuldinn upp í 39
stig á Celsius. Dóu sumir úr
kuida og margt fólk leið miklar
hörmungar af vöidum hans.
i