Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 29.01.1930, Side 3
VIKUOTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐ5INS
S
AlþingL
Þingfundir hófust 21. þessa
mánaðar. Þá var fundur
ha'ldinn í sameinuðu þingi. Björn
Kristjánsson er aldursforseti
þingsins. Setti hann fundinn,
mintist látinna þingmanna: Þor-
leifs Jónssonar póstmeistara, Ei-
ríks Briems prófessors og Boga
Th. Melsted sagnfræðings, og
stjórnaði forsetakosningu. Fór
hún þannig: Við fyrstu atkvæða-
greiðslu kusu jafnaðarmenn, 5 at-
kvæði, Jón Baldvinsson, „Fram-
sóknar“-menn, 19, kusu .Ásgeir
Ásgeirsson og íhaldsmenn, 16,
kusu Jón Þorláksson. Var pví
enginn löglega kosinn. Við endur-
tekna kosningu siciluðu jafnaðar-
menn og 1 íhaldsmaður auðum
seðlum, Jón Þorláksson fékk þá
15 atkvæði, en Ásgeir 19, og
hlaut hann þvi forsetasætið.
Varaforseti var kosinn Þorleifur
Jónsson. — Ihaldsmenn kusu nú
Sigurð Eggerz. — Skrifarar voru
kosnir Ingólfur Bjamarson og Jó»
Auðunn. Þá voru kosnir í kjör-
bréfanefnd: Héðinn Valdimarsson,
Sveinn í Firði, Gunnar Sigurðs-
son, Magnús Guðmundsson og
Sigurður Eggerz.
Síðan var fundi sameinaðs
þings slitið og deildarfundir sett-
ir. Benedikt Sveinsson var kos-
inn forseti neðri deildar, varafor-
setar Jörundur og Bemhard Ste-
fénsson og ritarar Halldór Ste-
fánsson og Magnús Jónsson.
! efri deild var Guðmundur ól-
•fsson kosinn forseti, Jón Bald-
vinsson og Ingvar Pálmason
varaforsetar og Jón í Stóradal og
Jónas Kristjánsson skrifarar.
Forsetakosningin í sameinuðu
þingi mun hafa komið mörgum á
óvart. Bjuggust flestir við, að
„Framsókn" myndi enga ástæðu
telja til þess að akifta um forseta,
en önnui raun hefir á orðið. Magn-
ús ToTfason var iátinn fara, Ás-
geir settur í hans stað. Eru í-
haldsmenn ákaflega hróðugir yfir
þessum mannaskiftum og hæla
ýmsum „Framsóknar“-þingmönn-
um á hvert reipi, enda virðist
aú draga mjög til samkomulags
með íhöldunum báðum. — At-
kvæðagreiðsla íhaldsmanna er og
aæsta eftirtektarverð. 1 fyrra
kusu þeir allir sem einn Jóhannes'
fyrv. bæjarfógeta til forseta sam-
einaðs þings. Var þó nýfallinn á
hann þá sektardómur í undir-
rétti fyrir að hafa dregið sér af
yaxtafé búa, er hann hafði í
vörzlu sinni sem opinber skifta-
ráðandi. Þá gerðist íhaldið alt
samábyrgt með Jóhannesi, vildi
setja hann í sæti Jóns Sigurð9-
ponar. Máli Jóhannesar er enn þá
litlu lengra komið enn i fyrra,
dómur hæstaréttar er enn eigi
fallinn. En nú kaus ekki einn ein-
asti madur Jóhannes til forseta.
Er þetta vottur þess, að íhalds-
menn liti nú öðrum augum á
fylkja sér nú um Jóhannes og
tefla honum fram sem sínum
hæfasta manni til að skipa sæti
Jóns forseta?
gerðir hans en i fyrra, að þeir
séu að segja upp samábyrgðinni?
Éða töldu þeir óheppilegt vegna
bæjarstjórnarkosninganna að
Fastar nefndir þingsins skipa nú þessir:
í neðri deild: 1 efri deild:
Fjárhagsnefnd:
Jón Baldvinsson
Héðinn Valdimarsson
Halldór Stefánsson
Hannes Jónsson
Ólafur Thors
Sígurður Eggerz
Ingvar Pálmason
Bjöm Kristjánsson
Fjárveitinganefnd:
Erlingur Friðjónsson
Páll Hermannsson
Jón Jónsson
Jóhannes Jóhannesson
Ingibjörg H. Bjarnason
Haraldur Guðmundsson
Ingólfur Bjarnarson
Jörundur Brynjólfsson
Bjarni Ásgeirsson
Pétur Ottesen
Jón Sigurðsson
Jón Ólafsson
Samgöngumálanefnd:
Sigurjón Á. Ólafsson Páll Hermannsson
Gunnar Sigurðsson Jón Jónsson
Hannes Jónsson Halldór Steinsson
Jón A. Jónsson
Hákon Kristófersson
Landbúnadarnefnd:
Bernharð Stefánsson Jón Baldvinsson
Lárus Helgason
Þorleifur Jónsson
Jón Sigurðsson
Einar Jónsson
Sigurjón Á. Ólafsson
Ásgeir Ásgeirsson
Sveinn ólafsson
Jóhann Jósefsson
Ólafur Thor«
Ásgeir Ásgeirsson
Bernharð Stefánsson
Sveinn Ólafsson
Magnús Jónsson
Jón ólafsson
Jón Jónsson
Jónas Kristjánsson
Sjávarútvegsnefnd:
Erlingur Friðjónsson
Ingvar Pálmason
Halldór Steinsson
Mentamálanefnd:
Erlingur Friðjónsson
Páll Hermannsson
Jón Þorláksson
Héðinn Valdimarsson
Magnús Torfason
Gunnar Sigurðsson
Magnús Guðmundsson
Hákon Kristófersson
Allsherjarnefnd:
Jón Baldvinsson
Ingvar Pálmason
Jóhannes Jóhannesson.
„Framsófea*
færist nær íhaldian.
Ihaldsflokkurinn á iþingi kvað
hafa samþykt að kjósa Ásgeir
Asgeirsson til forseta sameinaðs
þings, ef á þyrfti að halda. Er
sagt, að nokkrir „Framsóknar"-
menn hafi verið reiðubúnir til
þessa samkomulags, ef Ásgeir
yrði ekki ofan á í flokknum, og
þá ætlað að taka höndum saman
við ihaldið, hvað sem flokknum
liðS. Hafi þá „Framsókn“ látið
undan og kosið Ásgeir.
„Framsókn" fyrir besningar.
„Framsóbnir eftir bosningar.
Nýlega hélt hin nýkjörna bæj-
arstjóm á Siglufirði fyrsta fund
sinn. I bæjarstjórn eru: 5 jafnað-
armenn, 2 „Framsóknar"-menn
og 2 íhaldsmenn.
Það sýndi sig á fundinum, að
ekki gekk hnífur á milli íhald-
anna, „Framsóknarinnar" og í-
haldsins. Gerdu pau med sér full-
komiö bandalag og myndudu
einn flokk vid allar nefndarkosn-
ingar. „Frcmióknar“-menni'r'nir.
kusu ihaldsménn med íhaldinu
og íhaldsmenn „Framsóknar“-
menn med ,,Framsókninni“.
Svona varð þetta á Siglufirði
eftir kosningarnar.
En fyrir kosningarnar fullyrtu
frambjóðendur „Framsóknar" og
smalar þeirra bæði á fundum og
í atkvæðasníkjuferðum til verka-
fólks, að „Framsóknar"-menn
myndu styðja jafnaðarmenn í
bæjarstjórninni og væru þeim
sammála um svo að segja öll
bæjarmál; aðalatriðið væri að
drepa íhaldið, og „Framsókn"
gæti enga samleið átt með í-
haldinu.
Húsnæðfsbðlið og borgarstjór-
ino í Beykjavib.
Saga úr höfuðstaðnum.
Undir húsinu nr. 125 við Hverf-
isgötu (svonefndan „Norðurpól")
er kjallari. Engum, sem gengur
um götuna þar fyrir utan, getur
dottið í hug, að þar búi nokkur
mannleg vera. Svo eru gluggarn-
ir litlir og niðurgrafnir. — En þö
er þarna mannabústaður. Þar
hafa búið maður og kona með
fjögUT börn. Voru þau neydd tij
þess í haust að taka þetta á leigii
vegna liinnar miklu húsnæðis-
eklu. Enginn hafði þá neitt við
það að athuga, þótt þau flyttu
þar inn. Hvorki húseigandi eða
heilbrigðisnefnd hreyfðu legg eða
lið. En síðar kemur það þó í
ljós, að í vor hafi fjölskylda ver-
ið tekin úr greninu af þeirri ein-
földu ástæðu, að það var talið
stóThættulegt heilsu hennar. Hafði
heilbrigðisnefnd þá bannað að
Jeigja íbúðina. Má segja, að eftir-
litið sé ekki afar-strangt, er hús-
eigandi fær að leigja íbúðina aft-
ur án nokkurrar ihlutunar ráða-
mannanna í bænum.
Eftir að þessi fjölskylda fluttf
í íbúðina fóru að koma fran>
ýmsir kvillar í börnunum. Þau
urðu lystarlaus og föl og oft las-
in. Og er kuldinn fór að verða
naprari og næðingurinn gegn um
rifurnar á veggjunum ásæknarþ
urðu börnin veik og varð að
sækja lækni til þeirra. Læknirinp
sagði, að það bezta læknisráð,
.'sem hann gæti gefið foreldrun-
um, væri að flytja úr íbúðinni
* tafarlaust, og taldi hann húsnæð-
jð vera aðal-orsökina að veikind-
um barnanna. Læknirinn gaf svo
heimilisföðurnum vottorð og yfir-
lýsingu um, að samkvæmt hans
áliti væri íbúðin óhæf og heilsu-
spillandi.
Eftir þetta hóf faðir barnanna
leit að húsnæði, en varð ekkert
ágengt. Hljóp hann eftir hverri
húsnæðisauglýsingú, fór óft úr
vinnurer hann frétti á skotspón-
um um ' lausa íbúð. En eklícrt
Stoðaöi. Ekkerí gekk. Snéri hann
sér þá til lögreglustjóra sem for-
manns heilbrigðisnefndar og tjáði
honum málavexti. Tók hann vel
í málið og sagðist myndi senda
skoðunarmenn þegar daginn eftir,
Hvað þeir hafa átt að gera er
ekki gott aö segja. Éf' til vill hef-
ir lögreglustjóri ekki trúað vott-
orði læknisins eða ákvörðun
heilbrigðisnefndar frá í vor. —
En eitt er víst og það er, að
skoðunarmennirnir komu aldrei
Hins vegar séndi lögreglustjóri
lögregluþjón nokkurn og hann
tilkynti fátæklingunum í kjallara-
holunni,- að þeir yrðu að flytja
burt úr kjallaranum méð hörnin
innan fárra daga, því að hann
mætti ekki teigja til ibúðar. Ekk-
ert meira! En hvert? Um það var
ekkert ságt. Þau áttu ekkert at-