Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Side 7
WIHHXFGAFA AI#?ÐUBLAÐSINS
7
Mannafli á skipam.
Ákvæði nm iágmarkstoln skipverja nsanð
synleg.
Fulltrúar AlpýðuflokksLns
neðii deild ■ulþingis, Sigurjón Á.
Ölafsson, Héðinn Valdimarsson
og Haraldur Guðmundsson, flytja
frumvarp um, að allar löggiiltar
kenslubækur bama skuli gefnar
út af ríkinu og seldar viö kostn-
aðarverði. Skal leitast við að gera
útgáfu bókanna ódýra, en þó
vandaða, og til þess að komast
hjá miklum sölukostnaði skuli
skólastjórar barnaskólanna ann-
ast sölu bókanna hver í sínum
skóla gegn 10°/o af andvirði
þeirra í ómakslaun.
Fræðslumálastjóri og tveir
menn, sem stjórn Sambands ís-
lenzkra bamakennara nefnir til,
skulu hafa stjóm útgáfunnar á
hendi. Skulu þeir sjá um, aÖ jafn-
an sé nægilegt til af bókunum og
hvergi sé skortur á þeim í hér-
aði, svo að ekki náist til þeirra.
Otgáfustjóminni sé einnig heimilt
ab gefa út skólabækur fyrir aðra
skóla, landabréf o. s. frv.
Ætlast er tid, að rikissjóðuV
leggi fram til útgáfunnar 10 þús.
kr. á ári fyrstu 5 árin. Eftir það
er gert ráð fyrir, að útgáfan geti
sjálf staÖið straum af útgáfu-
kostnaðinum með því fé, sem inn
■lóhann í Eyjum, Þorleifur, Jón
á Reynistað, Ingólfur og Hákon,
sem þó var búinn að gefa yfir-
lýsinga um, að hann ætlaði að
greiða atkvæöi með fmmvarpinu
til 2. umræðu. — Þetta heitir að
tala yfir ság, Hákon! —-
Verkamenn munu minnast und-
irtekta þessara þiugmanna og
þingflokka við kjarabætur þeirra
í ríkissjóðs- og héraða-vinnu, —
líka vegavinnumenn, sem heima
eiga i sveitum.
legir.
Fulltrúar Alþýðuflokksins í
nebri deild alþingis, Héðinn
Valdámarsson, Sigurjón Á. Ólafs-
son og Haraldur Guðmundsson,
flytja svo hljóðandi þingsálykt-
unartillögu:
„Alþingi ályktar að skora á
rtkisstjórnina að hlutast til um:
1) Að akvegir verði ekki gerðir
mjórri en 4 metrar. 2) Að stein-
stöplar verði settir upp á veg-
brúnum til vamar akstri út af
vegum, þar sem hátt er niður af
veginum, öðrum megin eða
beggja. 3) Að brýr yfir ræsi í
vegum verði gerðar jafnbreiðar
vegunum og nægilega þykk
'steypa í brúnum, til þess að þær
haldist í sömu hæð sem vegurinn.
4) Að kappkostað verði að gera
akbrautir að brúm sem beinast-
ar. 5) Að sérstakir eftirlitsmenn
verði alls staðar hafðir með þjóð-
vegunum, er tilkynni vegamála-
stjóra tafarlaust um nauðsynlegar
viðgeröir, og láti hann fram-
kemur fyrir seldar bækur, en ef
það hrekkur ekki til, þá láni rikið
útgáfunni viðbótarfé gegn vöxt-
um.
Með þessu raóti myndi verð á
námsbókum barna lækka mjög
mikið frá því, sem nú er, og
góður frágangur á bókunum ætti
að vera trygður. í greinargerö
frumvarpsins er bent á, að þess
eru dæmi, að kenslubækur séu
seldar við verði, er nemur alt að
1 kr. á hverja örk, og margar eru
seldar fyrir um og yfir 50 aura
fyrir hverja örk. Hreinn útgáfu-
kostnaður nemur ekki nærri helm-
ingi þessa verðs. Þó eru bækurn-
ar pientaðar í stórum upplögum
og trygg mikil sala árlega. —
Fátæk bamaheimili munar það
miklu, að verð skólabókanna
lækki í kostnaðarverð. Þess eru
og mjög mörg dæmi, að fátæk
börn verði að vera án nauðsyn-
legra skólabóka, með því verði,
sem nú er á þeim. Er það nám-
fúsum bömum mikil hugraun og
spillir fyrir góðum árangri af
kenslunni. /
Ríkisútgáfa skólabóka er því
mikið nauðsynjamál.
kvæma þær Jregar í stað. Þar
sem bifreiðaeftirlitsmenn rikisins
em á vegum, skulu þeir skyldir
að senda vegamálastjóra slikar
tilkynningar. 6) Að viðvömnar-
og hættu-merki verði sett alls
staðar með fram akvegum, þar
sem slysahætta er fyrir bifreiða-
akstur, svo sem í hæfilegri fjar-
lægð frá kröppum beygjum,
bröttum brekkum, brúm, hliðum,
vegamótum eða vegaköflum, sem
eru í aðgerð. 7.) Að leiðarvísir
verði festur upp við vegamót, er
sýni vegalengd til helztu staða
nærlendis. 8) Að undirbúin verði
almenn vegalög og lögð fyrir
næsta þing, þar sem ákvæði séu
sett um væntanlega akvegagerð
naistu 5 ár, kostnaðaráætlun gerð
fyrir hvern veg og ákveðið í
hvaða röð vegimir skuli lagðir.
Sams konar áætlun verði gerð um
slitlag á vegum.“
Segir svo í greinargerð flutn-
ingsmanna fyrir tillögunni:
„Þingsályktunartillaga þessi er
fram komin í því skyni, að bætt
verði úr ýmsum áberandi göllum
á vegamálunum, vegimir verði
gerðir nægilega breiðir til þess
að bifreiðar geti mæzt á þeim
viðstöðulítið, vamarstöplar verði
settir á vegarbrúnunum, ]>ar sem
hátt er niður, hættumerki þar,
sem þess er þörf, geilar inn í
veginn við brýr á ræsum verði
ekki lengur fallgryfjur, og hætt
sé við að hafa hina frægu Z-
lögun á vegunum næst brúnum.
Þess skal getið, að breidd fólks-
bifreiða er leyfð nú 182 senti-
metrar, en var áður leyfð 175
sm. Nú er verið að saskja um
Engin ákvæði em um það í ís-
lenzkri löggjöf, hve margir há-
setar skuli vera á skipi hið fæsta,
og um tölu annara skipverja eru
að eins til ákvæði um stýrimenn
og vélstjóra, en þau eru úrelt og
fullnægja ekki sjálfsögðum
kröfum. Öllum ætti þó að geta
skilist, að nauðsynlegt er, að til
séu lög, sem setji skorður við
því, að skipi sé lagt á haf ó-
hæfilega fáliðuðu, því að slíkar
tiltektir koma mjög illa niður á
skipverjum og þær geta valdið
slysum og manntjóni, auk þess,
sem skip og farmur er í þeim
mun minna öryggi sem skip-
verjar eru færri en hæfilegt er.
1 norskum lögum eru ákvæði
um, hve fæstir skipverjar megi
vera á farþega- og vöruflutninga-
skipum, og Danir eru að vinna
að því, að slík lög verði sett
hjá þeim. Norðmenn settu sér
lög um mannafla á skipum árið
1918.
Fulltrúar Alþýðuflokksins í
neðri deild alþingis, Sigurjón Á.
Ólafsson, Héðinn Valdimarsson
og Haraldur Guðmundsson, flytja
frumvarp til slikra laga, er gildi
um fólks- og vöru-flutningaskip,
hvort heldur þau eru eimskip eða
mótorskip, þar með talin fiskisjtip
þegar þau eru í flutningum, t. d.
togarar i ísfisksöluferðum. Ná á-
kvæði frumvarpsins ejnnig til
matreiðslumanna og þjóna á
undan])águr fyrir 184 sm. breidd
á vörubifreiðum.
Þá verði og leiðarvísir settur á
spjöld á vegamótum. Loks er rík-
isstjóminni falið að Undirbúa með
lagafrumvarpi vegagerð á næstu
árum, sem hægt sé að fara eftir
árlega, ]ægar til fjárveitinga
kemur.“
Kauplækkunarkenning
dórasmáiaráðherrans.
Á sama tima og íhalds- og
„Framsóknar“-flokksmenn voru
að sameinast um það í neðri
deild alþingis á laugardaginn að
félla frumvarp Alþýðuflokksfull-
trúanna um bætt kjör verka-
manna i ríkis- og héraða-vinnu,
sagði Jónas ráðherra á fundá í
efri dedld, þegar deilt var um
dýrtíðaruppbótina, að verkakaup-
íö þurfi: að lækka vegna þess,
að afurðirnar hafi fallið í verði.
Jón Baldvinsson mótmælti fast-
lega kauplækkunarkenningu ráð-
herrans og benti á, að verkafólk-
inu hefir aldrei verið boðin ])átt-
taka í gróðanum af atvinnu-
rekstrinum þegar vel hefir geng-
ið. Þess vegna er það fjarri allri
sanngirni, að þeir eigi að taka
skipum. í frumvarpinu er yfir-
leitt ákveðin nokkur fjölgun
skipverja frá því, sem nú er vant
að vera, bæði háseta og kyndara,
því að þess er full þörf. Mannafli
er í frv. auðvitað miðaður við
stærð skips og hvort það er far-
þegaskip og vélamannatal við
hestaflafjölda vélar, en auk þess
eru þau ákvæði í frumvarpinu, að
ekki skuli vera færri kyndarar á
skipi en einn fyrir hverjar þrjár
smálestir af kolum, sem það
eyðir á sólarhring, þegar það er
á fullri ferð, og að engum kynd-
ara megi ætla á verði meira en
fjögur eldstæði til kyndingar og
gæzlu.
Til nánari skýringar skal
bent á, aÖ á gufuskipinu „ls-
Iandi“, eign Sameinaða gufuskipa.
Iandi“, eign Sameinaða gufuskipa-
félagsins danska, eru 9 skipverj-
ar á þilfari auk yfirmanna, en
7—8 á „Fossurp" Eimskipafélags
Islands, yrðu 9—10 á þeim sam*
kvæmt frumvarpinu, eftir því
hver „Fossinn“ er." Á „íslandi"
eru 4 kyndarar, að yfirkyndara
meðtöldum, og 2 kolamokarar,
samtals 6, en á „Fossunum“ alls
4—5 á hverjum, yrðu 6—7 samkv.
frumvarpinu, ef koláeyðsla er
ekki meiri en áður segir á móts
við hvern kyndara.
Sjómenn munu fylgjast vel með
því, hvemig þingmenn taka þessu
máli.
á sig tapið ])egar ver gengur.
Þeim, sem hirða ágóð^nn, ber
að greiða tapið, ef um tap er
að ræða.
Færeysk skonmoita strandar.
Menn bjargast.
Höfðabrekku, 17. marz. FB. Uni
klukkan fjögur í morgun strand-
aði færeysk skonnorta á Meði-'
allandi. Heitir hún Queen Vict-
oria og er frá Vestmanhavn.
Skipsmenn, 19 að tölu, björguð-
ust allir. Komust þeir í verzlun-
arhús kaupfélagsins þar á sand-
nium, en ]>ar er símá, og gátu
])eir því gert vart við sig, en
annars hafði sést til þeirra og
höfðu menn biiist til að koma
þeim til aðstoðar. Munu strand-
mennirnir nú komnir til bygða.
Leiðrétting.
Dagsetning og raðtala á blað*
inu, sem byrjar á grein, sem.
heitir: „Beinar ferðir til mark-
aðslandanna", hefir endurtekist
frá næsta blaði á undan. 1 stað
11. febr., 5. tbL, á að standa 18.
febr., 6. tbl.
Rikisútgáfa skélabéka
í