Dýraverndarinn - 01.06.1934, Síða 5
Björk og víðir liáll úr hlíð
horfa síð á bjarma-kvöldum
ung og fríð, er björt og blið
blúmatíðin sczl að völdum.
Frelsis þrái, er falin lá,
féll í dá um langan vetur,
vaknar þái og vængjum á
vítt um bláinn sveimað getur.
Þeytir margl um þankasvið,
þegar kvartar burn og grætur
þreyttu hjarta færa frið
fagrar, bjartar júni-nætur.
JÚNÍ.
Við mér bjarta vonin hlær,
vaknar þor i huga mínum.
Jeg þér fagna, Júní, kær,
jeg er eill af börnum þínum.
Lýsasl nætur, lengir dag,
lörfum kastar fölnað engi.
Vorsins dísir lífsins lag
leika’ á ólal hörpustrengi.
Loks er blíði blærinn þinn
bleikan hlíðar-vanga strýkur,
verða fríðust vorkveldin, —
velrar liríðum öllum lýkur.
Litkast vallar lautin ber,
lækir allir verða teitir,
þegar fjalla hnjúkur hver
hetti mjallar af sér þeytir.
Grænu stráin stutt og smá
slækka þrá og lir sér teygja.
Hvítu’ og bláu blómin gljá,
Iníið má nú slríðið segja.
Nálgast ólta. Alt er hljótl,
öllum rótt, sem hvílast meiga
tugi nótta, þor og þrótt,
þrjái má drótt við barm þinn eiga.
IIvíl í friði hjarta mitt.
Ilækki sérhver gróðurvangi.
Búðu um lúna barnið þitt
. bjarti, Júni, þér í fangi.
h, júní 1931.
E r I a.