Dýraverndarinn - 01.06.1934, Síða 7
DÝRAVERNDARINN
27
aÖ enginn karlmaíSur mundi heima staddur, rei f
hann garðshliðið opi'S, snaraÖist þangað heim og
heimtaði mat og peninga af húsfreyju. Karen kva'Ö
mat til reiðu, eins og hann lysti, en um peningana
væri öðru tnáli að gegna: þcir væru engir til á
heimilinu. Flakkarinn varð þá óður og uppvægur,
reiddi staf sinn til höggs og æpti af reiði:
„Peningana eða
Hann lauk hvorki við setninguna, né framkvæmdi
hótunina. Hundurinn, sem frá upphafi hafði haft
illan hifur á þessum óboðna gesti og þótt öll fram-
koma hans grunsamleg, rauk i sama vetfangi á komu-
mann og sparaði hvorki kjaft né klær. Og sá, sem
átti fótum sínum fjör að launa, og þó einkannlega
])ví, að Karen kallaði á hundinn, var flakkarinn,
enda var hann alt annað en boruhrattur. ])ar sem
hann lagði á flótta eftir þjóðveginum.
„Þetta var vasklega af sér vikið, vinur minn,“
mælti húsfreyja og klappaði rakkanum. „Og héðan
i frá skaltu lika heita „Vaskur“, bætti hún við, og
hreimurinn í rödd hennar var samhland af ]>akk-
læti og aðdáun.
Þetta kveld gætti Karen þess, að hundurinn laum-
aðist ekki á brott. Og þegar Alfreð kom heim frá
vinnunni, sagði hún honum alt um háttu hundsins.
hvernig hann hefði haldið þar til um langt skcið,
verið á verði um vöggu liarnsins ]>cirra á daginn,
og nú að síðustu fyrir aðeins lítilli stundu, bjarg-
að ef til vill lífi sjálfrar hennar.
Alfreð hlýddi á konu sína með mikilli eftirtekt,
og eftir ])vi sem á söguna lcið, glaðnaði yfir honum
meir og meir, augu hans ljómuðu og honum varð tið-
litið á hundinn. Þegar sögunni var lakið, lýsti hann
]>vi yfir, að Vaskur væri velkominn á heimilið, og
skyldi ekki hrakinn þaðan á meðan hann mætti ráða.
Og þegar Karen faðmaði bónda sinn fyrir ])etta lof-
orð, liét hann einnig að reisa skýli yfir Vask, og það
efndi hann strax og hann átti frístund.
Vaskur var að vísu dálitið tortrygginn og hrædd-
ur vi'ð Alfreð fyrst í stað, og varð því Karen að
klappa honum og kjassa, svo að hann færi ekki.
En þegar Alfred hafði klappað honum hlýlega á
belginn nokkurum sinnum, skildist Vaski, að þarna
átti hann einnig vini að fagna.
Og 11Ú átti Vaskur hús út af fyrir sig til ])ess
að hvilast í um nætur.
Það leið á sumarið, og uppskeran hófst. Þá varð
Karen að hjálpa til úti á akrinum, eins og hinar
konur hjáleigubændanna ]>arna í nágrenninu. Frá því
um miðjan morgun og fram undir náttmál, unnu
þau hjónin við uppskeruna, og vóru einu frístund-
ir Karenar ])egar hún skrapp heim að sinna um
barnið.
Nú var Vaskur húsbóndinn á heimilinu, og ekki
gat trúrri vörð né dyggari. Hann hafði veitt þvi
eftirtekt, hvernig Karen steig á vöggumeiðinn, ef
barnið fór að gráta, og vaggaði því i svefn. Og
smám saman lærðist honum sú list, og barnið sofn-
aði rólega.
„Hann er skynsamur eins og maður!“ sögðu ])au
oft sín á milli, hjónin, og leyndi sér ekki, að þau
vóru undir niðri drjúg með sér yfir hundinum.
Svo var það dag einn seint i ágústmánuði. að
afloknum litlaskattinum. Alfreð og Karen höfðu
hraðað sér út á akurinn, ])ví a'Ö loftið var ])rungið
af regni og þrumuskýjum ....
En nú víkur sögunni heim að Vesturkoti. Senni-
legast ])ykir, að hrokkið hafi neisti frá arineldin-
iim og kveikt í spónahrúgu, sem þar var nærri, og
cldurinn síðan læst sig eftir gólfábreiðunni út um
hcrbergið. Glugginn var lokaður, og reykurinn hlóðst
saman. þungur og kæfandi .... og þarna inni stóð
vagga Onnu litlu ....
f þessum svifurn skall óveðrið á. Alfreð og kona
hans höfðu fundið tsér afdrep undir kornhagga.
En ])ati höfðtt varla komið sér fyrir, er ákaft hund-
gá barst heiman frá bænum .... og í sama vetfangi
kom Vaskur þjótandi eins og elding. Hann glefs-
aði í kjól Karenar og reif og sleit eins og óður væri.
..Eg hcld hundurinn sé orðinn bandóður," varð
Alfreð að orði. En kontt hatts greip eiiihver geigtir
iim citthvað óveniulegt, sent mundi vcra á ferðinni.
TTún tók á rás yfir akurinn og stefndi í áttina heim
að bænum. Alfrcð kom á eftir, i hægðum sínum,
en jók þó hrátt skriðinn, því að hann fyltist einnig
óró út af þessu undarlega kapphlaupi. Vasktir var
langt á tindan og hvarf sjónum þeirra um lcið og
hann sentist yfir garðshliðið .... Og i sömu and-
rá gaus reykurinn út um hæjardyrnar .... eldur-
inn var laus.
Alfreð lientist áfram. eins og fæturnir gátu borið
hann. Hugurinn snerist alltir tim Onnu litlu, og hvort
honum mundi takast að koma nógu snemma til ])ess
að hjarga henni .... eða .... það fór hrollur um
hann ....
TTann hratt upp garðshliðintt og þaut að áhalda-