Dýraverndarinn - 01.06.1934, Qupperneq 10
30
DÝRAVERNDARINN
sótti móti svartri hr'rS
sauSur brynju þakinn.
Ratar vel 5 rétta átt,
þótt ryki snjór um bringur,
leggur slóS og lítur hátt
lista- sauSur -slyngur.
Margir lentu i manndrápsbyl
menn á sanra kveldi.
Elli halla öllu kann,
alla fellir dauSinn,
tók og svæfSi tannsljóvan
tíu vetra sauSinn.
Leggjagulur, langstígur,
lagSi’ á skafla’ ótrauSur.
Kallast mátti konungur
kostum búinn sauSur.
Aldnir sauSir undan hjörS
oft i veSri köldu
stikuSu út StekkjarhörS,
stefndu á Rekstraröldu.
Bjuggu götu, brutu skel,
lieygSu aS holtalínum.
Fjalla-Gulur fylgdi vel
frægum nafna sinum.
ÖSrum skildu eftir stig
úti í vetrarsnjónum.
StikuSu af gig á gig
garparnir aS sjónum.
Þyngdi loft og þrumdi sjór,
]>oka vafSi hnjúka,
úlfgrá drifa falla fór
fyrst, en svo nam rjúka.
Enginn maSur sauSi sá.
— Só]>ar sköfhim fanna. —
ASeins fært var ýtum þá
út til fjárhúsanna.
Þá vi'S treystum gamla Gul.
Gengur seint úr minni
er eg leit þann æSa þul
undann stórhríSinni.
ÞaS var sauSum vel í vil,
þá varði kali’ og dofa,
meS hópinn kom í hörkubyl
heim aÖ Yztakofa.
Aldinn vissi á því skil.
— Ilt er NorSra veldi. —
Felditr var aS bóndans bón
böl svo hlyti eigi.
Hélt liann Gulur svip og sjón
á síSsta æfidegi.
Eftir jarSar æfistanz
ýta jafnt og sauSi
ferSbúna til FurSulands
ferjar bleikur DauSi.
En þaS er von og vilji minn:
vegi’ í ekkert standi
geti’ eg litiS góSvininn
Gul á Andalandi.
Jónas Jótiasson.
Doppa.
Þegar ég var unglingur heima á Hrauni á Skaga
átti ég smalatík, sem Doppa hét. Var hún fremur
smá vexti, en ])rifleg og ætíS gljáandi á skrokk-
inn; liturinn aS mestu leyti svartur, en hvít hring-
an, og hvítar dröfnur á augnalokunum. Doppa var
mér mjög trygg, og svo fylgispök, að húu mátti
aldrei viS mig skilja.
Vetur einn, skönimu fyrir jólin, var mér boSiÖ
vestur aÖ Höfnum á Skaga til þess að vera þar
um jólin. Vóru þau Hafnar-hjón, Árni bóndi Sig-
urÖsson og síðari kona hans, Jóninna Þórey Jóns-
dóttir, velgcrSar fólk okkar, og hlakkaði ég ]iví ekki
lítiÖ til ferÖarinnar og jólanna.
Svo rann ferÖadagurinn upp. VeÖur mátti heita
sæmilegt, en lognfönn mikla hafði gert.um nóttina,
og dimt var í lofti. Þó varÖ þaÖ úr, aÖ mér var
leyft aÖ fara, enda er leiÖ sú, sem ég þurfti aÖ fara.
venjulega gengin á þrem stundum, ef veöur er gott
og færÖ aÖ sama skapi. ÁÖur en ég lagÖi af staÖ,
var Doppa lokuð inni, svo aÖ hún elti mig ekki,