Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 02.09.1933, Blaðsíða 3

Heimdallur - 02.09.1933, Blaðsíða 3
HEIMDALLUR 3 HEIMDALLUR Útgef. Samband ungra SjAlf- stæðismanna. Ritsljóri: Sigurður Kristjánsson. Auglýsingastjóri: Ulrik Z. HanSen. Ritstjórn og afgr.: Bankastræti 3 (Herbertsprent). Sími 4020. Keniur út unnan hvcrn virkan dag, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Áskriftargjald kr. 1.00 á mánuði. f lausasölu 10 aura eintakið. Herberlsprent Tituprjónar. Margt er líkt með skyldum. Þrjú blöð hér í Reykjavík minnast aldrei á hungursneyð né liryðjuverk í Rússlandi, þótt þau annars flytji erlendar fréttir að staðaldri og útlend blöð séu full af fréttum um þessar rússnesku ógnir. Þessi blöð eru Verkalýðs- blaðið, Alþýðublaðið og Tíminn. Og nú hefir 4. blaðið bætzt í þennan Stalinsvinahóp. Það er „Framsókn". Ekkert þessara blaða ljær sjálfstæðismálum'lslands nokkru sinni liðsyrði. Ætli þetta sé tilviljun? Mundi ekki liitt líklegra, að um skyld- leika í skoðunum sé að ræða. Meinbugir. Eklci kvað enn hafa tekizt l'ormlegir samningar milli Framsóknar og sósialista uin kosningasamhand við næstu kosningar. Nokkrir menn i Framsóknar- flokknum kvað lialda því fram, að ófært sé með öllu að láta það berast út um sveitirnar, að þessi sambræðsla bafi tekizt. Telja þeir víst að allmörgum bænd- um, sem að hingað til hafa fylgt Framsókn við kosningar muni lítast illa á nýtt bandalag við sósíalista, þeir muni ekki telja ríkissjóð* hafa efni á að greiða stuðninginn þvi verði, sem kraf- isl verður, og þyki e. t. v. ekki félagsskapurinn líklegur til blessunar fyrir atvinnurekstur bænda. Hins vegar kvað liinn rauðari álma flokksins halda þvi frani, að sósíalisminn verði ekki ræktaður meir í sveitum landsins en þegar er orðið, og að nú muni rétt að halda til hafnar með það, sem fiskast hefir. Sósíalistar eru í sömu klip- unni. Þeir skilja það vel, að margir þeir, sem hingað til liafa kosið með Alþýðuflokknum, eru alls ekkert hrifnir al' Framsókn- arafturhaldinu. Og meginhluti kjósenda þeirra hefir aldrei liaft ið l'ylgi þessa flokks, en það gæti verið hættulcgt fyrir úrslit at- kvæðagreiðslunnar. Hér cr ný liælta á ferðum, sem engan dreymdi um“. neitt>fjárhagslega upp úr verzl- uninni við afturhaldið. Aflur á móti eru þeir sósíal- istabroddarnir, sem komnir eru í háar stöður við ýmsar ríkis- stofnanir og hafa ríkulega bit- linga, skjálfandi hræddir við það, ef liér hefst einhver sparn- aðaröld. Þeim lízt ekkert á til- lögur Sjálfstíeðismanna um samfærslu ríkisbúskaparins, fækkun starfsmanna og launa- og hlunnindalækkun þeirra ný- tigna. Ekkert þarf að efast um, hverjir sterkari verða. Valda- mennirnir og hátekjumennirnir í báðum flokkum eru með sam- bæðslunni, en aðeins fátækir kjósendur og hugsjónamenn með hreinlætinu. Ýmisiegt Skökk númer. Ruglingur varð á raðtölu síð- ustu blaða Heimdallar. Tvö blöð voru nr. 83, og þar af leiðandi varð það blaðið, sem vera átti 85, nr. 84, en ekkert blaðið ber nr. 85. Eru kaupendur beðnir að at- liuga þetta. Vaxtalækkun. Landsbankinn hefir auglýst að innlánsvextir i sparisjóði hjá i bankanum séu lækkaðir um j y2%, úr 41/2% í 4%. Sömulieðis eru útlánsvextir af lánum lækkaðir um l/i %, úr ()]/2% í 6%, en forvextir af víxl- um vcrða: 5l/2% af vöruvíxlum, en (5% af öðrum vixlum. Þórður Þórðarson læknir auglýsir, að hann taki á móti sjúklingum frá 1. september í Póstliússtræti 7 (Reykjavíkur- apotek) frá kl. 12y2—2 daglega. Sími er 2636. Eimskip. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Vestmannaeyj- um á fimmtudaginn áleiðis til Hull. Brúnarfoss var á Arnar- stapa i gær. Dettifoss kemur til Vcstmannaeyja kl. 2 í nótt. Lagarfoss er á Borðeyri. Selfoss fór fram Hamborg i fyrrakvöld áleiðis til Bremen. ísliskveiðar. Nokkrir togarar bat'a stundað ísfiskveiðar s. 1. mánuð. Hefir salan verið fremur góð, þar til nú siðustu dagana, að salan komst jafnvel niðnr fyrir 500 sterlingspund. Siðasti togarin, sem farinn or á ísfisksveiðar fór í fyrradag. Það var Hannes ráðherra. Ofviðrið. Alltaf er að fréttast af sköð- um og skemdum, sem urðu í ofviðrinu á sunnudagsnóttina. i Nýtt Borgarfjarðar-kjöt Lifur og hjörtu KjðtbM Kejrkjavfkm' Vesturgötu 16. Sími 4769. Frá og með 1. september tek ég á móti sjúk- lingum í Pósthússtræti 7, Reykja víkur Apótek, 3. liæð, á sama stað og Björn Gunnlaugsson, frá kl. 12%- 2 daglega. Simi þar 2636. Þórður Þórðarson, læknir. Ny ísíenzk epg. Klein, Baldursgötu 14 Sími 3073 Notid tækifærið. CREME, PÚÐUR, PÚÐURKVASTAR, TANNCREME, Allt þekkt merki. Verður selt ennþá í nokkra daga með afar- lágu verði. Verziunin F E L L, Grettisg. 57. Sími 2285. Stórfenglegast er hið hörmulega slys er varð við llorn vestra, er gufubáturinn Gunnar fórst með 5 mönnum. Alll ineð isleiiskum skrpum1 »fi Klippið út. Kennslubækur fyrir nemend- ur Tónlistarskólans og aðra: Ifunz, Prey, Henri Herz, Schmidt, Poss, Duvernoy, lliehl o. fl. o. fl. Den iille Harmoniumspiller. Börnenes Musik. De smaa Elevers Bor. Sónötur eftir Beethoven, Haydn,, Mozart, Schubert o. fl., Etydur eftir Czerny Hel- ler, Chopin, Kuhlau, Kayser o. fl. Skólar: Hornemann-Schyt- te, Zweigle, Bungart, Stapf, Wolter, David (þýzk og nor- ræn), Carulli, Bröndberg. Harmonikuskólar. Klippið listann ót, þar eð við auglýsum aðeins þetta sinn. 10% gefin, ef þessi auglýsing er sýnd. NÝJUNGAR: Russkija pjesni. Róssnesk Zigaunaljóð. L’Album des dix. Slar Fotio. Gigli-Alhum. Spil for os. Strauss-Album. Ich und die Iíaiserin. Zum 5 Uhr Toe. Tanztee und Tonfilm. Sie oder keine. Heule Nacht oder nie. I don’t want to go to bed. Just one more. Die Dorfmusik. Die biaa Drenge. Tango. Fóum með hverju skipi allar haustnýjungar. Hlióðíærahúsið Bankastræti 7. Sími 3656. Hljóðiærahús Austurbæjar Laugaveg 38. — Sími 3015. íslenzk frímerki keypt hæsta verði, Uinboðsmenn óskast. Jón Agnars Sauðárkróki. Málaflutningskrifstofa ðunnar E. Benediktsson Bankastræti 7. Viðtalstími kl. 11 12 og kl. 2—4. Símar: 4033, skrifstof- an — og 3853 heima.

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.