Heimdallur

Tölublað

Heimdallur - 23.01.1934, Blaðsíða 2

Heimdallur - 23.01.1934, Blaðsíða 2
2 HEIMDALLUR og óháðum verðsveiflum og mannlegum dutlungum. Fiskiveiðaflotinn. Með kosn- ingaúrslitunum á laugardaginn (!• það tryggt að útgerð frá Reykjavík verður aukin með lieinum og óbeinum stuðningi bæjarins, og þó án tilfinnanlegra útgjalda eða teljandi áhættu fyr- ii hæjarsjóð. Sjálfstæðismenn liafa lofað hessu og þei munu efna j>að. Mun og eftir því gengið. En sú aukning mun verða eftir réttum leiðum. Hún mun liafa einstakl- ingsframtakið að undirstöðu, en hæjarstjórnin mun styðja hana og velta steinum úr götu liennar. Skólabyggingar. Rauðu flokk- arnir hrópuðu hástöfum á nýtt ráðhús í kosningabaráttunni núna. Þetta er eðlilegt. Hefðu |>eir komizt til valda, þurftu þeir rúmgott fjárhús með löngum og breiðum jötum fyrir flokks- kindurnar. Sjálfstæðismenn munu láta skólabyggingar sitja fyrir lianda Iðnskólanum og öðrum alþýðu- skólum. Á næstu árum mun slík hygging rísa hér upp með ráði og framkvæmd Sjálfstæðis- manna. Iþróttamál. Á þessu ári verður byrjað á því að fullgera sund- höllina. Verður henni að líkind- um lokið á næsta ári. Þá verður og hafist handa um byggingu fullkomins sundstaðar við Laug- arnar innfrá: Iþróttalífið mun l'ramvegis eins og liingað til eiga mests skilnings og stuðnings að vænta frá Sjálfstæðismönnum. Verkamannabústaðir og rækt- un bæjarlandsins. Jón Þorláks- son hefir lýst áætlun Sjálfstæð- isflokksins í byggingarmálum. Rauðu flokkarnir hafa legið að- gerðarlausir s. 1. ár á byggingar- sjóði verkamannaliústaða. En Sjálfstæðismenn munu þegar á |>essu ári lirinda því máli áleið- is. Munu risa verkamannabygg- ingar í austurbænum með styrk úr ríkissjóði og bæjarsjóði. En framtiðarhugmynd Sjálfslæðis- manna, sem nú mun í fram- lcvæmd hrundið er sú, að sam- eina byggingu verkamannabú- slaða og ræktun bæjarlandsins, þannig, að þeir sem byggja ut- an Hringbrautar, fái um leið land til ræktunar, aðstöðu til garðræktar, alifuglaræktar o. fl. Atvinnubætur. Allt það sem hér er talið, mun stórlega auka atvinnu í bænum.. Það er hinn mikli kostur skynsamlegs at- hafnalifs, að því fylgir mikil og arðvænleg atvinna. Því fylgir |>að, að lienn geta unnið sér brauð sem sjálfstæðir menn, en þurfa ekki að þyggja j>að sem náðar- brauð í atvinnubótavinnu, at- vinnuleysisstyrkjum og fátækra- styrk. En undirstaða, skilyrði fyrir öllu þessu, er öruggur. Fjárhagur. Fyrsta loforð Sjálf- stæðismanna var, að Jón Þor- láksson skyldi vera borgarstjóri í Reykjavík. Stærsta loforð^ jjeirra var eflausl j>að, að lialda fjárhag Reykjavíkur í öruggu lagi. En efndir þessa loforðs fara mjög vel saman við efndir fyrsta loforðsins. Það verður aldrei of rækilega athugað,að undirstaða allra fram kvæmda, udirstaða framfara og blómlegs atvinnulífs er góður fjárhagur. Menn gerðu vel, ef þeir nú, jjegar kosningahitinn er lækkaður, athuguðu gaumgæfi- lega muninn á aðferðum ríkis- stjórnarinnar og bæjarstjórnar Reykjavíkur á undanförnum ár- um. Hjá ríkinu voru rauðu flokkarnir við stýrið, hjá Reykjavík Sjálfstæðismenn. Ríkið eyddi upp bæði tekjun- um og lánstraustinu á hinum tekjumiklu blómaárum atvinnu- veganna, framkvæmdi auðvitað, mikið, og misjafnlega ]>arft, og keppti við atvinnuvegina um vinnukraftinn þegar atvinna var næg við famleiðslustörf. En er kreppan skall á atvinnuvegina, stóð rikið uppi tómhent og varð að vísa sínum verkamönnum á hina aðjjrengdu og fram- lcvæmdahefta atvinnurekendur eða á klakann. — En Reykjavíkurbær tók eng- an sprett, fekk ekkert fávita- flog í góðærinu, en jjurfti held- ur ekkert að draga sainan seglin, jjegar kreppan skall yfir at- vinnuvegi landsmanna. Gat meira að segja heldur aukið sin- ar framkvæmdir og bætt við sig verkafólki frá þeim, sem neydd- ust til að draga saman seglin., Fj'rir skynsamlega fjárstjórn getur Reykjavík hafið stórfelld- ar framkvæmdir og þarf ekki að bíða þess að kreppunni létti. Reykjavík mun, meðan Sjálf- stæðismanna nýtur jjar við í meiri hluta, gæta vandlega grundvallarins undir öllum framförum og skilyrðisins fyrir sjálfsbjörgun borgaranna, en Jjað er öruggur fjárhagur bæj- arins sjálfs. Fréítir frá Noregi. Osló 22. jan. NRP. FB. Nokkur slys urðu i skíðaferð- um í gær i Osló og grennd. 23. ára gömul stúlka dalt i skíða- brekku og beið bana af. Sjö skiðamenn og konur voru flutt á sjúkrahús. Meðan á messugjörð stóð i gær í Holmenkollenkapellu, varð bráðkvaddur þar Rolfsen fyrverandi dómsmálaráðherra. Banamein hans var hjartabilun. Hann var (59 ára að aldri. Heilbrigðismálaráðuneytið í Tékkóslóvakíu hefir sæmt norsku skautamærina Sonju I Ienie heiðurspeningi úr silfri. Lögreglan í Bergen gerði hús- rannsókn á laugardagskveld í húsi nokkru í Sollieimsvikne. I lafði lögreglan grun um, að j>ar væri sjjilavíti. Reyndist jjað rétt og sátu Jjar 50 menn við sþilaborðin, er lögreglan kom jjeim að óvörum. — Húsfáðandi verður dæmdur samkvæmt 298. grein hegning- arlaganna. Fimm kýr hafa beðið bana á býli nokkru, Fengnesviken, úr veiki, scm menn vita ekki deili á. Dýralæknisstofunni hefir ver ið falið að rannsaka málið. Bæjarstjórastaðan á Akureyri. Akureyri, FB. 21. jan. Umsækjendur um bæjarstjóra- stöðuna hér eru átla talsins: Steinn Steinsen, verkfr. Rvík. Höskuldur Baldvinsson, raffr. Rvík. Ingólfur Jónsson bæjarstjóri, ísafirði. Árni Daníelsson, verkfr., Rvík Páll Magnússon, lögfr., Eski- firði. Alfons Jónsson, lögfr., Siglu- firði. Stefán Stefánsson, lögfr., Fagraskógi. Jón Sveinsson, bæjarstjóri, Akureyri. Ath.: Kosning bæjarstjórans fer fram i dag — 23. jan. Sjómannakveðja. FB. 21. jan. Lagðir á stað út. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Kára Sölmund arsyni. Þar sem þeir rauðu ráða. Eftirfarandi smágrein birtist í blaðinu Siglfirðingur 23. des s.l. „Undanfarna daga liefir fjár- liagur bæjarins verið í Jjví á- standi, að ekki hefir verið hægt að greiða föstum starfsmönnum laun sín, hvað þá annað. Hafa þeir jafnvel fylgst með inn- lieimtumanni bæjarins til þess að verða fyrstir til að ná í fé ]>að, er bann kynni að l'á inn- heimt fvrir vatn ljós ó. fl. Samtímis er haldið áfram að grafa og grafa í vitleysu á Litla- Kleppi í Hvanneyrárfjalli. Bæj- arbúar spyrja: Ilve lengi á að halda Jiessai'i landskunnu vit- leysu áfram? Hver eða hverjir stjórna Jjessu? Nú í desembermánuði varð bærinn að fá framlengdan er- lendan víxil að upphæð kr.30(i,00 jjrjú hundruð krónur. —- Hvaða álit ætli Jjelta erlenda firma fái á hag þess bæjarfé- lags, er þannig kemur fraxn i viðskiftum?“ Fréttir. Engin slys og ekkert verulegt tjón varð af sunnudagsveðrinu, svo að vilanlegt sé. Slysavarnarfélaginu höfðu ekki borist í gærkvöldi neinár slysafréttir né hjálparbeiðnir. Má Jjetta leljast óvænt ián, ]>ví veður var ofsamikið. En sökum j>ess að Jjað skall ekki mjög snögglega á, munu fáir bátar liafa róið og menn yfir- leill verið við Jjví búnir. Alþýðublaðið sér tvöfalt. AlJjýðublaðið kemst að þeirri niðurstöðu, að flokkur Jjess liafi hætt við sig 1431 atkvæði. Við þennan gróðareikning er það að athuga, að blaðið miðar við AlJjingiskosningarnar í sum- ar, en við þær þingkosningar gilli allt annar kosningarétlur og kjósedur Jjví úm 4000 færri en við jjessar bæjarstjórnar- kosningar. Eins og sjiýrt er frá á öðrum stað hér í blaðiuii, hefir at- æðatala Alþýðullokksins ekki aukist frá síðustu bæjarstjórn- arkosingum nelha um 778 at- kvæði. Er Jjað ekki nema eðli- leg liækkun vegna fólksfjölgun- ar í bænuni Jjessi fjögur ár. En að sömiu alveg óeðlileg hækk- un miðað við stel'nu flokksins og illa forustu. En alveg er það öllum áð meinalausu, Jjó AlJjýðublaðið tvöfadli „gróðann“ á pappírnum Og ekki er Jjað nema gott, el' býðuforingjunum skyhli vera það sárabætur fyrir Jjað, að rauðu flokkarnir ruðu í minni hluta í bæjarstjórn, að geta skemmt sér við að telja sjálf- uni sér trú um að ]>eir hafi sigrað. Fisksölusamlag- Vestfirðinga. 0. þ. m. hélt Fisksölusamlag Vesfirðinga lund. Varsamþykkt á fundinmn að Samlagið héldi áfram viðskiftum við Sölusam- band ísl. fiskframleiðcnda yfir: itandandi ár. (Eftir Vesturlandi).

x

Heimdallur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimdallur
https://timarit.is/publication/604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.