Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.05.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 20.05.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 vildu. — Skipið leggur upp frá Bremen 17. júli, og á að vera komið pangað aftur 12. ágúst. Væntanlega kemur einnig annað lystiskip frá Pýzkalandi hingað i ágústmánuði. Dngheimili fjTtr börn frá 4 ára aldri, hefir barnavinafjelagið »Sum- argjöftc ákveðið að láta startrækja i Kennaraskólanum frá 1. júní i sumar. Meðgjöf er 20 kr. fyrir hvert barn um mánuðinn ef börnin eru allan daginn, og 10 kr. ef pau eru aðeins hálfan daginn. Mercur kom hingað í fyrrinótt. Meðal farpega voru: Einar Bene- diktsson skáld, Arngrímur Valagils söngmaður, Bernhard Petersen stór- kaupm. F. H. Kjartanson heildsali og Brobakker norskur útgerðar- maður. Skipið á. að fara héðan annað kvöld kl. 6. lioynden er á leið til Færeyja með 120 tonn fiskjar eftir 11 daga. (Sam- kvæmt loftskeyti í gær). Roynden fékk í næst síðustu veiðiför 105 tonn fiskjar. Ari kom af veiöum í fyrra dag með 100 tn. lifrar. Esja fór héðan í morgun vestur og norður um land í hringferð. Mjög margir farpegar voru með skipinu, par á meöal alpingismennir Halldór Steinsson, Hákon Kristófersson og Sigurður Jónsson. „LJÓSBERINN“. Nýir kaup- endur að »Ljósberanum« fá 1. ársfjórðung (12 blöð) gefins í kaupbæti. — Gerist áskrifendur að »Ljósberanum«. Sími 1200. Dagblaðið kemnr ekki út á morg- un (uppstigningardag), næsta blað kemur á föstudaginn. Oretjlðn é hafnarbakkanum. Nú getur það ekki dregist lengur að lögreglan og hafnar- stjórnin í sameiningu, geri ráð- stafanir til að bæja frá mann- fjöldanum, sem sækir að þegar skip koma og fara. í morgun þegar Esjan fór hafði fólkið sem ætlaði með skipinu, um tíma engin ráð til, að komast út á skipið, alt stóð fast, lög- reglan réð ekki við neitt, og þeir sem stóðu naumt á bakk- anum voru með lífið í lúkun- um, því að þeim gat hvenær sem var orðið sópað fram af niður í bilið milli bakkans og skipsins, sem var í breiðara lagi. \ GlJltOltSTIIHPLAR 1_ fyrirliggjandi, svo sem: »Greitt«, »Prent- aö mál«, >Móttekið Svarað*, »Innf.«, >Original«, »Copy«, »Afrit«, »Frum- rit«, >Sýnishorn án verðs«, »Sole Agent for Iceland«, »Póstkrafa, kr....«, >Mánaðardagastimplar«, Tölusetn- ingarvélar. — »Eftirrit: Vörurnar af- hendist aðeins gegn frumriti farmskír- teinis*. — Stimpilpúða og Dlek (rautt, svart og blátt). Ennfremur: Auglýsinga- letur í kössum, margar stærðir, alt ísl. stafrófið, með merkjum og tölustöfum; hentugt til gluggaaugl. og við skólakenslu. HJÖRTUR HANSSON, Kolasund 1. (Aðalumboðsmaður á íslandi fyrir I John R. Hanson’s Stempelfabrik, Kbh.) i 744 er stoi DagUaðsiDs. — Nú er spurningin þessi, hvort endilega þarf að biða eftir því, að slysið verði, því að þröngin verður einlægt meiri og meiri og mestur hlutinn er fólk, sem ekkert brýnt erindi á svo nærri skipunum. f*að þarf að smíða sterkar lausagrindur til að af- girða svæðið við hliðina á þeim skipum sem koma og fara með marga farþega, Öðruvísi sýnist ekki unt að ráða við neitt. Sonnr járnbrnntakóngaliis. aðeins til hamingju, því að nú treysti ég þvi, að þér verðið að manni — jafnvel án þess að stúlka sé með í spilinu. — Víst er stúlka með í spilinu, mælti hann. Og það er alt henni að þakka ef ég verð að manni. Og ég get aldrei fullþakkað yður fyrir það sem þér gerið fyrir mig. Hún brosti blíðlega við honum og þá bætti hann við: — En það verðið þér að skilja, að ég byrja að vinna aðeins vegna þess að ég er neyddur til þess. Ég hata alla vinnu. XI. Um frú Cortlandt. Edith Cortlandt var ekki ein af þeim, sem draga alt á langinn. kegar þau snæddu mið- degisverð kynti hún . Kirk fyrir flutninga-for- stjóra Panamajárnbrautarinnar og mælti: — Runnels hefir heitið mér því, að sýna yður allan skurðgröftinn í dag og skýra fyrir yður vinnubrögðin. Runnels var maður hávaxinn, hinn gjörfi- 'legasti á velli og ungur. Hann virti Kirk fyrir sér og mælti svo: — Frú Cortlandt hefir skýrt mér frá því, aö þér viljið verða einn af oss. — Já, það er satt. Runnels virti Kirk enn betur fyrir sér eins og hann vildi meta til hvers hann væri nýtur; kinkaði siðan kolli og mælti: — I*að er gott. Kirk leizt undir eins vel á Runnels því að hann sá að hann var enginn uppgerðarmaður. Hann var blátt áfram og hreinskilinn og dugn- aður og áhugi skein út úr honum. En honum fór eins og fiestum að hann gat ekki um annað hugsað og talað heldur en skurðinn. Pegar þeir Kirk og Runnels bjuggust svo til brottferðar, bað Edith Runnels í gamni, að kenna nú Kirk alt viðvíkjandi járnbrautum, en sjá þó um að bann kæmi i tæka tíð til kvöldverðar. Þessu lofaði Runnels. — f*etta er dásamleg kona, mælti Runnels litlu seinna við Kirk þá er þeir voru komnir út. Hún sagði Jolson ofursta að hann yrði að útvega yður stöðu og svo var ég sendur á stað til þess að sýna yður alt starfið við skurðgröftinn. — Segið þér satt? Ég hélt að til væri marg- ar lausar stöður hér. — Ekki eftirsóknarverðar. En hún er vön því að fá vilja sínum framgengt. Og verði

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.