Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.07.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 15.07.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Þegar ullln selst ekki utanlands, þá kaupuin við hana fyrlr hátt verð, — Elllð iunlenuan iðnað! — Haupið dúka i föt yöar hjá HIv. Alafoas. — Hvergi betri vara. — Hvergi ódýrari vara. Komlð i dag- i Simi 404. Hafnarstr. 17. QagBlaé. I Arni Óla. Ritstjórn: j G. Rr. Guömnndsson. Afgreiösla 1 Lækjartorg z skrit'stofa j Sími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 siðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánnði. Bnkamstofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. fl. Hefir hann sjálfur slípað steina þessa og eru margir þeirra mjög fallegir. Er Náttúrugripasafninu mikill fengur að þessu safni og munu allir íslendingar kunna gef- andanum þakkir fyrir hugulsemi hans og vináttuþel. Gestir í bænnm. Bogi Brynjólfs- son sýslumaður Húnvetninga, séra Björn Stefánsson á Auðkúlu, Sigfús Daníelsson verslunarstjóri á ísaflrði. Goðafoss fór héðan í gær. Auk þeirra farþega, er áður hafa verið taldir voru: Brynleifur Tobíasson kennari og Jón Loftsson umboðs- sali. Jón Leifs hljómlistarmaður og frú hans komu hingað með Lyra í gær. Ennfremur kom G. Funk heildsali. Inga L. Lárnsdóttir ungfrú, kom hingað til bæjarins i fyrradag meö Goðafossi. Sat hún alþjóðaþiug kvenna í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, og var nú aö koma úr þeirri ferð. Lyra fer héðan á morgun. Með henni fer Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti á lögfræðingafund í Helsingfors. Þýzkir stúdentar og skólapiltar komu hingað 11 saman á Lyru og ætla að ferðast gangandi um ísland. Hafa þeir með sér svefnpoka, tjöld og nesti. Foringi fararinnar heitir dr. Behm og er teiknikennari. Skoðnn á bifreiðum sem skrásett- ar eru hér í bænum, byrjar á föstu- daginn og stendur þangað til á mánudaginn 27. þ. m. Eru bifreiða- Hvað er SHIFTIT? „Gold Drops66 smáhöggvinn og harður molasykur fyrirliggjandi. Bezli og ódýrasti mola- sykurinn á markaðinum. F.H.Kjartansson&Co Simi 1520. og bifhjólaeigendur skyldir að koma með fartæki sín til skoðunar niður að tollbúöinni á hafnarbakkanum. Krossgátan. Pað komu að eins fjórar réttar ráðningar á síðustu krossgátu, og eftir hlutkesti fær Jóhann Sigurjónsson, Laufásveg 17 verðlaunin. í dag birtist ný verð- laúna-krossgáta. Ráðningarnar séu komnar fyrir sunnudag. Trúlofun sem mikið ev talað um. Mafalda prinsessa, næst elsta dóttir Yictors Emanuels Italíu- konungs, er nýlega trúlofuð prins Philip af Hessen. Eru ítalir mjög gramir út af þessu, því að þeir vilja að prinsessur sinar verði drotningar. Varð megn óánægja í landinu í hittifyrra út af því að elzta dóttir konungs Yolanda giftist riddaraliðsforingja, og ekki er óánægjan minni nú út af þessari trúlofun, því að þótt Philip prius sé sonur rikisstjóra, þá á hann ekkert, tilkall til rik- Drekkið POLO MALNING, VEGGFÓÐUR, Zinkhvíta, Blýhvíta, Japanlökk, Fernisolia. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Þekur 15 ferálnir. MALARINN. Simi 1498. Bankastræti 7. Gott hey óskast keypt. Samband isl. samvinnufél. isstjórnar. Hann er nú að læra byggingarlist í Rómaborg. Það er líka margt fleira, sem hér kemur til greina og magnar óánægjuna. Fyrst og fremst það, að prinsinn er þýzkur, og í öðru lagi það, aðhanner Lútherstrúar. Prinsessur af Savoy-konungs- ættinni mega ekki giftast »villu- trúarmanni« nema því að eins að páfinn gefi sérstakt leyfi til þess. Hefir staðið á þessu leyfi all-lengi, en nú er það þó fengið svo ekkert er því til fyrirstöðu að vígja megi þau Mafalda og Philip i hjónaband. En það er búist við þvi, að ekki verði mikið um dýrðir í Ítalíu við það tækifæri.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.