Dagblað

Tölublað

Dagblað - 21.11.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 21.11.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 cTiaffí' og matsöíuEúsié dtjallEönan selur gott og ódýrt fæði. Sömuleiðis lausar máltíðir, heitan 'og kaldan mat allan daginn. Allar aðrar veit- ingar góðar og ódýrar. Buff með lauk og eggjum, bezta í borginni. — Lipur afgreiðsla og 1. flokks veitingasalur. Utan úr heimi. Khöfu, FB. 21. nóv. ’25. Mnssoliai nm Mussoiini. Símað er frá Rómaborg, að á opnunardegi þingsins hafl Mus- solini lýst því yfir, að »kritik« útlendinga á Fascista-hreyfing- unni væri sumpart sprottin af hatri, en sumpart af vanþekk- ingu. Kvaðst hann hafa 2 mil- jónir ungra manna hervæddra, til þess að mæta hverskonar mótspyrnu. Heimsblöðin hæðast að Mús- solini vegna hótananna. Alexandra ekkjudrotning veik. Símað er frá London, að Al- andra ekkjudrotning liggi fyrir dauðanum. Tollmál IííiiTerja. Símað er frá Peking, að toll- fundur hafi ákveðið að Kina fái fullkomið tollfrelsi árið 1929(?) Ný halastjarna. Símað er frá Chicago, að stjörnuturn háskólans hafi upp- götvað nýja halastjörnu áttunda styrkleiks. Veggalmanök (mánaðar- dagar) fyrir árið 1926 falleg, ódýr og mjög fáséð fást í Emaus Bergstaðarstræti 27. Pólferð á mótorsleðnm. Símað er frá Osló, að Otto Sverdrup tilkjmni, að hann hafi fengið tilboð frá frönskmn sjó- liðsforingja um að stjórna pól- ferð á mótorsliðum á komandi sum ri. T ilkynnin g írá Tallíélagi Rvfkur. Borð I, 13. leikur Ísí (hvítt) Bféxeö. Borð II, 13. leikur NóTðmanna (svart) Df3—f4. N otið srmnn sniewuwi Alexandra ekkjudrotning dáin. í morgun barst hingan fregn um að Alexandra ekkjudrotning hefði dáið í nótt. Drolning Alexandra var dóttir Kristjáns 9. Dunakonungs, og var ekkja eftir Játvarð VII. Bretakonung. Fædd 1. des. 1844, gift 10. marz 1863, varð ekkja 6. maí 1910. Sannr járubrantakóMgstnH. - Ég mun ætíð elska yður, sagði hún feimn- islega. / Meðan á hjónavígslunni stóð, hafði Allan, Allan frá Jamaika staðið stífur og stinnur eins og steindrangur, og steinhissa, með hurðarsner- ilinn langt inn í hryggjarvöðvunum, og rang- hvolfdi í sér augunum af hrifni yfir þvi sem ®ram fór, en er frú Runnels misti vald á sér, fór hann líka að skæla. — Ó, Guði sé lof, Herra, kallaði hann upp yfir sig. Þér vóruð svo fagur brúðgumi! — Komið, við verðum að flýta okkur inn aftur, áður en hljómsveitin hættir að spila. Kirk sneri sér til dómarans. Pað má alls eigi geta um þetta, fyr en ungfrú Gar — frú An- thony leyfir það. Ég get eigi nógsamlega þakk- að yður öllum tyrir það, sem þið hafið gert fyrir mig. Heyrðu, Allan, farðu og gáðu að, hvort leiðiu er fær, flýttu þér! Kirk var fram- Vegis mjög órólegur, því enn vofði yfir sú hætta ®ð alt gæti komist upp. Enn ein örlítil stund af eftirvæntingu, svo gengu þau bæði út í sValganginn breiða. Hurðinni var læst gætilega haki þeirra, og þau gengu bratt um hornið a n°rður-álmunni og fóru inn í mannþyrping- unn- Þetta hafði alt saman gengið svo fljótt ynr sig^ það var jafnvel þeim sjálfum al- ve6 óskiljanlegt. — Konan min! hvíslaði Kirk, og fagnaðar- titringur læsti sig um hann allan. Hún titraði eins og laulblað í vindi. Nú ertu mín, Chiquita! Peir geta ekki tekið þig frá mér. Haun var svo hrærður að hann gat ekki komið upp orði, — Mér finst enn þá, að mig sé að dreyma. Hvað hefi ég gert? sagði Chiquita. Ó, — þeir komast að þvi; þeir geta lesið það út úr and- litinu á mér. En það er alveg það sama. Er — er þetta annars alveg satt? Þau vóru nú komin að dyrum danzsalsins, sem þau höfðu farið úr fyrir fáeinum mínútum síðán. Þau námu þar staðar sem allra snöggv- ast, og hÚD horfði upp tii hans bæði alvarlega og óttablandið. — Ég veit ekki, hvort þér komið nokkurn- tima til að iðrast þess, sem þér nú hafið gert, en ég skal aldrei hætta að elska yður. Án afláts befi ég beðið hina heilögu jómfrú að hjálpa mér, og húu hefir bænheyrt mig. Nú mun ég þrá yður án afláts, þangað til þér komið til min. — Og ég skal koma eins fljótt, og tækiíærí gefst. Ég skal koma, þótt ég veröi að brjótast gegnum stál og stein, gegnum eld og vatn. — Fljótt, kallaðu mig það — einu sinni enn„

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.