Dagblað

Issue

Dagblað - 11.03.1926, Page 4

Dagblað - 11.03.1926, Page 4
4 DAGBLAÐ Utan úr heimi. Khöfn, FB. 9. raarz ’26. Stefnnskrá nýja ráðaneytisins. Símað er frá Osló, að Lykke hafi í gær sett fram stefnuskrá ráðuneytis síns í Stórþinginu. Leggja á kapp á að bæta hag ríkisins og hreppafélaga, lækka skatta, auka framleiðslu, tak- marka allan opinberan kostnað af fremsta megni. 8tjórnarTandræði Frakka. Símað er frá París, að ríkis- forsetinn hafi beðið ýmsa, þar á meðal Briand og Herriot, að gera tilraun til þess að mynda ráðuneyti á ný, en allir verið ófúsir til þess. Margir benda á Calliaux (sem líklegastan til að mynda stjórn). K.höfn. FB. 10. marz. Frá íjóðbandalagHÍ'nndiíiuni. Símað er frá Genf, að sér- stakur fulltrúafundur Þjóða- bandalagsins hafi verið settur f fyrradag. Ákaflegur spenningur út af kröfum um fast sæti í ráðinu. Kvisast hefir, að sumar þjóðir hafi í hótunum að segja sig úr Þjóðbandalaginu, verði kröfum um fast sæti i ráðinu ekki sint. H.F. EIMSKIPAFJELAG HB ÍSLANDS — „Esja“ fer héðan á föstudag 12. niarz kl. 6 síðdegis suður og austur um land. Esja ferhéðan aftur 1. apríl vestur og norður um land. „Lag’arfoss" fer héðan á laugardag 13, marz til Hall og Leith, og kemur hingað aftur um hæl. „Goðafoss" fer héðan 17. marz vestur og norður um lánd (fljóta ferð) til Kaupmannahafnar. Leikfélag Reykjavíkiir. Á ÚTLEIÐ Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutton Vane verður leikinn ílðnófimtud. 11. marz ogföstud. 12. marz. Leikurinn hefst með forspili klukkan 73/i. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7, á morgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Sími 12. Sími 12. Huglestur (fndramaðnrlnn fijnar Grotli (frá Tívoll) Maðurinn með 6. skilningarvitið — les hugsanir manna í Nýia Bió í kvöld, fimtudag, kl. 71/* siðdegis. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. I M.s. Svanur fer héðan á morgun, föstudaginn 12. þ. m. til Húda, Arnar* stapa. Ólafsvíkur og §amig. Flutningur tilkynnist í <!ag. Afgreiðsla Lækjartorg 2. Sími 744. €r. Kr. Guðmundsson. . em Zrl Islenzku gaífalbitarnir frá. Viliiiig Canning & Oo. «2* hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. Peir eru %%$ ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. Peir fást í öllum matarverslunuin, í stórum og sináum dósum. ZtZ %%£ %IS& Veggm yndir fallegar og ódýrar. FREVJUGÖTU 11. Innrömmuh á sama stað. I

x

Dagblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.