Dagblað

Útgáva

Dagblað - 16.03.1926, Síða 4

Dagblað - 16.03.1926, Síða 4
4 DAGBLAÐ Hringsjá. Innflatningur í febrúar. FB. 15. marz. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Innfluttar vörur í febrúarmán- uði alls kr. 2,126,679.00. Þar af til Rvíkur kr. 1,077.087,00. Saratímisskák Ara Gnðmnnds- «onar. Akureyri, FB., 15. marz ’26. Hann tefldi við 32, vann 17 skákir, tapaði 9 og 6 jafntefli. Stóð yfir í 61/* kl.st. Steingr. Matthíasson læknir er farinn utan, áleiðist til Róma- borgar á alþjóðafund skurð- lækna. Af Austurlandi. Seyðisfirði', FB., 14. marz. ’26. Snjókoma dáiitil alla vikuna. Frost lítið. í Hornafirði hefir afli aukist svo vikuna, að linu- bátar hafa fengið 4—5 skpd, í fyrradag upp í 12 skpd., einn netjabátur fékk 12 skpd. á mið- vikudaginn á 15—16 faðma dýpi. Mikil loðnuveiði til beitu i firðinum síðustu daga. kgl. hirdsalar haía lækkad píanóiii frék, 1530,00 niöur í 1380,00 cl. lir. -f flutningskostnaöi. Mahogni eöa hnot- tré með íílabei ns-nótum. Petta verð glldir líka um f.yrirlig-g'j- andi toirgöir. NB. Agætir borgunarskilmálar. Hlióðfærahúsiö. . Jóns Sigurðssonar- w vindlar fást \ heildsölu hjá Tób aksverslun íslands h.f. Frá Yestmannaeyjura. Vestm.eyjum FB. 14. marz '26. Góður afli síðustu viku. Treg- fiski í dag. Skipin Esja, Wille- moes og Lagarfoss eru hér og er verið að afgreiða þau. Island heitir kvikmynd með íslenskum texa, tekin af þjóð- verjunum Hubert og Schenger siðast • þðið sumar. Var hún sýnd í fyrsta sinni hér á landi í Gamla Bíó á fimtudag- inn var. Neistar. — Góð áform eru aðeins ávisanir á banka, par sem maður á ekkert inni. — Ungir menn vilja vera tryggir en eru páð ekki. Gamlir menu vilja vera ótryggir en geta pað ékki. — Þótt að vér ættum afturgkost á að endurlifa æskuárin, myndi heimskan verða hyggindunum jyfir- sterkari sem fyr. 744 er sími Ðagblaðsmi Bðyrirligg jandi: Ima Mamllu. 3- og 4-sIegna, stærðir: 1”, l1/*”, l1/*”, ls/<”, 21/*”, 4Vs”, Seglgarn, hvítt og mislitt. Bindigarn í rúllum á 2Va kg. Merkiblek á flöskum og brúsum. GÓIfðúka af Linoleum og Vaxdúk, með bæjarins ódýrasta verði. Snchard-átsúkkulaði með lægsta verðið. Alskonar salgætisvörnr frá hinni konunglegu súkkulaði- verksmiðju »Elisabetsminde«. Hjörtur Hansson Austurstræti 17. Góðir gestir gleðfast flestir af gjöf sem kælir, en það er SÓLEYJAR KAFFIBÆTIR T rj Q O* er tækifæri til að kaupa hús hjá mér, og eins til að fela mér sölu á húsum. Gerið svo vel að lita inn. Heima kl. 11—1 og 6—7. Helgi Sveinsson, Aðalstræti 11. V. B. V örubílastöðin. Sími 1006 — þúsund og sex. Beint á móti Liverpool. jWtfT Stærsta og fjölhreyttasta úrval af innrömmuðum mynd- nm í versl, Katla Langav. 27. Innröramnn á sama stað.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.