Dagblað

Útgáva

Dagblað - 17.03.1926, Síða 3

Dagblað - 17.03.1926, Síða 3
DAGBLAÐ 3 MATUR heitnr og kaldur allan daginn. 8murt brauð með allskonar álagi (Smörrebröd). Einnig sent heim eftir pöntun. Sími 445. Hótel Hekla. Utan úr heimi K.höfn. FB. 14. marz. Pjóðverjar brefjast svars. Símaö er frá Berlín þ. 15. þ. m., að Þjóðverjar krefjist svars í sætaþrætunni daginn eftir. Yilhjálmnr beisari vill flytja búferlnm. Símað er frá París, að Vil- hjálmur fyrv. keisari bafi beðið Bandamenn um leyfi til þess að flytja til Spánar, vegna þess að kona hans þoli ekki loftslagið í Hollandi. IlT. marz. Svo er frá skýrt í gömlum kronikum að marzmánuður sé yfirleitt ekki giftusæll, og að enginn skuli eiga það á hættu, að ganga í heilagt hjónaband í þessum mánuði. Maðurinn ást- hrifni verði fráhverfur konunni og konan manninum, verði jafn- vel galdranorn. Einkum kvað óhamingja fylgja þeim 12.—15. og 22. marz. Eini heilladagurinn er dagur- inn i dag, 17. marz. Fjármálaspebi 1926. Norskt blað skrifar á þessa leið: Ölgerðarhúsin eyða um 17 milj. kíló af korni árlegaíþessu »fátæka« landi. Telja sumirþað lifsnauðsyn að auka eyðileggingu. Pó eru þeir til, sem áræða að benda á, að væri alt þetta korn notað til brauðgerðar, þámyndi engan skorta brauð. Og til eru þeir, er segja sem svo, að við ættum heldur að greiða vexti af allri ríkisskuld vorri (þ. e. 1600 milj. kr.) með andvirði þessa korns, sem þann- ig er fieygt á glæ. Pyrirliggjandi: Ima Mamllu. 3- og 4-slegna, stærðir: 1", l1/*”, 1 V»”, l3/*”, 2V»”, 41/*”, Seglgarn, hvítt og mislitt. Bindigarn í rúllum á 2x/2 kg. Merblblek á flðskum og brúsum. Gólfdúka af Linoleum og Vaxdúk, með bæjarins ódýrasta verði. Snchard-átsúkkulaði með lægsta verðið. Alsbonar salgætisvöror frá hinni konunglegu súkkulaði- verksmiðju »EIisabetsminde«. Hjörtur Hansson Austurstræti 17. V. 13. N. "V örubílastöðm. Sfmi 1006 — þúannd og sex. Beint á móti Liverpool. |V Stærata og fjölbreyttasta úrval af innrömmnðnm mynd- nm í versl, Katla Langav. 27. Innrömmnn á sama stað. Feðranna fold. gjarna verða áhorfandi að kosningabaráttu þinni, annað ekki. Lucien varð hálfhissa, er hann tók eftir, hve Mérans var órólegur og æstur í skapi. Mérans sagði við Jacques hálf kuldalega: — Það er beðið eftir yður. Þér getið farið undir eins. Ég kem bráðum. Jacques stóð upp, þrýsti hönd Mérans í alt of auðsærri látalætis-geðshræringu, kvaddi Lu- cien og gekk til dyra. Um leið og hann gekk út úr dyrunum, veik Mérans sér að honum og mælti lágt: — Hún er svo veikluð og tauganæm. Þér verðið að vera gætinn og hugulsamur við hana. Nú trúi ég yður fyrir æskugleði hennar og ham- ingju. Hjarta ungrar stúlku er dýrmæt gjöf. Látið nú sjá, að þér séuð þess verðugur. — Þér getið reitt yður á mig, svaraði Jacques. Ég skal vaka yfir hamingju hennar. Er hann var farinn hneig Mérans niður í stól. Hann gerði enga tilraun til að dylja sorg sína fyrir Lucien, sem hann bar mest traust tiU Loksins mælti hann: — Alla sina æfi er maður að athuga lif og athafnir annara, og rökræða starf þess og stefnu, og svo verður maður eigi var þess, er fram fer á heimili manns sjálfs. — Hann álasaði nú sjálfum sér fyrir, að hann skyldi ekki hafa bægt Jacques frá heimili sínu í tæka tíð, og svo hugsaði hann með sjálfum sér: — Maður þarf að hafa nákvæma gát á ung- um stúlkum. Þær þrá að gefa burt hjarta sitt. Þær þekkja eigi lifið, og láta blekkjast, af þvi ytra. Það er ósköp eðlilegt. Þess vegna ættum vér að leiða ástarþrá þeirra inn á rétta braut. Eg hefi verið lélegur faðir. — En upphátt sagði hann: — Börn eru fijót að gleyma, hr. Halande. Þau taka sér það ekki nærri, þótt þau baki sínum nánustu sorg og áhyggju. Hann var afbrýðissamur og sorgbitinn yfir að hafa mist dóttur sína. Lucien skildi vel sorg hans. Hann gat getið sér til mótspyrnu Mérans og ástar Annie. — Það er svo sem eðlilegt, sagði hann samt sem áður, að börnin leiti gæfu sinnar á þann hátt, er þeim hentar, en ekki eins og foreldr- uoum geðjast bezt að. Hann vildi ekki vera að hugsa um forlög þessarar ungu stúlku, og þó gat hann ekki látið vera að hugsa um hana. Þeir þpgðu báðir um stund. Sömu hugsanir sóttu á þá báða. Þeir sáu í hnga sér samvistir Annie við þenna kald- lynda og slóttuga slngirning, er myndi ræna hana öllum draumsjónum sínum, svo að hún sæi eigi fyr en um seinan, að sér hefði skjáltast.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.