Dagblað - 21.03.1926, Page 2
Háborgin séð frá auslri.
Guöjón Samúelsson húsgerð-
armeistari hefir gert uppdrátt af
Skólavörðuhæðinni eins og hann
hugsar byggingum þar hagað,
en sú húsagerð og fjrrirkomu-
lag sem þar er sýnt befir yfir-
leitt ekki fallið mönnmn vel í
geð, enda vantar þar fyrst og
fremst alt listrænt útlit.
Nú hefir einn af okkar efni-
Gragnfræðanámi ð
Bnrt með það úr Mentaskólanum.
í vitund almennings er Menta-
skólinn »lærður skóli« — skóli
til að ala upp lcerða menn en
ekki til að mentá menn fyrir
framkvæmdalífið.
1 raun og veru er skólinn
hvorugt, eða hvorttveggja — með
öðrum orðum hrein ómynd,
eins og einar buxur handa
tveimur mönnum, sín skálmin
fyrír annan fót hvors um sig!
— En hvað gerir það, — segir
hinn íslenzki hugsunarháttur —
mönnunum er ætlað að ganga
samsiða!
En sannleikurinn er sá að
hinar andlegri mentir eiga al-
ment litla samleið með gagn-
íræðum. Og það er góð gagn-
fræðamentun, sem nú er mestur
hörgull á fyrir þjóð sem er að
berjast áfram til þess að geta
orðið sjálfbjarga. En stjórnvöld-
legustu listamönnum, Guðm.
Einarsson frá Miðdal gert frum-
mynd af »Háborginni« eins og
kann vill láta hana líta út þeg-
ar hún er albygð.
Eins og sézt á myndunum er
hún nokkuð á annan veg en áður
hefir verið ráð fyrir gert og geta
menn nú sagt til hvern veg þeim
finst um þetta fyrirkomulag.
in hugsa ekki fyrir gagnfræða-
mentun, þau benda inn urn
dyrnar á Mentaskólanum og
segja: Farið þið lærða veginn!
Það er elcki til neins að ætla
að telja fólkinu trú um að
Mentaskólinn, sem alt af gengur
undir einu nafni og býr undir
einu þaki; sé í raun og veru
tveir skólar, sinn með hvoru
markmiði. — Nei þeir sem eru
komnir þar inn úr dyrunum,
álíta sig hafa snúið baki við
framkvæmdalífinu og vera komn-
ir fyrir fult og alt inn á lærðu
brautina. — »Og hvað eigum
við að gera«, segja þeir, »öðru-
vísi er enga mentun að fá!«
Og svo setur sú háskalega
lýgi hér í öndvegi, að stádents-
mentunin sé sú besta mentun sem
völ sé á, hvað sem menn ætli
að taka fyrir síðar! — Alt af
skal þessi vitleysa ganga aftur
í ræðum og ritum, að »það sé
ekki nema gott fyrir þá, sem
haíi tima og tækifæri til þess,
að taka stúdentspróf«.
Hvílík fjarstæða þetta er, sézt
þvi miður ekki eins glögt, á
meðan það er einkum úrval
manna sem stefnir á stúdents-
prófið. En sannleikurinn er sá,
að þeir sem ætla inn á fram-
kvæmdabrautina, offra bæði
tækifæri, tíma og peningum við
að keppa sð stúdentsprófi, og
það auðvitað þvi fremur, því
nær sem stúdentsprófið færist
því að fullnægja kröfum lærðra
manna.
Hið framsækjandi fram-
kvæmdalif þarf góða gagnfrœða-
skóla, og þangað á að veita
aðalstraum þess efnilega unga
fólks, sem vill mentast, en ekki
að teyina það í löngum lestum
I inn á lærða veginn eins og nú
er gert, með þeim árangri að
það missir sjónar á hinum eig-
inlegu þörfum þjóðarinnar, sem
eru þær, að hlaða sterka undir-
stöðu undir efnilega afkomu,
án hverrar ekkert andlegt líf fær
nokkru sinui þróast.
Sannleikurinn er nú þessi:
Míkill hluti þess unga íólks, sem
gengur skólaveginn, er komið
inn á villigötur, sem það veit
ekkert hvert stejna. Fyrir mörg-
um lenda þessar götur beint út
úr landinu og buit frá þeim
verksviðum þar sem oss skortir
tilfinnanlega sterkt framtak vel
mentaðra manna.
Þessvegna þarf nú að skapa
ákveðin straumhvörf í skóla-
sókn æskulýðsins, og það er
ekki hægt nema að slofna nýjan
gagnfræðaskóla í ákveðnum frarn-
sóknaranda fyrir atvinnuvegina.
Mentaskólinn á að verða eins
og áður, aðeins undirbúnings-
skóli fyrir háskóla — og em-
bættisnám. Til þess þarf hann
ekki að vera nema einn þriðji
að stærð á móts við það sem
hann er nú. En gagnfræðanám
þjóðarinnar hvílir í fordœmingu
á meðan þvi er haldið inni á
»lærðu brautinni«. —
H.
Neistar.
l’u þarft alls ekki að fara til
Ástralíu eða Mið-Afríku lil þess að
finna villimenn. Pá íinnurðu í ná-
grenni þínu.
Dean Inger.