Dagblað

Tölublað

Dagblað - 09.04.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 09.04.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Ný bók! IVý bók! SKJÓNA dýrasaga eftir Einar Æ^orlzelsson fyrverandi skrifstofusljóra. Verð 1 króna. Fæst hjá öllum böksölum. Prentsm. Acta li.f. XJ. M. F. "Vel víiko ncli. Gestamót, fyrir alla nngraennatélaga, sem staddir eru í bænum, verður haldið laugardaginn 10. þ. m. kl. S1/^ síðdegis í Iðnó. Til skemtun- ar verður meðal annars: Ræða, sjónleiknr, kórsöngnr, (karlakór), Danz o. fl. — Aðgöngumiðar á kr. 3,00 geta ungmennafélagar vitjað í Iðnó á fimtudag og föstudag kl. 5—7 e. h. og á laugardag frá kl. 5—8, og eru þeir félagar, sem hafa skírteini, beðnir að sýna þau um leið og miðar eru sóttir. — Uúsinn verðnr lokað kl. 11, og engnm hleypt inn eftir þann tíraa. Kensla í Mullersskólanum hættir 10. maí og byrjar ekki aftur fyr en í septembermánuði. Fólk, sem ætlar sér að læra æfingarnar í apríl og maí, gefi sig fram sem fyrst. Skólinn verður opinn -frá kl. 8 —11 árdegis og 4—6Vs síðdegis. L6UlT-$uðu5úkkulaði. Veggm yrrdir jallegar og ódgrar. FREYJUGÚTU 11, Innrömmuh á sama stad. MATUR heitnr og kaldur allan daginn. Smurt braud með allskonar álagi (Smörrebröd). Einnig sent heim eftir pöntun. Sími 445. Ilótel Hekla. í heildsölu: V eiðnríæri : Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi. Lóðatauma 18 og 20“. Netagaru 3 og 4 þætt. Manilla, allar stærðir. Trollgarn 3 og 4 þætt. Sjófatnaðnr allskonar. Kr. 0. Skagfjörð. N otið Góðir gestir gleðiast flestir af gföf sem kœtir, en það er SÓLEYJAR KAFFIBÆTIR Auglýsingar sem eiga að koma í Dagblaðinu verða að koma á afgreiðsluna daginn áður en þær eiga að birtast. Sími 744. Einnig er tekið á móti þeim í Gutenberg kl. 8—9 árdegis, Sími 471. Stærsta og fjölhreittasta úrval af innröramnðnm mynd- nm í versl. Katla Langav. 27. Innrömmnn á saraa stað.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.