Dagblað - 10.04.1926, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐ
Hringsjá.
Seyðisflrði, FB., 9. april ’26.
Aflafréttir.
Fskafli á Austfjörðum var þ.
1. apríl alls á árinu 4171 skpd.,
en á sama tíma í fyrra 1073.
Á Norðfirði var komið á land
þ. 1, apríl alls 2915 skpd. —
í*ar hafa flestir veriö 29 vélbátar.
Hæsti bátur þ. 1. apríl hatði
fengið 130 skpd.
Á Norðfirði er töluverð fisk-
veiði áframhaldandi. Einnig á
Seyðisfirði. Skamt undan Skála-
nesbjargi fiskaðist vænn fiskur
á handfæri um 1—2 skpd. Hafa
menn ekki vitað dæmi til þessa
um 40 ára bil. Á Borgarfirði
var hlaðafli vikuna 21.—27.
marz og er það jafn óvenjulegt,
en síðan-veiðst vel þegar gefur.
Tíðarfar.
Éljakafli kom ílok marzmán-
aðar, en siðan hefir verið stöð-
ugt blíðviðri.
Heilsnfar.
Heilsufar er gott og misiing-
arnir í rénun.
Nýtt blað.
Nýlt mánaðarblað er farið að
gefa út á Norðfirði og er það
prentað hér á Seyðisfirði. Ritstj.
er Jónas Guðmundsson kennari.
Blaðið heitir Jafnaðarmaðurinn.
Á Cttleið
Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutton Vane
verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 11. þ. m.
Leikurinn hefst með forspili kiukkan 73/*.
Lækkad verð.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá ld. 4—7 og á
morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Simi 12,
Fermingarföt
afar falleg og ódýr komu
með »Lyru« í
BRAUNS-VBRSLUN.
Aðalstræti 9.
Danmerkurfréttir.
(Úr tilk. frá sendiherra Dana).
Sölnhorfur á síld.
»Berlingske Tidende« hefir átt
tal við Björn Ólafsson, sem er
sendur af íslenzku stjórninni til
þess að Ieitast fyrir um mögu-
leika á aukinni sölu islenzkrar
sildar. Björn Ólafsson, sem er
nýkominn frá Prag, álitur að
mögulegt væri að ná innflutningi
á íslenzkri síld í Tékko-Slovakiu,
en að það muni taka nokkuð
langan tíma, af því að hún er
þar alveg ný vara. — Nú á að
fara að vinna að því að kenna
Dönum að borða islenzka síld,
sem er bæði ódýrust og ljúf-
fengust.
Póleraðir Birkistólar.
Ódýrastir í bænum.
Nýkomnir 1
H úsgagnaverslunina
Kirkjustræti 10.
TSý bók! ]Sý bók!
SKJÖNA
dýrasaga eftir Einar f^orlielssoii fyrverandi skrifstofustjóra.
Verð 1 króna. Fæst hja öllum bóksölum.
Prentsm. Acta li.f.