Dagblað - 01.05.1926, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐ
Leikfélag Reykjavíkur.
Þrettándakvöld
eða hvað sem vill.
Gleðileikur í 5 þáttum eftir:
Willinm Sbakespeare.
Verður leikið á morgun (sunnudag) kl. 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun
kl. 10—12 og eftir klukkan 2.
Sími 12. Sími 12.
Seljum liiti ágœtu
Piano
og
Harmonium.
Hafa hlotið fjölda heiðnrspeninga. — Eru viðurkend um heim allan.
Komið Oð skoðiö! fivergi betri kaup!
Sturlaugur Jónssou & Co.
Pósthússtræti 7. 8ími 1680.
LIJWIG STORB
heflr ávalt fyrirliggjandi:
Stærsta og fjölbreittasta
árval af innrömmuðum mynd-
nm í versl. Katla Laugav. 27.
Ianrömmun á sama stað.
"Verði vauskil á blaðinu
eru kaupendur beðnir um að
tilkynna afgreiðslunni það strax.
Sími 744.
Úr ýmsum áttum.
Vetur og vor.
Hér er sól og hlýviðri. Vetrar-
bliðan heldur áfram. En sím-
skeyti skýra frá blindhrið og
ofviðri suður á ltalíu. 1 Svíþjóð
hefir einnig verið vetrarveður
fyrir skömmu. Pann 16. april
var blindhríð í Norður-Svíþjóð,
svo allar samgöngur féllu niður
um stund. 1 m. djúpir skaflar
lágu víða á járnbrautarsporinu,
og lestirnar sátu fastar í snjónum.
Selveiðaskip sokkið.
Norska síldveiðaskipið »Hval-
barden« frá Sunnmæri fórst ný-
lega í Hvitahafinu (Gandvík).
Mannbjörg varð, og komu skip-
verjar með öðru skipi til Vardöy.
Elding kveikir í kirkju.
Þann 17. apríl var þrumu-
veður mikið sumstaðar vestan-
fjalls í Noregi. Sló eldingu nið-
nr í kirkjuturn í Víkurbygð á
Hörðalandi, og brann hún til
kaldra kola.
De Valera fylkir liði á ný.
Það hefir verið hljótt um nafn
írska lýðveldismannsins De Va-
lera undaufarin ár, eftir ófriðinn
mikla. Nú hefir hann á ný skip-
að nýjan lýðveldisflokk, svo nú
eru tveir flokkar með sama
naf'ninu á írlandi.
Frá Kollontay.
Rússneski sendimaðurinn í
Osló, frú Kollontay, hefir látið
af starfi sínu og fór nýskeð
heim til Rússlands. Var henni
fylgt á stöðina af fulltrúum ut-
anríkismálanna og erlendum
ræðismönnum og kvödd með
blómum. — Eftirmaður hennar
heitir Nakar.
Gluggagier (belgiskt).
Rammagler.
Búðagluggagler.
Ógagusætt gler.
Mislitt gler.
Kúpt gler.
Hlifðargler á hurðir.
Glerhillur (kantslfpaðar).
Gler á búðarborð.
Gler í messingrömmum.
Spegla í baðherb. og svefnhb.
Spegla í römrnum.
Marmara á þvottaborð.
Kitti og stifti.
Handföng, skrár. Hurðarp.
Búðarhandföng með lásum.
KROSiVIÐlIR (lárydsfiuer).
Birki, El, Mahogni, Eik, fleiri þyktir og stærðir. — Allar
vörur hafa lækkað mikið í verði. Trésmíðavélar íyrirliggjandi.
Pantanir afgreiddar um alt iand.
Sími 333. Laugaveg 11. Símueful Storr.
L6LllT-5uðu5úkkulaði.