Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.05.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 07.05.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Laxveiðin i Glliðaánnm er boðin á Jeigu í sumar, eins og síðastliðið ár. Væntanleg tilboð, merkt »laxveiði«, séu komin tii skrifstofu Rafmagnsveitunnar, eigi síðar en kl. 11 f. b. þ. 14. þ. m. og verða þá lesin upp að bjóðendum viðstöddum. — Rafmagnsstjórnin er ekki bundin viö að samþykkja hæðsta tilboð, og áskilur sér rétt til að hafna öllum boðunum. — Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Rafmagnsveitunar. • Reykjavík, 6. maí. MATUR heitur og kaldur allan daginn. Smurt brauð með allskonar álagi (Smörrebröd). I Einnig sent heim eftir pöntun. Sími 445. Hótel JHCelila. Raímagnsveita Reykjavíkur. B. S. R. Fastar ferðir verða hér eftir austur á NkeíA, að Húsiatóftam og §audlæk, alla ÞrlAjudaga. Til baka daginn eftir. Að GarAsauka og Hvoli alla mánudaga og fimtudaga. Til baka daginn eftir. Burtfaratími úr Reykjavik kl. 10 árdegis. Frá Garsauka og Sandlæk kl. 97* árdegis. B. 8, R. hefir til leigu hina heimsfrægu Fíatbíla. Einnig hina nýju þjóðfrægu Bulckbíla. H.f. Bifreiðastöð Reykjavikur. Afgreiðslusímar: 715 og 716. í heildsölu hjá Eggerl Kristjáossyni f Co. V. B. V örubílastöðin. Sími 1006 — þúaund og sex. Beint á móti Liverpool. Utboð. Peir sem kynnu að vilja gera tilboð í að mála að utan: Bókhlöðuna við Hverfisgötu, og Stjórnar- ráðshúsið, vitji upplýsinga á teiknistofu húsameist- ara ríkisins. Reykjavík 6. maí 1926. Guðjón Samúelsson. L6LllT-5uðu5úkkulaði. Sftumastúlkur vantar mig strax. Vanar karl- mannafatasaumi. — Góð laun. Guðmnndur Sigurðson. klæðskeri. Ingólfsstræti 6. Sími 877. Stærsta og fjölbreittasta úrval af innrömmuðum raynd- nm í versl. Katla Langav. 27. Innrömmun á sama stað. leröi vanskll á biaðinu eru kaupendur beðnir um að tilkynna afgreiðslunni það slrax. . Sími 744.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.