Sunnudagsblaðið - 21.03.1926, Page 1
Sunnudagsblaðið.
Or kvikm. ,Brennimerktur«. Þetta er Urniversalkvikm. i 6 þ„ sérkennileg og vel leikin, at Milton Silla,
Clarie Adams o. s. frv.
Tísku-
drottningin
irá
Paramountmynd í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
LeatriceJoy, ErnestTorrence
Millred Harris, Allan Forrest
Þetta er afarskrautieg og skemti-
leg mynd, og hvað kvenfatnaði
snertir hefir hér aldrei sést fallegra
og skrautlegra úrval.
Myndin verður sýnd i fyrsta
sinn á sunnudag k}. 7 og 9.
. ■ ' ■ ,
Bella I>oiiiia
með Pola Negri sýnd í síðasta
sinn á laugardag. g
je ^andaríkin eru 3.026.790 ferh. mílur
k?5^ar’ ^^0.885, samtals 3.617.
fm. Canada er 3.729.665 fm.,
^Wfoundland og Labrador ekki með-
'V því þau lönd tilheyra ekki Cana
|lí,
[M
Newfoundland er sérstök nýlenda,
j 111 Labrador er í sambandi við. New-
^dland og Labrador eru 162.435 fm.
Bresku nýlendurnar í Norður-
eru því alls 3.829.190 fm.
ar.
^eríku
V
þ.
^joðþing Tyrkja í Angora samþykti
$(*! alls tyrir löngu ríkis- einkasölu á
'holíu og sykri.
Ásgarður.
------ SÖeiTtJTGAFAI —___________
V e r ð s kr á :
Bjarnargreifar..........kr. 4,50
Kvenhatarinn................ j qq
Sú Þriðja................. i|50
Maður frá Suður-Ameriku. . — 6,00
Hefnd jarlsfrúarinnar . . . _ 5>00
Spæjaragildran............ 3)50
Smásögusafnið, hver saga . . _ 0,25
Sonur járnbrautarkongsins . . — 5,00
Innan skams kemur út frá forlagi voru
Haförninu. — Pöntunum veitt móttaka.
Söguútgáfan, Uergstaðastræti 19.
Opið kl. 4—7.
I------- »ýja itíó mmmmm
Douglas McLean I
„í misg-ripum“.
Gamanleikur í 6 þáttum
leikinn af hinum óviðjafnanlega
skopleikara DougUs McLean.
Ásamt: Lilian Rieh,
Hallaiu Cooley,
Helen Fergnson,
Tom O’Brien o. fl.
Douglas McLean er þektur úr
mörgum ágætis myndum sem hér
hafa sést, ma t. d. nefna »Hotten-
lotten«, sem var ein með betri
gamanmyndum. »í misgripum« er
mynd, sem hlýtur að skemta þeim
er hana sjá.
íí*~ Sunnudagsblaðið kostar 10 aura í
lausasölu, hvert blað.
Kaupbætisbod
Sunnudagsblaðsins
(sbr. augl.) með II. árg.
gilda til 20. sept. þ. á.
Sunnudagsblaðið.
Bækur,
sem undirritaður hefir gefið út
fást hjá bóksöium um land alt
-A.xel Thorsteinsson,