Sunnudagsblaðið

Tölublað

Sunnudagsblaðið - 21.03.1926, Blaðsíða 4

Sunnudagsblaðið - 21.03.1926, Blaðsíða 4
126 Sunnudagsblaðið. Leatrice Joy og Allan Forest í kvikm. »Tískudrottningin frá París«. Ernest Torrence ieikur i þessari kvikmynd. cJUlsRonar sjóíryggingar og Brunairyggingar ■'IM Hringid i síma 522, 509 eða 252. Leatrice Joy í kvikm. »Tiskudroltningin frá París«. Nokkrir vetrarfrakkar fást ennþá. Seljast fyrir hálfvirði! Versl. Ing'ólfur, Bruna- og sj óvátryggingar ® ex-tJL hvergi ábyggilegri en lijá TROLLE & ROTHE j (Eimskipafélagshúsinu). ^ <<§ Skaðabóta-aígreiðsla hvergi íljótari. 0 Ními 235. - Hringið strax! i Laugaveg 5. Sunnudag8hlaðið er 4 siður í dag. Yanskil. Áskrifendur eru beðnir að tilkynna öll vanskil á blaðinu í síma 1558. manna, sem munu fylgja þér i höll þíns konunglega eiginmanns«. Frh. Smásaga úr daglcga líflnn. Fyrir mörgum árum keyptu hjón í borginni Urbana, Illinois, fiðlu fyrir $ 25.00. Fiðlan var fornleg. Fiðlan lá svo innan um skran í súðherbergi í húsi þeirra. I fyrra fór sonur hjónanna að læra að leika á fiðlu. Þá mundu hjónin eftir gömlu fiðlunni. Datt þeim í hug, að láta gera við hana og láta dreng- inn æfa sig á henni. Tóku þau nú eftir því, að letrað var á haua. Antonius Stradivar- ius, Cremona Sis Faciebat, anno 1716. Ennfremur voru á fiðlunni stafirnir A. S., sem sagt er, að séu á ölium Stradivarius fiðlum. — Fiðluleikari í Detroit bauð hjónunum þegar $ 10.000 fyrir fiðluna.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.