Sunnudagsblaðið

Tölublað

Sunnudagsblaðið - 09.05.1926, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 09.05.1926, Blaðsíða 1
Sunnudagsblaðið. II. árg. Sunnudaginn 9. maí 1926. 41. tbl. Úr kvikm. »Zaza«. Aðalhlutverk: Gloría Svanson. hbi iiÝJA bíó mmmmamm KTBiiiósnarinD. Sjónleikur í 6 þáltum efir sögu Jens Anker’s, leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverk leika þektustu og vinsælustu leikendur Dana, þau: Gnnnar Tolnæs, Karina Bell, Peter Malberg og m. fl. Myndina hefir A. W. Sandberg útbúið en hann er eins og kunn- ugt er sá langbesti meðal Dana í þeirri grein. Leikendunum þarf ekki að lýsa, þeir eru mönnum góðkunnir, og eftirsóttir af öllum kvikmyndavinum hér, og það mun ekki siður sagt eftir þessa mynd. ------ SÖQUlJTeÁFAS! --------------- V e r ð s kr á : Bjarnargreifar.............kr. 4,50 Kvenhatarinn...............— 1,00 Sú þriöja.....................— 1,50 Maður frá Suóur-Ameriku. . — 6,00 Hefnd jarlsfrúarinnar ... — 5,00 Spæjaragildran.............— 3,50 Smásögusafnið, hver saga . . — 0,25 Sonur járnbrautarkongsins . . — 5,00 Innan skams kemur út frá forlagi voru Haförninn. — Pöntunum veitt móttaka. Söguútgáfan, Bergstaðastrteti 19. Opið kl. 4—7. Sunnudagsblaðið kostar 10 aura í iausasölu, hvert blað. ------ BÆH.UR ------------ þessar fást á afgreiðslu Sunnudags- blaösins: Rökkur, I. árg................kr. 3.00 Rökkur, II. árg.................— 2.00 Rökkur, III. árg................— 2.00 Axel, eftir Tegnér, i bandi ... — 1.00 Redd-Hannesarríma, eftir Stgr. Th............................— 2.00 Ljóðaþýðingar, I. b., eftir Stgr. Th., í bandi, lakari pappír. . — 5.00 Sama bók, betri pappír.......— 7,00 Sama bók heft, betri pappír . — 5 00 Sama bók heft, takari pappír . — 3 00 Æfintýri íslendings, eftir A. Th. — 2.00 Útlagaljóð eftir A. Th..........— 2.00 N.B. Verðið á flestum bókunum mikið lækkað. — Bækur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Amerísk tímarit að jafnaði fyrir- tiggjandi: The Pathfinder, heflið......kr. 0.25 The Literary Digest, heftið . . — 0.50 The Saturday Evening Post . . — 1.00 Photoplay.....................— 2,00 Sun n n dagsblaðiO. Ritstjóri: Axel Thorsteinson. Afgreiðsla: Kirkjustræti 4. Sími: 1558. Póstbox: 956. Verð: Kr. 5.00 á ári, erl. kr. 7,00. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Kaupbætisbod Sunnuidag-st)la.ösiiis (sbr. augl.) með II. árg. gilda til 20. sept. þ. á. Sunnudagsbladið, ■■■ GAMLA BÍÓ ■■■ Nafnlausar het j ur Sjónleikur í 7 þáttum, skemtileg og rojög spennandi. Aðalhlutverk leika: ltalpli Lewis, Ella Hall, Johnny Walker. Vilma Banby og Yalentino í kvikm. »Svarti örninn«. Vi!ma Banky er austur- rísk,. en komin til Ameríku, eins og margir frægustu kvikmyndaleikarar Ev- rópu (Pola Negri, Victor Sjöström, Lars Hanson, Lya de Putti etc.). Eignir K. F. U. M. í Bandaiíkjunum eru áaetlaðar 200 milj. dollars.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.