Fréttir - 13.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 13.05.1926, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIR. A Ð Y Ö R II N . Allir þeir, sem vita til aS þeir liafi drukkiS mjólk frá hinum sótt- kvíuðu bæjum em aSvaraðir utn aS fara ekki burt úr bænum fyrst um Binn. Só mönnum kunnugt um aS einhvér, sem ætla má að smitaða mjólk hafi drukkið, hafi farið úr bænum, eru þeir beðnir að gera hóraSslækni aðvart. Bæjarfógetinu á ísafirSi, 12. maí 1020. Oddiu* Gislason. ,,Enn fremur skorar fundurinn á Alþingi aS banna NorSmönnum nl- gerlega aS salta siid i landi, eða innnn landhelginnnr og einnig nð selja nýja síld innan sömu tak- marka.“ i Sameiginlegur fundur sóknarnefnda og presta í N-ísn- fjarðarprófastsdæmi var haldinn hór 1 gær. ITelstu mál á dagskrá: Samstarf safnaSanna og nppeldis- mál og sem framhald nf dngskránni vnr erindi séra Sigurgeirs i gær- kvöldi og predikun sérn Ola í dng. Á fundinnm var m. n. snmþ. í einn hljóði að skora á prestnstefn- una 1020 „nS talca til íhugunár kverkenshuiii og á hveru hátt liún verðiu' best bætt.“ M.s. „Percy“ knm í nótt. Afli um 50 þús, pund. „Artbur & Fanny“, djúpbáturinn nýi, er kominn á Hnífsdalsvík. G. Andiew.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.