Hænir


Hænir - 23.03.1925, Blaðsíða 4

Hænir - 23.03.1925, Blaðsíða 4
HÆNIR Þessar vörur komu nú meö síðustu skipum: Timbur, cement, hey, rúgmjöl, hveiti, mais- mjöl, kartöflur, sykur, epli, appelsínur, báru- járn, þakjárn, gummistígvél, beztu í bænum. Smurningsolía, mótortvistur, koltjara, kalsíum- tjara á pappaþök. Leirtau, kaffi, te. Kaðall, manille og tjargaður. Bátasaumur, stálbik. Patentlogg, logglínur. Ýmiskonar álnavara. Barómet, klukkur, gluggagler o. m. fleira. Verzlunin SL Th. Jónsson. Með e. s. „Diana“ kom i verzlunina Innilegar þakkir til allra fjær og nær er sýndu okkur hlut- tekningu við fráfall og jarðarför okkar ástkæru, eiginkonu, móð- ur, systur og tengdadóttur, Pálfnu Ingibergsdóttur. Aðstandendur. Soluturninn hefir fengið mikið af allskonar nauðsynjavörum. Athugið verðið þar, áður þið kaupið annarstaðar. Gosdrykkjaverksmiðjan F. F. QULLFOSS; Kakiskyrtur. Kven- og karlmanna-nœrfatnaðir og sokkar, gráir, brúnir og svartir. — Rúmteppi. — Fatahnappa. — Verkmannaföt, heil sett — og margt fleira. framleiðir nú þrjár tegundir af ágætri sætri saft úr berjunum sjálfum. Hindberjasaft, kirsuberja- saft og blandaða ávaxtasaft. Eina verksmiðjan á íslandi, som býr til saft úr berjunum sjálfum. — Ennfremur er búið til límonaði,sódavatn og sítron. Stúlka, þrifin og myndarleg, óskast í ársvist á góðu heimili hér í bænum. Hátt kaup í boði. Ritstj. v. á- Kol og koks, þau beztu, sem hingað hafa nokkru sinni komið, komu með s. s. „KAREN“ í gærmorgun.- St. Th. Jónsson. í neðri deild, er ákveður óheim- ilt að nota erlend skip til veiða bæði utan og innan landhelgi. At- vinnumálaráðherra getur veitt und- anþágu tiltekið árabil snertandi þá leigu erlendra skipa sem nú á sér stað. Rvík 17/s. FB. Landstjórnin hefir skipað Þing- vallanefnd til þess að undirbúa hátíðarhöldin 1930. Háskólinn í Osló biður þá Sig. Nordal prófessor og Jón Helga- son magister, aö halda fyrirlestra næstu vetur við háskólann, sinn helming vetrar hvor. Alþing hefir heimilað að veita lán úr bjargráðasjóði og afgreitt sem lög. Frá Vestmannaeyjum': Fransk- ur togariQcom inn með 7 menn siasaða, sem urðu fyrir vír og 2 dóu. Útflutningur íslenzkra afurða í febrúar nam 5,187,919,00 kr. Kæliskipsnefndin hefir klofnað. Meirihluti vill fresta kæliskips- kaupum af ýmsum ástæðum, en minnihl. Tryggvi og Jón Árnason að samþykt veröi frumv. um kæli- skipskaup. Aðalatriði þess eru hlutafjársöfnun og að ríkissjóður leggi til sex hundruð þúsund kr. Rvík 18/s. FB. Frá Alþingi. Þingsályktunartillaga Tryggva um Krossanesmálið á dagskrá í dag. Frá Paris: Fjandskapur milli katólsku kirkjunnar í Elsass-Lothr- ingen og stjórnarinnar magnast. Frá Washington: Bandaríkja- menn ánægðir yfir því að Bretar eru fráhverfir Qenfsamþyktinni og halda að friðaráform Coolidge fái nú byr. Rvík 19/8. FB. Frá Alþingi. Frumvarp Ottesens og Ásgeirs um að herða refsingarákvæöi fyrir ólöglegar botnvörpuveiðar, féll við fyrstu umræðu með 14 atkv. gegn 13. Frumvarpið þar með faliið. Lœröaskóla-irumvarp Bjarna er mikiö deilt um. Mentamálanefnd vill fresta því, vegna þess, aö Jón Ófeigsson er utanlands aö kynna sér skólamál og bíöa álits hans, framhaldsumræður bráðum. Krossanesmáliö tekiö af dagskráí dag. Skósm íðavi n n ustof a mín á Vestdalseyri hefir á boðstólum handunnin sjóstígvél. Allar skóviðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Alsólning karlaskó 8,50 kr. do, kvenna 6,50 — do. barna frá 3,00 — — Þaö er holl og hressandi skemtiganga út á Vestdalseyri! — Pétur Sigurðsson. Til ábúðar í næstu fardögum fæst Va jörðin Qilsárteigur. Kaup á allri jörðinni geta komið til mála. Semjið viö Þorst. Jónsson Qilsárteigi. Því ekki að nota það, sem íslenzkt er? — Hreins-vör- ur geta fullkomlega kept við erlendar, hvað snertir verö og gæði. Biðjið kaup- manninn, sem þér verzlið við, um þær. Fást í öllum verzlunum. Verkbann stendur yfir í Svíþjóð og snertir 130 þúsund verkamanna. Rvík 20/s. FB. Pólflug Amundsen’s. Frá Osló er símað, að Ámund- sen og aðrir þátttakendur í pól- fluginu séu önnum kafnir í und- irbúningi. Verður farið af stað til Spitsbergen eftir nokkra daga. Flogið veröur frá Dansköen. Miðhús í Eiðahreppi fást til ábúðar í næstu fardögum. Semjið við undirritaðan Finnsstöðum 16. marz 1925. Sigurður Steindórsson. Vélbátur 29 feta langur, 81/* fet breiður, til sölu á Norðfirði með tækifæris- verði. Byrðingur gamall; vél ný- leg. Semja má við Guðjón Guðmundsson. Frá Vestmannaeyjum: „Fylla“ kom inn í morgun með 2 þýzka togara, er hún hafði tekið fyrir landhelgisbrot. Frá Alþingi. Fjáraukalagafrv. í efri deild vís- að til 3ju umræðu án þess að nokkuð sögulegt bæri við. Breyt- ing á aðflutningsbanninu ítarlega rædd í neðri deil og frestað. Togararnir afla sæmilega. Sökum þrengsla verður margt að bíða, þar á meöal markverðar símfréttir. — Bœjarpósturinn á morgun.

x

Hænir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.