Hænir - 16.01.1926, Síða 4
H Æ N I R
Verzlunarliús, vörubirgðir,
útistandandi skuidir m. m.
Hiutafélagið Hinar samelnuðu fsienzku verzlanir í Kaupmannahöfn hefir
ákveðið að selja eftirtalda 8 verzlunarstaði og verzlanir.
1. Djúpivogur. íbúðarhús og söiubúð, geymsluhús, bræðsluhús, pen-
ingshús, bryggja, alt með lóðarréttindum, verzlunaráhöld, vörubirgðir
og útistandandi skuldir.
2. Eskifjðrður. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús, ís-og frysti-
hús, sláturhús, steinolíuhús, lýsisbræðsla, peningshús, stórskipabryggja
með öllum áhöldunt, tún, mikið landsvæði, 5 íbúðarhús einstakra
manna, verzlunaráhöld, vörubirgðir, útistandandi skuldir o. fl. Enn-
fremur á sama stað eignir h.f. Ísiandía, síldveiðahús, geymsluhús,
síldarnætur og önnur áhöld.
3. Vestdalseyri. Sölubúð, mörg geymsluhús, sláturhús, fiskþvottahús,
járnbrautir, bryggjur, 9 íbúðarhús, jörðin Vestdalseyri, jörðin Vest-
dalur, 3 mótorbátar, lítilsháttar vörubirgðir og útistandandi skuldir.
4. Borgarfjðrður, N.-Múlas. íbúðarhús og sölubúð, ýms geymsluhús,
ís- og frystihús, geymsluhús á Unaós, sláturhús. Jarðeignirnar Bakki
og Bakkagerði, 'jt. úr jörðinni Njarðvík, íbúðarhús og sjóbúð á
Glettinganesi, bryggja, 4 íbúðarhús, 20 hesta Danmótor, verzlunar-
áhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir.
5. Vopnafjðrður. íbúðarhús, sölubúð, ýms geymsluhús og íbúðarhús
bryggjur, frystihús, verzlunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir
6. Hesteyri. íbúðarhús og sölubúð, geymsluhús, síldarplan með vatns-
veitu, lóðarréttindi.
7. Bolungarvik. íbúðarhús og sölubúð, mörg geymsluhús og fiskihús,
verbúrir, mörg íbúðarhús. lóðarréttindi, fiskreitir, 2 mótorbátar og
hlutar í 4 mótorbátum, verzlunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi
skuldir m. m. Ennfremur þessar jarðeignir: Ytribúðir, Árbær og
GrundarhóII.
(Ö1 í föstu ástandi).
Corona-ölið hefir fengið mikið álit í Noregi, en áður en farið var að útbreiða
það þar, var þaö búið að fá lofsamlega viðurkenningu út um allan heiin.
Hvers vegna?
Vegna þess, að CORÖNA-ölið er einstaklega ódýrt, auðvelt í tilbún-
ingi og mjög hollur drykkur. - Einungis vatn er ódýrara. Allir geta
búiðtil Corona-ölíð. Pað flyzt í pökkum, og inniheldur hver pakki efni í
30 hálfar eða 15 heilar flöskur af öli. — Þannig fást
30 hálfflðskur af öli fyrir einar 3 krónur.
Umboðsmaður á Austur- og Norðurlandi
Stefán Böðvarsson
á Seyðisfirði.
Fæst í smásölu: A Seyöisfiröi hjá T. L. Imslands erfingjum,
— Noröfiröi — Verzlunin Konráö Hjálmarsson og
— Fáskrúðsfiröi hjá Steíáni Jakobssyni.
w-----------m
8. Flateyrl. íbúðarhús, sölubúð, mörg geymsluhús, bátar, bryggja
með síldarplani, lóðarréttindi, fiskreitir, járnbrautir, lýsisbræðsla, pen-
ingshús m. m. verzlunaráhöld, vörubirgðir og útistandandi skuldir.
Norsk Iinpregneringskompani, A.s.
L a r v í k
Tilboð í framangreindar eignir óskast send undirrituðum í síðasfa
lagi 28. febrúar 1926. Tilboðin óskast í hvern verzlunarstað utn sig
með öllu tiiheyrandi, þar á meðal vörubirgðum og útistandandi
skuldum. Einnig má gera sérstaklaga tilboð í einstakar eignir, svo og
í eignirnar allar í einu, í útistandandi skuldir á öllum verzlunarstöð-
unum o. s. frv.
Eignirnar seljast í því ástandi, sem þær nú eru, eða þegar sala
fer fram. Upplýsingar um ástand eignanna ni. m. má fá hjá núver-
andi umboösmönnum Hinna sameinuðu íslenzku verzlana á hverjum
stað um sig. Um aðrar upplýsingar geta menn snúiö sér til undir-
ritaðs, eða Jóns konsúls Arnesens á Akureyri. Tilboð, sem koma
kunna, óskast sem skírust og greiniiegust, bæði um það, hvað ósk-
ast falið í kaupunum, um borgun kaupverðsins og annað. Kaup geta
fljótt farið fram, með því að ég hefi umboð til sölunnar.
Sveinn Björnsson
hæstaréttarmálaflutningsmaður
Reykjavík. — Símnefni: „ísbjörn“.
hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af ágætum, mjög
ódýrum og hentugum giröingastaurum af
ýmsum stærðum — frá 5 feta til 9 feta. Toppmál frá 3
tommum upp í 6 tommur. — Einnig miklar birgðir af
bryggjustaurum, rafleiðslustaurum og símastaurum.
Stærðir frá 6 metrum upp í 15 metra. Toppmál 13 cm.
upp í 20 cm. Verðið fob. Larvík. — Alt tví-„impregn-
erað“. — Firmað hefir í mörg ár selt staura til Lands-
símans, einnig til Seyðisfjarðar- og Eskifjarðar-rafleiðslu.
Alstaðar 'reynst ágætlega. — Verðið lágt, efnið ágætt.
Norska ríkið skiftir aðallega við það.
Umboðsm. fyrir Vestur- og Suðurland
Patil Smith, Reykjavík,
Undirritaður fyrir Austur- og Norður-
land, er gefur allar nánari upplýsingar.
Björn Ólafsson.
Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundssonar.