Hænir


Hænir - 02.02.1929, Blaðsíða 4

Hænir - 02.02.1929, Blaðsíða 4
4 n æ N I R Frystihus StTh.Jónsson ar hefir til sölu: Nautakjöt, ágætt, af ungu, á 1/50 kg. Dilkakjöt á 1/50 kg. Kæfu í kíló pokum á 2/00. Rjúpur á 0/60. Sala og afgreiðsla til bæjarmanna er tvisvar í viku, þriðjudaga og laugardaga frá kl. 10 til 12. St. Th. Jónsson. Aflasælastir reynast jafnan Hustids onglar. O. Mustad & San Osio — Noregi Stofnsett 1832 ; Umboðsmenn fyrir ísland O.iohnson&Kaaber REYKJAVÍK. Ostur allskonar, nýkominn í verzlunina St. Th. Jónsson Simfréttir frá FB. Rvík 30/1. Samkomulag hefir náðst í Eim- skipa-kaupdeilunni. — Aðalatriöi samningsins milli félaganna eru: 1. Mánaðarkaup timburmanna, bátsmanna eða bezta manns 217 kr. Fullgildra háseta 193 kr. Við- vanings 122 kr., óvanings 78 kr. 2. Mánaðarkaup yfirkyndara 240 kr., kyndara 227 kr., kolarnokara 148 kr. 3. Yfirvinnukaup 0,70 pr. V2 stund. 4. Félagið greiði háset- um og kyndurum mánaðarlega 1929, sem ágóðaþóknun af arði félagsins 1928, urn 3% af fasta- kaupi greindra skipverja, þó svo, að eigi komi lægri upphæð en kr. 5000,00 alls til útborgunar á þenn- an hátt yfir árið. Sama gildir hlut- falislega fyrir fyrstu 3 mánuðiria ársins 1930. — 5. Með því að ríkisstfðrnin hefir boðist til að leggja fram kr. 11000,00 árið 1929 til uppbótar á kaupi háseta og kyndara á skipum félagsins, er Eimskipafélagiö fúst til að útborga fé þetta, eftir að aðiljar hafa orð- ið ásáttir um skiftingu þess. Sama gildir hlutfallslega fyrstu 3 máuuði ársins 1930. — Ákvæði eldri satnn- ings, um að kaup miðist við bú- reikningsvísitölu Hagstofunnar, falli niður. Samningurinn gildir til 31. marz 1930. Úr bréfi frá merkum bónda í Skriðdal. 27/i. ’29. „Fréttir engar niarkverðar. — Heiisa manna, þaö ég til veit, og fjárhöld með belra móti. Hákarl, bæði glœr og morkinn, ennþá til í Verzluninni St. Th. Jðnssun. 'O<S2ö00CS2>0C<3£)00<3£)00<3SS>00cSIE>0®0CS>00GS>00G32>O0CS>00<32> s 8 S osas Rapmótoríiin • ðslo heíir meðmæli sem bezti íiskibátamóíorinn. Raprriótorinn hefiralt aðþvíhelmingi $ fleiri hreyfla í gangi í g norska fiski flotanum A en nr. 2. y Rapmótoriim er reyndur við vélfræðiháskóla Noregs með ágætum ? @ . . áran8.ri- J @ g Rapmótorinn steypir hreyfla sína úr rafseguljárni, sem er 100°/o g @sterkara en venjulegt steypujárn. A Rapmótorinn fékk síðasta ár þýðingarmiklar endurbætur. g a íslendingar! Kaupið Rap og þér hljótið að verða ánægðir. a V7 Snúið yður til herra Jóhanns Hanssonar, Seyðisfitði. v; ^ Jóns Karlssonar. Norðfirði. 5 Þorkels Eiríkssonar, Eskifiröi. Aarien Stangeland, Fáskrúðsfirði. QCS>0<32>OOC32>00<S>00<32>OOc32>0®OCS>00<3£>00<3K>00<32>OOGS>OOC32>0<adð * Utgerðarmenn! Sauða- og dilkakjöt, bæði stórhöggvið og spaðsaltað, og rúllupyisur til sölu í Verzl.StTh Jónsson. Heldur dauft yfir pólitíska lífinu. Þó hefir Fjarðarheiðarvegsmáiið vakið talsverða athygli. Og fáir rnunu þeir sjálfsagt vera, sem eru á móti því, að það mál nái fram að ganga. Enda er það ótrúlegt, að nokkur maður með heilbrígðri skynsemi sé á móti því, að sem flestar leiðir geti opnast í við- skiftalegu tilliti." Nýlátin er Halldóra Mattliías- dóttir, skálds Jochumssonar. Trúlofun sína opinberuðu í dag á Akureyri ungfrú Svaía Þórarins- dóttir, Guðmundsson, héðan úr bænum og Otto Schiöth verzluri- armaður. Minning Jónasar Hailgríms- sonar. Á afmælisdegi Jónasar 16. növ. s. I. var, að viðstöddu all- mörgu fólki, afhjúpuð minningar- tafla um hann, á hirium gainla bú- stað hans í St. Pederstræde í Kaup- mannahöfn. Hafði ingeborg Steli- man cand. mag. stungið upp á þessu, en prófessor Vilhelm And- ersen gekst aðallega fyrir sam- skotum í þessu skyni og fiutti af- hjúpunarræðuna, en Sveinn Björns- son sendiherra þakkaði. Þetta er Stálvöruverzlun A.s. Sformbull, Osfo, mælir eindregiö með sínum al- þektu giröinganetum (gisriðnum og þéttriðnum), sem altaf eru fyrir- liggjandi, auk gaddavírs, bárujárns og a'.lra annara járnvörutegunda., Nánari upplýsingar hjá Birni Ólafssyni, Seyðisfiröi. <sacs<aDcs>®®®0 Widimannmótorinn | er bastur. — | | Umboð befir: I | VéEaverksfæði Norðfiarðar | &3<aXS<2DCS®©®SXS)<S3GcX2cS marmaratafla, gerð eftir teikningu Árna Finsen byggingarmeistara og letrað á nafn Jónasar og fæðing- ar- og dánardagur og er taflan greipt inn í framhlið hússins. Prentsm. Sig. Þ. Guðmundssonar. Góð bók er sftfifd og ævarandi eign, sé hún vel og stnekklega bundin Fougners-bókband.

x

Hænir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.