Hænir


Hænir - 22.06.1929, Page 4

Hænir - 22.06.1929, Page 4
4 H Æ N I R Fjériuogssfning á tieimilisiðnaði veröur haldin á Eiðum dagana 7., 8. og 9. júlí n. k. Aðgangur að sýningunni 50 aurar. — Hina tvo síðar- nefndu daga verður einnig haldinn ársfundur Sambands austfirzkra kvenna. Allar konur velkomnar á fund þennan. Selskinn, lambskinn, kálfskinn keypt hæsta verði. Sundmagar keyptir háu verði. Verzlunín St. Th. Jönsson. Bezta brenda&malaða kaffiil Verzlunin St Th. Jönsson. Ullarkauptíð fer í hönd. Hafið þér athugað, hvernig arðvænlegast er fyrir yður að hagnýta yður ullina, og hvernig þér fáið mest verð fyrir hana? En það fáiö þér með því, að senda hana til Klæðaverksmiðjunnar GEFJUN er í Verluninni St. Th. Jónsson. i Það ber öllum saman um, en samsetningin er leyndarmál verzlunarinnar. * Islenzkar afurðir, bæði, ull fiskur og fleira, eru keyptar hæsta verði í og láta vinna úr henni dúka handa heimili yðar, hvort heldur er handa yður sjálfum, konu, börnum eöa öðru heimilisfólki, og þar fáiö. þér hana bezt unna í dúka, lopa og band. Það kostar yður ekkert, að sannfærast um þetta, með því að hitta umboðsmann okkar, sem þér hittið í hverjum kaupstað, þar sem þér verzlið, og fá þar allar upplýsingar.- Og þér sannfærist um, að bezt er að skifta við Kiæðaverksmiðjuna 6EFJUN Akureyri. ánsson. Með honum átti hún 2 börn, Björg, konu séra Björns Þorlákssonar f. prests á Dverga- steini og Einar Svein, bankaritara í Reykjavík. Börn hennar af síðara hjónábandi voru 4, Soffía, ógift í Rvík, Elísabet, kona HjálmarsGuð- jónssonar fiskimatsmanns, Sig- uröur póstmeistari, og Stefán bóndi í Stakkahlíð. Athygli skal vakin á heimilis- iðnaðarsýningunni, sem haldin verður á Eiðum dagana 7.—9. júlí. Verða þar valdir munir til að senda á landssýninguna í Reykja- vík að ári. „Tíma“-leg yfirlýsing. Eina af moldviðrisgreinum sínum um Sjálf- stæðisflokkinn endar ritstjórinn með því, að láta Tímann gefa svofeida feitletraða „Yfirlýsingu: Að hann mun, hér eftir eins og hingað til, kalla þessa andstæd- inga sína í stjórnmdlum réttu nafni og aldrei annað en íhalds- flokk.“ — Óneitanlega þarf brjóst- heilindi til þess, að gefa yfirlýsingu um, að aldrei skuli sig henda að skýra öðruvísi en rangt frá. Hins- vegar má segja, að af Tímanum hefði fyrirheit þetta verið með öllu óþarft. Allir vita, að það er hending ein, ef hann skýrir öðru- vísi en rangt frá um menn og málefni Sjálfstæðisflokksins, og mun hann þó sannarlega ekki hafa kosið að svo væri álitið. En nú gefur hann yfirlýsingu um, að hann skuli aldrei fara rétt með nafn íiokksins, og hvað er þá eðlilegra og líklegra, én að sams- konar dutlungar ráði um meðferð hans á mönnum og málefnum flokksins að öðru leyti? Geta má nærri. „Spurull'* hefir beðið um rúm fyrir greinarstúf í næsta blaði. í 24. tbl. Hænis, dagsett 15. þ. m., birtist grein undir nafninu „Spurull“. Þar eð aðal þráður greinarinn- ar er ósannindi, sem verða að teljast atvinnurógur, svara ég þeim ekki á annan hátt en að stefna greinarhöfundi fyrir rétt og láta hann staðfesta þar mál sitt. Krefst ég því að ritstjóri blaðsins gefi upp nafn greinarhöfundar fyrir 26. þ. m., eða að öðrum kosti sný ég lögsókninni að ritstjóra áður nefnds blaðs. f Seyðisfirði, 20/«. '29. G. Benediktsson. Ofanskráða tilkynningu vill rit- stj. Hænis ekki neita höfundi um að birta, þrátt fyrir það, þótt hann telji sér enga skyldu bera til þess, og eins þótt að grein sú, sem hann mun eiga við, væri birt undir alt öðru nafni en hann tilgreinir, og yfir en ekki „undir“ nafninu „Spurull“. — Nærgætnina við sig, Verzluninni St.Th. Jónsson. Aðalfundur Sjúkrasamlags Seyðisfjarðarkaupstaðar, verður haldinn sunnudaginn 30. þ. m. kl. 4. síðd. í barnaskólanum. Fundarefni samkvæmt félagslögunum. Skorað á alla meðlimi samlagsins að mæta á fundinum til að heyra lesnar upp skýrslur um hag samlagsins og starf. Einnig er skorað á alla þá, er ekki ennþá hafagengið í samlagið, að gefa sig fram til inntöku í það við formanninn fyrir fundinn. Seyðisfirði, 22. júní 1929. Herm. Þorsteinsson formaður. D£®5C5)'2XS)C Wichmannmótorinn er bestur. — Umboð hefir: VélaverNstæði Norðfiarðar Augnlækningaf erðalag 1929. Kem til Norðfjarðar með „Esju“ 10. júlí, og fer þaðan með „Lag- arfossi" 14. júlí. Helgi Skúlason augnlæknir. Færeyskur bátur, 5-manna far, með 2^/s ha. mótor, til sölu nú þegar. Upplýsingar gefur Þórarinn Björnsson. Blóm. Lifandi blóm í pottum og tilkomn- ar rósir — mikið úrval — fæst hjá með þessari fyrirfram tilkynning'u Guðm. Benediktssonar um stefnu, mætti „Spurull11 sjálfsagt telja góðra gjalda verða, því ónotalega hefði honum getað brugðið við, ef að hann hefði „fengið hana yfir sig“ alveg að óvörum. Á skotspónum hafði hann reyndar .verið búinn að frétta hvað til stæði, og sag- an segir, aö nú sé hann farinn að hlakka til saksóknarinnar um „atvinnuróginn"! Jakobfnu Jakobsdóttur. Bruna- sgSjó- vátrygg- : ingar: Sigurður Jðnsson Sfml 2 & 52 ysvmyxs Góða og ódýra svefnpoka útvegar S. Fougner-Johansen.

x

Hænir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.