Leifur


Leifur - 17.05.1886, Blaðsíða 2

Leifur - 17.05.1886, Blaðsíða 2
194 sjest af því. að Austurrlkisþingið hefir uýlega breytt herlögum ríkisins svo, að stjórnin geti kallað út íullar 2 milj. hermanna þegar heuni sýnist. Og i þessum mánuði eiga að fara fram stórkostlegar heræfingar og heryfirskoðun i grend við Paris á Frakklandi. Yerðnr þá útbýtt 30 þúsund minnispeningum meðal hermanna, sem tóku þátt 1 Tonkin-styrjðldinni, Einnig er inælt að Frakkar hafi ákveðið að auka herlið sitt hið biáðasta; þykir þeim litiö að hafa ekki nema eitthvað nm 800,000 hermenn eins og nú er, Rikisþing Spánverja var opnað hinn 10. þ. m. Ktislín drottning kom ekki á þing, en sendi ávarp sitt, er lesið var upp af Senor Segasta. í þvi óskar hún eptir að þingið endurnýi verzl- unarsamniugar.a milii Spánar og ýmsra annara rlkja. sem nú eru úr gildi. Og kunngjörði þeirn að nýjir verzlunarsamningar væri fengnir milli Spánar og Englauds, er einiiig innibindi allar hin ar brezku nýlenpur. Kólera heldur éframað grafa kringum sig á austurströnd Italíu, þó ekki sje hún gróf enn þá; er nú komin norður til Feneyja. í vikunui sem leið dóu 20 manns úr henni á Italíu, þar af 8 í Feneyjum. Abóti einn á eynni Korsíka hefir fundið þaö i gömlu skjalasafni, að Christopher Columbus var fæddur 1 þorpinu Calve á Korsika, og að for eldrar hans fluttu stuttu siðar til Cenúa. Grevy forseti hefir skoðað skjöl þessi, og segir þetta vera rjett, og um leið skipað Calvi-búum að búa sig undir að halda hátiðlegan 400 ára afmælis- dag Ameriku. Vilhjábuur keisari hefir uýlega sent páfanum vandaðau gullkross, settan gimsteinum, í þakk- lætisskyni fyrir hinn rjettláta dóm hans í vetur, i Carolinueyja málinu. Frá hjeraðinu Galisiu og öðrum stöðum 1 Austurriki koma fregnir um uppreist bænda, og ýms spellvirki, er þeir hafa unnið; hafa fleiii þorp verið breand til ösku. milj. doll. é ári af skuldinni, þar til hún er borg uð, en neiti þau að þýðast þessa samninga, þá sje stjórninni leyfilegt að taka 40 af hundraði af árlegum tekjum fjelaganna.—Fjelög þessi hafa byggt brautir samhliða þeim, sem skuldirnar hvíla á, og hafa svo vanrækt hinar upprunalegu brautir, svo tekjur fyrir flutning eptir þeim eru aldrei meiri en nemi kostnaðinum við að halda við brautunnum; með þessu móti ætla fjel. að losast við að gjalda skuldina og ef i hart fer, að lofa stjórninni að taka brautirnar af sjer. Fulltrúadeildin hefir samþvkkt að verja $300.000 til að stækka og prýða forsetaliúsið i Washington fHvíta húsið). Eun fremur. að verja $500,000 til að byggja hús fyrir þingbóka safn, sem ákveðið er að stofna, og $150,000 til að kaupa bækur fyrir til að byrja með. Sem stendur, er ódýrt að senda hraðfrjettir til Norðurálfu, frá New York og stöku stórbæj- um fleiri. Hraðfrjettafjelögin eru nú komin í hár saman eða rjettara sagt. hin gömlu fjelög eru fyrir alvöru tekin til að herja á hið yugsta fjelagið (McKay-Bennett-fjel., sem nefnt er Commercial Cable Company, og ætla nú að reyná sitt ítrasta til að steypa því, Commercialfjelagið hefir aldrei viljað taka neinum samningum, sem hin hafa boðið, og sem allir lutu að því, að það hækkaði flutningsgjaldið á hverju orði upp í 60 cents, eins og þau hafa selt flutninginn upp á siðkastið (það er ekki langt síðan þau seldu flutn ing á einu orði yfir hafið á 75 cents). þessum samningum neitaði hið unga fjelag jafnharðan. kvaðst ánægt með þau 40 cents, sem það fengi fyrir orðið. Nú fyiir nokkrum tin a siðan afrjeðu hin eldri fjelög, að lækka fiutuingsgjaldiö svo, að Commercial-fjel. yrði að gjóra annaðtveggja, steypast á höfuðið eða samþykkja Vtð selja flutn- ing eins orðs á 60 cents. Byrjuðu þessi fjelög á miðvikudaginn var, með þvi að setja flutnings- gjaldið niður í 12 cents fyrir orðið, 1 þeim til- gangi, aö McKay-Bennett fjel, gjörði hið sama, vfrfen haöhrfat. Oftl a^tii niður í 25 cents, Kvaðst getá fluti njé'ir^TyMr það. án i þess' að skaðast; sendi opið bi f tii viðskipta | manna sinna. og skýrði þeiin !■ . lálavöxtum, Nú sem stendur er þingið að reyna að ná : ogyfjekk sama starið frá öllum, öað sem sje : að unáir stjórnina aptur svo skiptir 100 milj, ekra af ájlir væri fúsir aö borga 25 "jnts. þó þeir stjórnarlandi. er ýms fjelög á ýmsum tlmum hafa FRA BANDARIKJ UM. með svikum uáð undir sig, og haldið lokuðu og, ónotuðu að öllu leyti, Aö því vinnur mest og og bezt yfirlandumsjónarmaður stjórnarÍDnar, en' á við raman reipi að draga, þvi fjel. sem halda landinu, leggja fram alla sina krapta og hafa marga otrauða aðstoðarmenn á þingi til að hindra að lög sje sarnin, er apturkalla land það, er eitt sinn hefir verið gefið. Seint i siðastl. mán, samþykkti ráðherra- deildin 525 lagafrumvörp á 3 kl.stundum. Af þeim voru 426 um að gefa jafnmörgum rnönnum eptirlaun, en sem engan rjett hafa til að heimta eptirlaun. Ef þe«si 426 frumv. öölast lagagildi, þá kostar þáö stjórnina rúmlega 1 milj. doll. Fnlltrúadeildin hefir samþykkt aö stjórnin gefi dollar fyrir hvern T r a d e doilar (80 cents) af eigöndum þeirra peninga sje gefin 6 mánaða tími til að koma þeim til stjórnarinnar, og aö stjórnin ekki gjaldi þá peniuga út frá sjer aptur, heldur sendi þá til peuingasláttu-hússins og lati breyta þeim 1 100 ceuts dollara. gséti um stund leugið liið sama ' öf. hjá hinum fyrir 12 cents, þeir vissu hver ilgaugur hinna fjelaganna væri, og þeir vildu ev. ri ijálpa þeim. Fjelagið, sem heíir á heud aö grafa vatns- leiösluræsiö stóra til New York, í á að flytja neyztluvatu til borgariuuar, hefk Ymdiö upp á að fá þýzka visindamenn til að blc jpa frosti i jörðina, þar sem ræsið er gratíi ;ogn og haida henni írosinni þar til verkið er b'; ' Ræsið er viða 160 fet undir jöröiuni, og er 1 ærri ómögu- legt aö koma í veg fvrir jarðhruu t fan i skurð- iun. sem sífeldlega hefir orðið þeim að bana er niðri'voru Fjelagiö hafði heyrt, a?: i þýzkalandi væri það viða fiður viö námagröpv þar sem hætt væri við hruni, að iáta jörðira frjósa og þanuig hafa saud og leir haröau eii: og blágrýti, meðan skurður væri höggvinu i geg ;. Fór þaö því aö greuslast 'betur eptir þes-, og fjekk vissu fyrir að þetta var 6att; hefim Jbau samið við menn, sem eru þessu verki vani^ að koma vestui ylir hafiö og bleypa frosti i róiuu um- hvertis skurðin, eptir þörfum. .SejJK forstöðn- miij, doll. til umbóta á Mississippifljótinu á næsta ári, á milli St. Paul i Minuesota og Des Moines í Iowa. Fulltrúadeildin hefir og sauiþykkt að verja ' menu fjelagsins, að aöal-efnið sem b^kað er, sje Ammonia, er sprautað er iun i jör úna hjer og þar, til þess hún verður hörð eiiis 6í,einn, Sögu og vlsjhdafjelag Bandáiíja ályktaði Fyrir þingið hefir rerið lagt frumverp um ; nýlega á fundi. er h»ldin var i Wa;aington, að að gefa Kyrrahafsbrautarfjelögunum (þ. e. Union gjöra sitt itrasta til aö fá þvi fn ugengt, 'að oy Central) 70 ára frest til að greiða íjeð, er þau haldiu yrði alsherjar hátíö i Bandmíkjuuum að skulda stjórninni. Er það vegna þess, að ekki haustnottum 1892, i minningu iandtöku þykir sjáaulegt að þau geti greitt skuldina á 12 Columbusar í Amerlku fyrir 400áruu slðan, og árum hjer frá, eius oe upprunalega var umsamiö, þvi i stað þess að minnka skuldirnar, auka fjel. þær svo nemur miij. á ári, og hafa ekki enn goldið stjórninni ársvöxtu af peningunum, sem þau áttu þó að gjöra tvisvar á ári. I frum aö sjá svo tii, að Norðurálfuþjóðii taki þátt í hátiðahaldinu. Var kjörin nefDd ivnnna til að finna Cleveiand forseta, og fá hanu i.: að skora á þiugið að leggja íje til undirbúnings.1 Upphlaupið i Chicago er um y irð gengið i varpinu er tiltekið, að fjel, gjaldi rúmlega 3X i bráð; fjórir hinir æðstu foringjar Só íalista voru ektiir fastir, auk fjöUa af áliangendum þeirra, Nokkrir af bæjarhúum hafa boðið þeim $5000 verölaun, sem höndlaH þanu eða þá sem köst- uðu sprengikúlunum ura dagiuu. Og nú er sá að sögn höndlaður oy komin í varðhald; er prentaii við þýzkt verkainannablað. Margir er vinna við blað það, hafa verið teknir fastir; hafði þar fundist mikið af morðvopnutn, ,.dyna- mite” o. s, frv.—Fregtiir frá Cincinnate í Ohio, segja 'ástandið þar engu betra en i Chicago um daginu, nema að þvi leyti, að herliðið hefir ver. ið kallað út; er nú i herbúðum utanvert við borgina, og hefir meðferðar 2 fallbyssur og 9 Gatling-byssur. Er nuelt að þar sje Sósialistar búnir að minda herflokk, um 600 manns, vel- búin að hergönnum. þar i borginni hafa þeir og ..dynamite” og sprengikúlnaverkstæði, og þaðau voru sprengikúlurnar, sem brúkaðar voru i Chicago —Jóhann Most, allherjar foringi Só- slalistaílokkanna i ‘Amerfku, var tekin fastur i New York fyrir fáum dögum Hefir hann verið I felum nú um tima, slðan þessi almennu upp- hlaup og verkstöövanir byrjuðu. Fannst hann seinast i húsi þýzkrarkonu, og er hann varð var við lögregiuþjónana, skreið hann innundir rúm, en þeir sáu á fætur hans, tóku i þær og drógu hann fram úr fylgsni þessu; þótti hann þá eigi hetjulegur, er hann kom öfugur fram undan rúm- inu, nábleikur af ótta og skjálfandi eins og hrlsla í vindi. í húsinu fannst mikið af bókum, er kenndu að búa til og meðhöndla ((dynamite ’, sprengikúlur og allskouar sprengivjeiar. Fellibylur æddi yfir Kansas City i Missouri hinn 11. þ. m. og gjörði mikin eigna skaða; varð 30 mönnum að bana og særði 36 meira og minna. M innesota- Hraparlegt slys vildi til i Min- neapolis hinn 5, þ. m. Samhliða 5 gólfa háu húsi var verið að grafa kjallara, og utinu að þvi fjöldi manns Kjallárinn var orðin djúpur, en undirstaða hússins ekki nægiiega traust, svo bún. snraklc 'jndan hf£wiðir þess br.u=ti’.snnd'u- það klofriaði að ■'-iifiiljf;i ’u niður i gegn og belm- ingur þess kastáðist Shr í kjallaianu og fyllti haDn. Verkamennirufr lilupu burt, þegar þeir heyrðu brestina I hús ui og komust margir und- an, en þó urðu uær 2i eptir, og kom húsið of- an yfir þá; 4 þeirra b~m bana, 5 særðust rneira og minna, sumir til ó’ fis, en þó undravert sje, komust nokkrir af litif.1 ,.ða ekkert sárir. Verkameun við líÍ,abyggingar 1 Minneápol- is hafa fengið þvi fram.lugt, að 9 kl.stunda vinua á dag sje fullkomiö dagj verk, og að þeim sje gold ið jafnmikið og áður fy.ir 10 tima vinnu Bæjar- stjórnin hefir einuig ák^eðið að borga sfnum dag- launamönnum 10 tlma' caup fyrir 9 tlma vinnu, Utlit fyrir , lkuh|a uppskeru i Minnesota kvað vera með bt-zta ryóti hvervetna, enda hefir verið sáð talsvert meirf hveiti 1 vor, heldur en 1 fyrra. Hinir elztu I endur segja allan gróður mikið meiri uú en þei^ liafi nokkurn tima íyrr þekkt á sama tima. Y Dakota Territory1 í fyrri viku var byrjað að byggja brautiua oifíður frá Devils Lake 1 Dakota. Biaut þessi fj^að liggjatil kolanámanua við Turile Mountaiu. l|og sameinast þar annari hvorri Suðvesturbrauv: ^ii frá Winnipeg. Gácbrunnur fauasf i/rir skömmu íáar mllur fiáFargo, og hetir voi 'd stofnað fjelag til að bora dýpra, en enu hefir vúyð gjört, i þeirri vor að gasmagnið sje svo mí/cið, að megi brúka það. bæði til að lýsa upp bitókm og hreifa viunuvjelar á verkstæðum. The Pioneer Express segir, að sjera Hans B. Thorgrimsen sje un það bil að kveðja landa sina að Mountaiu, ot; aetli að ílytja til Sioux Falls i Dakota óg setjalt þar að. n----------^---------;; ■ ■=■-----------~—- FRJETTIR fT’Á CANADA. Austurfylkin. F 1 á sambands þi ngi. Sendimenn bæjarstjórnari mar í Winnipeg komu til Ottawa á sunuudagii')i 9. þ. m., og var veitt

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.