Leifur


Leifur - 22.05.1886, Side 2

Leifur - 22.05.1886, Side 2
198 Verkamauuafjel. K, of L. er sannarlega far- iö aÖ láta pirigið vita af tilvern siuni. Engin dagur líöur svo, að ekki komí bænar.skrá til pess frá einhverri deild íjel., biðjaudi uni að petta frumvarp sje ekki gjört að lögum, og apt- ur, að hitt sje gjört að lögum, auk ýmsra aunara bæna. Bæði fulltrúar og ráðherrar eru uú lika farnir að sjá að ekki dugir annað en reyna að póknast fjelaginu, pó peim annaxs standi stuggur afpvi, vegua undanfarinna og yfirstandandi vinnu stöðvana og par af leiðandi upphlaupa og spill- virkja. þeir, sjá aö hver eiustakur meðlimur í íjel., hefir atkv. og vita að ef fjel. leggst á eitt pá er afl pess geysiinikið, og pess vegna nauð- synlegt að hafa pað nieð sjer, ef kostur er. Meðal pess er fjel. biður um, er að 8 kl.stunda vinna á dag sje gjört að löglegu dagsverki, við öll opiuber stjórnárstörf, að hærra kaup sje gold ið við pau en nú er, og að fjárframlagairumv. til Henuepiu skurðargraptarins sje gjört aö lög- uin á pessu pingi. Fulltrúadeildin hefir sampykkt að verja ná- lega 12 milj. doll. á pessu ári til umbóta á höfn nm og vatnavegum. þar af ganga $3,805,000 til urnbóta á Mississippifljótinu, $610 000 til um bóta á Missourifljótinn. í Texas ríkinu ver.ður*' mestri fjárupphæð varið til nafnabóta o. s frv.. $950,000; riæst kemur Michigan er fær 918,000 doll., en minnst fær New Hampsire, einungis 8 púsund doll.; Micnesota $100,000, Montana 25 púsund. en Dakota sjest ekki á skránni. Hinn 15. p. m. var búið að leggja 8.911 fiurnvörp til laga fyrir pingið. þar nf hafði fulltruadeildin verið búin að samþykkja 823, er pá voru send tii ráðherradeildariunar. Auk pessa hafbi pá fulltrúadeildin verið búin að sarn- pykkja 86 fruravörp af 381, er áður hofðu veriö samþykkt af ráðherradeildinni. Tveir menn fiá Bandarikjum fara 1 norður- fór í sumar. ekki með skip og heilan hóp af möunum, heldur eiuir saman, sinn í livoru lagi. Aunar er nú. tárin; fór.i fyrri yiku af stað frá Halifax á Nýja Skotlaudi til Nýfundualands, og ætlar þaðau með fiskiveiða eða hvalaveiða skip- um til Grænlands. Hans áforin er að haida siðan norður um Grænland- strandlengis, oðruhvorumegiu, kanna jöklana og fjöllin pvert yíir pað nálægt 80. stigi nr. br, og halda siðán suður aptur, peim megin sem hann ekki fór um é rioröurleiðinni Ætiar hann að liafa Eskimóa eina fyrir fylgdarmeun, og viil hafa sem minpst meðferðar af inatvælum og öðrum útbúnaði, treystir fremur á aðiifaaf dýrum og fuglum, er skjóta megi til matar með fram veginum. Ráð- gjörir hanu að komast til byggða á Græniandi, aptur i haust svo snemma, að hanu nái 1 skip til Danmerkur, og koraast svo aptur heira í vetur. Hiun norðurfarin ætlar af stað noröur i byrjun næsta mácaðar, og eins og hiun, fer eiusamau eða pá ekki meir eun einn maður með honum, ef hann afræður að taka nokkurn með sjer. Ilaun ætlar beiulinis að ieita að norðurskautinu, og ráðgjörir að verða burtu 2 —4 ár. Ætlar liann aö fara með hvalaveiðaskipi norður á Baílhisland; Jeigja Eskimoa, er hauu pekkir frá fornu fari (haun er gamall norðurfari) viö Cum- berlandflóa, og liklega dvelja par hjá peiin allan uæsla vetur. Halda svo paðan næsta sumar með skozkum hvalaveiðaskipum og fara með þeiui svo langt norður. sem pau komast, og setj. ast par að; dvelja vetrarlangt og vera svo reiöu búin að hefja gönguna norður, fara á hundesleðj- um, sklðum og snjóskóm. Telur hann vist, að hann komist norður á norðurhorn Græulands, ef hann ekki kemst að heimskautinu og þykir pá nokkuð uunið, ef pær óbyggðir yrðu kanuaðai að nokkru leyti. í Peunsylvania hefir pað nýlega verið gjört að Jögum, að ieggja1 aukaskatt á allar eignir inanna fastar og lausar, er neiiíi 3 doll af liverju púsund doll. virði af eignum. Skattur er einn- ig lagður á alla peninge, sem einstakir menn eða fjelög látia út upp á ársvöxtu. Eykur petta tekj ur rlkisíns frá l/—2 miJj, doll. um árið. Arthur, fyrrum forseti Bandaríkja, er búin að liggja veikur að heimili sínu I New York meira en máuuð, og er nú talið lltið útlit fyrir, að hann fái heilsu aptur. í fyrri viku varð hann með Jiressasta móti og gat pá klæðst 1 fötin um nokkra daga, en sló svo niður aptur, og er nú mjög pungt haJilinn, I New Jersey lrefir pað verið gjört að lög- um. að 5 manna nefnd skuli liafa eiuhlýtt dóms- vald i öllum málum milJi verkamanna og verk- gefanda. Skulu tveir af nefndarrnönniim kosnir úr verkamauna flokki, tveir af verkgéföndum og hinn fimmta nefudainiaiiiiinn kjósi hinir fjorir 1 sameiningu. Siðastl. viku helir allt verið kyrrt, meðal verkaman'ia. Eugar verkstöðvauir nje upptdaup hafa átt sjer stað, enda hafa ýuis fjeiög i stör- borgunum orðið við áikorun peirra, og stytt viunutlmanii og Jofað peim 9 kl stunda kaupi fyr- ir 8 kl.stunda vinnu, og sumstaöar fyrir 9 kl.st,- vinnu eins og fyrir 10 kl.st. vinnu.—f Suðurrikj- unum. að Texasriki uudanskildu, liefir euti ekki borið á neinum byltingum meðal verkamanna, sem nieun ætla að komi til af pvi. að par eru ílestir verkamenn svertingjar, er háfa enn ekki myndað nein verkamannafjelög, og eru yíir pað lieiJa, ánægðari með pau kjör er bjóðast, heldur enn livítir menn. Tveir sjómenn komu nýlega til San Franci- co, sern meir en ár hafa verið meðal hálfviltra og alveg ókehndrar pjóðará ey einni i Karoliim- eyjaklasanum i Kyrrahafinu og áttu par lijá péim beztu daga. Höfðu peir farið af stað frá New Castle i Ástraliu, 16. dóv, 1884 á barkskipi, er átti að fara til Kiua. Skipstjóri viltist af ijettri leið, og eptir að bafa lirakist fram og aptur um hrið, sigldu peir upp á skor úti fytir ókunnri eyju. Skiptierjar 13 saman, komust i báta með nokkúrn matarforða, en skipið sökk, reru þeir til Iands og sáu pá að eyjan var byggð Var þeim par vel tekið af eyjarsket _juin og llíjöldu par f 15 ináuuði áður en uk* uokkurt. koiu og flutti pá búrt. Segja þeir eyjarbúa hrausta pjóö og fiíða sýnum, en svo að segja ókunna öllum öðrum pjóðílokkum vegna sam- gönguleysis milli eyjarinnar og annara landa lieimsins. Svo er mikiö suridurlyndi milli Republic og Democrata-flokkanna á rikisþinginu i Ohio, að Deinocratar Iiafa ekki Játið sjá sig i pingsaln- um úni undanfarua daga til pess að hindra meö pvi frekari rannsóknir í máliuu gegn peim fyrii ólöglega aðferð mútu gjafir o. s. frv., við kosuingar á síðastl, hausti. Nú lieíir rlkisstjór- inn skipað að taka pá fasta éem neita að sitja á pingi. í Wasliington er kvenna nefnd frá Utah, sepd tiJ að biðja um stjóruarstyrk tiJ viðhaJds kVennaheimilis i Mormónarlkinu, fyrir kvennfólk er pangað íJytur, en sera vilJ komast lijá að taka Mormónatrú. Einnig á petta kvennaheimili að vera nokkurskonar skóli fyrir ungar stúlkur, sem par alast upp, og sem annars kynni að mega forða frá að dragast inn i fjölkvænisstrauminn. þurkar hafa gengið i Toxas um uudanfarna mánuði svo miklir, að hvCr lækjarspræna er upp pornuð i vesturhluta rlkisins. Gripir eru farnir að deyja hundruðum samati daglega vegna vatns- leysis, og par af leiðandi grasbrests. Er mælt að full 20000 nautgripir sje dauðir af þessum ÓrsökuQi. í 20 ár hafa ekki komiö par jafu laug vinnir purkar; i mörgum stöðum i suðvestur rlkj- inuhefirekki komið deigur dropi úr lopti siðan í sept.mán. i baust er leið. I vikunni sem leiö var 1 milj. af hafsild llutt til Portland 1 Oregon, og verður dreift par i árnar; sfldiu var tekin i járubr.vagnana 1 New York, um 3000 mílur frá Portland, enda reynd- ist laudleiðin erfiðari en hiuir ungu fiskar poldu pvi rúm 300,000 peirra dóu á ieiðinni, prátt fyrir pað pó nýtt vatn væri fengið svo opt sein tækifæri gafst. Eu á leiðiuni tók umsjónarmað- uiinn paö fyrir. að reyna íiskiklak á ferðinni; t.ók 600,000 Jirogn og skipti i fjóra pir t.ii gjörða kassa, fulla með vatni, setti svo pumpu af stað. er einlægt hjelt hreilingn á vatninu i kössunura, svo stöðugt rann strauniiir af fersku vatni i pá. Tilraunin heppnaðist svo vel, að af þessum 600 púsundum, sem klakin voru út á leiðiuni, dón einungis 5 af hundraði að raeðaltali, par sem priðjungur dó af peirri sild. sem flutt var af stað nokkuð vaxin. Málið gegn H, M Brooks, er kallar sig Maxwell, var tekið fyrir i St. Louis 1 Missouri I vikunni sem leið. Er nú sagt að hann hafi fri. viljuglega meðgengið, að liann sje banamaður Prellers; liafi óvart gefið honuni eitur i stað meöala. sem hanu hafi verið að Jækna hannmeð. Hafi pá gripið sig hræðsla svo mikil að hann hafi ekki getað sagt frá óhappinu. lieldur liafi hálfgjört óafvitandi tekið iíkið, sett pað ofan I kistuna og flúið siðan, f Iowa rikinu var það lögleitt 1882, að par skyldi hvergi liöndlað með vln af nokkuri tegund, nema til meðalabrúkunar. þessum lög- um hefir ekki verið fyJgt; ( einuui bæ eru nú 100 opinberar diykkjustnfur. sem engin skiptir sjer af. Hefir pvi rikisstjórinn nýlega sent út áskóruntil allia, að Játa petta ekki lengur við- gangast, og um Jeið auglýst að peir, sem hafi. verið dæmdir i fangeJsi fyrir vlnsöju lagalirot, purfi ekki framar að senda sjer bæuarskrá um vægð. pvi hún fáist. alveg ekki. Bóndi einn i lowa, seldi nýlega vinnumanni slnijm konu sina fýrir 2/ dollar. Konan var fús til að skipta og fór með pessuin nýja mauni sÍDum kyimisferð austur I rlki, en á meðan seldi hðndi aJJar eignirnar og llutti til Texas. Hiuir pýzku búendur i Cliicago hafa fuJJ- gjört inyndastyttu af hinu fræga pýzka skáldi Schiller. Frá frjettaritara Leifs í Lybn Co., Minn. 11. maí 188G. Hiun 8. p. m. var haldÍD vorfundur i liiuu islenzka framfaraíjelagi Lincoln Co -búa. Á fundinum var meðal annars svo ákveðið, að á pjóMiátiðardegi Bandaríltja. skyldi almern IsTenzk samkoma haldiu I húsi fjelagsins; 6 manna nefud var kosiu til áð undirbúa samkomuna. og er svo tilætlast, að samkoma sú verði svo skemmtileg sem framast tná verða. þessa viku er hjer 1 Minneota yfirstandandi vormarkaður; liaustgripir eru reknir til markaðar ins hópum saman. 17. mai 1886. Hinn 15. þ. m. var haldinn vorfraidnr S(Norðurbyggðarframfarafjelagsins”. Ilið lielzta er gjörðist á þeim fundi, er að fiamförum lýtur. var að ákveða, að sunnudagaskóJi fyrir börn i þeirri byggð, skuli haldin á hverjutn sunnudegi i suniar; skólakostnaður verðnr ab helmingi borg- aður úr fjelagssjóði. en hinn helminginn borga þeir sem börnin eiga. Til kennara var valinn herra H. G. Oddsen. Hið armað sein á fundin- um gjörðist, var að Lestraifjelag var stofnað; á þeiin sama degi skrifuðu sig í pað 23 inenn bæði karlar og konur. Tillag hvers fjelagsmanns eru 50 cents uin árið; vouum vjer að tala fjelags- manua aukist að mun bráðlega. fram úr pvi seui uú er. Svo er til ætlast, að fjelagið hafi inest niegnis eða eingöngu islenzk bíöð og bækur; er nú pegar búið að senda eptir fjórum islenzkum dagblöðum, en bækui verða fengnar seinna'. Ef að fundum okkar tLeifs’ ber saman framvegis, pá mun jeg segja ítarlegar irá fram- förum og aðgjörðuin þessa fjelags. Mjer uiuudi pykja pað ágæt frjett, ef ((Leifur” segði mjer að samskoDar fjelög væru stofnuð í hinum öðr- um byggðum Zanda lijer vestra, par eð þau eru fyrir löngu viöurketrad hin bezia etling menntunar og ináls. FRJETTIR FRÁ CANADA. Alisturfylkin. Fjö gambandsþi ngi. Við uinræður á piugi utn Kyrrah.biautannálið, hinn 18. p. in., stakk lierra Watson frá Portage

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.