Skutull

Árgangur

Skutull - 26.10.1923, Blaðsíða 3

Skutull - 26.10.1923, Blaðsíða 3
SKUTULL 71 Mæíur,aIlarpdarmæJHr. Ný úrsmíðavinnustofa & skartgripawsl. Brunngötu 10. líús I»orst. Guðijiimdssoiiar klæðskera. I Alskonar viögerðír á úrum og húsklukkum og öllu því, er aö úrsmiði lýtur. Húsklakkur, Velsijíií-ni’, Vawaár, ^Vt-iiiL> a n <1 jsih- og íesstnT- fyiir dömur og lierra. Ennfr. margskonar Skrautvamíngur og nauðsynlegir munir. Alt rajög eigulegt og hentugt til tækifærisgjafa. Odýrar góðar og vel valdar vörur. Gjörið svo vel að koma. og lita á varninginn. Virðingarfylst, Þörður Jóliannsson. Eg brá mér upp í Bíóhúsj í gærkvöldi; þar var kjósendafuud- ur. Kom þar ýmislegt mór undarlega fyri’-. Kaupmaður og atvinnurek- »ndi hélt eg hann væri, en þarna skildist mér hann ætla að verða, þégar á þÍDg kæmi, sjómönnum og verkamönnuin góð fnrsjón. Þó kunni hann betur við, að atvinna væri rékin af einstökum mönnum. " Það er satt' að segja, að mór fóll illa að sjá Sigurjón í þessum búuingi; brosandi og faðmandi alla kjósendui'. Eg kann betur við hanu í hinum fötunum. með kalda brosið og sérdrægnissvipiun sem segir: Verið þið ekki Jyrir mér. En þó kastaði tólfunum, er hann fór í bannlagabiókimi, sem Skutull mintist á í gær. Þá skildu leiðir okkar með öllu, þá -kom kuldinn; er hann játaði, að bannmálið væri sér ekkert sór- stakt áhugamál, hann mundi bara láta það fijóta með, er haon færi að iaga lögin i öðru. Eg segi ykkur 'satt, bannmenn og koriur, að engin inaður vinnur því máli g&gn, nema það sé hans hjartansmál. Þess vegna meg- ið þór ekki leggja það í hendur Sigurjóni, honuin er vel til trú- andi að selja það aftur fyrir salt- fisk. Þið vitið líka, að þetta. mál, bannmálið, er Haralds hjartans- mál, svo þið megið ekki ’vera í neinum vafaum, hvern þið eigið að láta fara með það fyiir ykkur. Haraldur er fulltrúi nýja tim- cns, sem færir okkur inn á lönd vonanna. Sigurjón er fulltrúi gamla tím- aus, sem öllu vill halda í sama farfeu, ekkert nýtt reyna. Þegar sól roðar tinda verða slíkir að steini. — Eg saknaði þess, að heyra enga konu segja neitt í gærkvöldi. Bannmálið stendur þeim næst; á þeirra valdi er það, hvort við getum fengið lögin aftur, því et allar konur greiddu eingöngu bannmönnum atkvæði sin, þá er 1-étta leiðin fundin. En það þurfa að vera einlægir bannmenn! ekki menn eins og Sigurjón, sem greitt hefir vÍDÍnu götu inn í barnaskólann, þó áð það sé ekki í-óveglegri umbúðum en í einum kennaranum við skól- ann. Við skulurn rnuna þetta mæður. Allar góðar mæður, kjósum Har- ald. ísáf. 24,—10,—1923. Kona og- móöir. Laudi'áðallugiui slcgiu uiður. A" fundi í Hafnarfirði komst forsætisráðherra Sig. Eggers svo að orði viðvíkjandi Jóns Baoh málunum: „Sá verknaður sem Jón Back gjörði varðai' ekki við lög.“ Hvað segir Jón Þórólfsson þar ura. Euginu slrjldl iilicitum trúa. Aheit eru stundum viðsjálsgrip- ir, minsta kosti er vis9ara að hafa þau skrifieg og vottfest, ef tryggja skal efndirnar. 100 kr. eru að vísu laglegur skildingur, en loforð um 100 krónur er ósjaldan lótt í vasa. Yondur félagssknpui' spillir góðum siðum. Maður er nefndur Guðmundur Þ. Guðmundssnn, skipstjóri á m. b. ísleifi. Hefir hann hingað til verið tal- inn . fullgóður dróngur. Hann er einn af meðmælendum Sigurjóns, og skyldu menn ekki ætla, að það rnundi þurfa að kosta h*nn drengskapinn. Þó varð þetta til þess, að kann freistaðist til að gjöra óprúðlega og ómaklega árás á stéttarbróður sinn, M. Vagnsson á málfundinum 23. þ. m. Fekk kaun sór til umtals for- mensku M. V. á f}rrstu árum, sem ekkert komu við kosnÍDgum eða pólitík. í frásögu G. Þ. G-. var ýmsum erviðleikum, sem M. V. þá átti við að^ etja; án allrar saungirni snúið lionum til ámælis. Er þr-tta illa farið, er þokkaleg-: ir menn taka upp háttu þá, sem pólitískar búrtíkur temja sér í blaðinu Vesturland. Ætti G. Þ. G. að gæta heilræð- isins: Set þig ei á bekk með vændismönnum því að það gildir engu síðurí pólitík en annarsstaðar. Kérulf friðarpostuli. Vesturland segir að Kérulf hafi stilt til friðar á fundinum 18. þ. m. Þetta er hreinasti Vesturlands- sannleikur. Öhætt að Ljósa Harald. Sigurjón sagði, að á kjördegi ætti hver og einn að kjósa eftir skoðun siuni og sannfæringu. Því er öllurn, sem viijíi kjósa Harald, óhætt að gjöra það; ekki er hætt við að Edinborg reki þá úr vinnu þess vegna. Fúsa tala eg ekki um; sko. -- Árui frá Höfðaliölum, einn af aðalritstjórum Mogga, hefir gefið út níðrit um Landsbank- ann og stjórn hans. Er álit manna syðra, að Moggadótið og Islands- bankaklikan standi að útgáfu þess. Guunar Eg-ilsson segir í Mogga nýlega: „Meðan bannlögin ^oru í algleymÍDgi sinum,- datt engum í hug, sem vildi drekka, að halda þau.lí Þessi maður var sendur af Jóni Magn- ússyni til að fá Spánverja til að virða bannlög vor. Nú hefir hann aftur verið gjörður að ,,legáta„ þar syðra, og skal kostaður af ríkissjóði og bönkunum báðum.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.