Skutull - 29.02.1924, Síða 1
SKUTULL
Ritstjóri: síra Guðm. ftuðmundsson.
II. ÍRG.
ísafjörður, 29. febrúar 1924.
9. tbl.
Torleiði
Frh.
Ed vér verðum að gæta þess,
að alþýðan á við mikið ofureili
að etja; þess vegna liggur hendi
nsest, að skipa sér saman til
varuar því, sem fengið er af rétt-
indum og hágsbófum og eiðan
sækja eftir rneiru.
Eengið höfum vér almennan
kosniugarrétt, viðarkenning fyrir
rétti til alrnennrar frteðslu á
barnsa’dri, hjúkrunar og hjálpar i
Bjúkdómum og lilsframfaeris af
almannafó þegar eigin efni þrjóta.
Flest þetta er nýlega fengið í
því aniði sem það er nú og alt á
síöusta 100 árum.
Sumt er svo nýtt, að. ekki
getur kallast hafa fengið fulla
festu í laadi t. d. almenn ftæðsla
barna og kosniugarrótturinn.
Lýðhollir menn og framsýnir
hala lögfest alþýðu þessi róttindi
og vamt af þvi heilla og blesa-
unar fyrir land og þjóð.
Einnig vildu margir þeirra út-
rýma vínnautninni úr landinu
»vo siðprýði mætti aukast jafn-
hliða þekkÍDgu og hluttöku í
stjórn sveita, héraða og landsins
i heild sinni.
Eru þetta alt harla göfugar
hugsjónir, enda fengust viður-
kendar og lögum studdar fljótar
og greiðar, en viða annarstaðar.
En 088 hefir reynst erviðara að
gæta sumra þessara gseða, heldur
en að afla þeirra.
Má þar fyrst minna á bannlögin,
sem frá upphafi var illa gætt af
Valdsmönnum og síðan n»Btum
ónýtt af verslunar og braskara-
lýð landsins, miklu fremur en Spán-
Verjum og öðrum útlendingum.
Gjörðu þeir nær alt alþ. sam-
sekt gér í bannmálinu og það í
eioum svip og mótspyrnulaust af
þeas hálfu.
Mátti alþýða þá renna grun í
hvert horfði, þótt svo héti, að
verið væri að bjarga sjávarút-
Veginum.
Ekki má alþýða heldur njóta
kosningarréttarins í triði, fremur
en bannlaganna og ekki er meiri
vörn að finna hjá þinginu í þeim
efnum. Þótb ofbeldismenn niði
kosnÍDgarróttinn af fjölda mörgum
og kaert eó þar yfir til alþingis,
fæst engin rétting elikra ranginda,
beldur eru kærur og kvartanir
hafðar að leiksoppi milli flokk-
anna, og versluDarvöru fyrir æru-
snauða atkvæðabraskara.
fíru það að mestu sömu menn-
imir, er bæla niður atkvæðafrelsi
alþýðu, sem þeir er niðurbrutu
bannlögin.
Sést þar af, að þetta eru tvær
greinar á sama stofni. Sá stofn
er mrð ráðnum huga gróður-
settur, menniog og frelsi alþýðu
til niðurdreps. Stendur haDn
styrkurn rótum í þeim nýkjörna
þingheimi.
Þess mun skamt að biða, að
hinir sömu eða aðrir þeirra nótar,
leitist við ad gjöra fræðslumálum
alþýðu svipuð skil og ekki er
annað liklegra en þingið verði
þeim jafn tagltækt. í því efni
sem hinum.
Af þessu má glöggt sjá, hver
kostur alþýöu er ætlaður af
Morgunblaðsflokknum og stall-
bræðrum hans.
Gegn honuin verður þvi gjör-
völl alþýða landsins að fylkja
sér, fyrrast og forðast hans lífs-
skoðun, stefnur hans í stjórn-
málum og að mörgu leiti hans
einka háttu og daglegt athæfi.
Hún má ekki veita þeim eitt
traust eða kjörfylgi til nokkurra
trúnaðar starfa, nó efla þá með
öðru móti.
Eg veit vel, að þetta er ervitt
verk fyrir allflest alþýðufólk,
ekki BÍst verkafólk í kaupstöðum,
en velferð þesa og barna þeirra
krefst að verkið sé unnið, þvi
annars er engin von til, áð islensk
alþýða eigi eér von nokkurrar
Dýtilegrar menningar eða sella
lífs en þolanlegrar áþjánar, só
hún aDnars hugsanleg fyrir fólk
af isleneku bergi brotið.
Hingað til hefir íslensk alþýða
aldrei talið nokkra áþján þolan-
lega\ hún hefir sætt margri og
stundum orðið að búa lengi undir,
en hún hefir jafnan bölvað allri
áþján og ölluní þeim, er hana
þjáðu.
Sú bölvun hefir ávalt riðið
kúgurunum að fullu á endanum,
þó aldrei hafi nógu snemma orðið.
Þó er langt frá að verkefnið só
vörn ein; keppa skal og sækja
eftir ófengnum réttindum og áður
óförnum leiðum til menningar og
hagebóta.
Iiannes Hafstein var vel um
sumt og sá með köflum íágrar
sýnir t. d: „starfsmenn glaða og
prúðau. ,
Það er vort hlutverk, að láta
þá sýn hans rætaet.
Kann vera að þess eó langt
að bíða, en þó langt eé, þá líður
það.
Biðin verður því styttri sem
betur er að unDÍð og fleiri leggja
sitt lið til.
Góðir hálsar, veitið alþýðu
stj'rk til róttra laga og ryðjið úr
leið hennar ntigamönnuin og ill-
þýði, svo í stjórnmálum lem
annarstaðar.
Afturganga
frá 1920.
Studdur vinum, saddur seim,
settur var á þingið inn
sá, er ekyldi sendur heim,
syndugur mútuhöfðinginn.
Einn á ferð.
Sjaldan girnist Guömundur
görpum bjóða arminn;
út hann ráfar ófullur
ei þarf styðja garminn.
Góa
0r gengin í garð og er hin
híra«ta á svip.
Þorri var svo hlýr, að fágætt
má kalla og nokkrum sinnum
gaf á sjó, en afli heldur tregur.
Þessi vetur er hinn þriðji í
röð einhverra mildustu vetra sem
hór koma.