Skutull - 29.02.1924, Qupperneq 3
SKUTULL
3
Cl’ýðijag1
fandarhalda í félögum
(Flutt í Bt. ísfirðingur nr. 116.)
Þetta spursmál hefi eg leitast
við að íhuga nokkuð undanfarið
og finst mér stórnauðsyn að gefa
fólki bendingar i þá átt, svo menn
hugleiddu frekar hvaða þýðingu
það hefir fyrir félögin og máléfn-
ið í stákunum i heild sinni, að
allir saski alla tilsetta fundi, hvert
sem eru embættismennirnir eða
aðrir, þvi allir erum við i raun og
veru starfsmeDn í sauia félaginu,
höfum aHif málfrelsi og tillögurétt,
höfum allir gengið í það af frjáls-
um vilja, auðvitað með þá bugs-
un að gjöra þar eitthvað til gagns
eða gamans, eða að minsta kosti
ætti það að vera svo. Efviðætl-
um að styrkja fólagsskapinn þá er
það öllu nauðsynlogra i hvaða
fólagsskap s*m er, að vera sem best
samhuga Og sRmtaka i því að vinna
sam inest uð viðíialdi og eflingu
þess fólagsskapar sem við gjörumst
meðlirnir í. Við höfum skrifað
undir lög hans og skuldbindingu
og erum þar nð auki siðfernislega
skyldug til að stuðla að f'ramf’ör
haus og fullkomnun. Er það bæði
okkur og öðrum meðbræðrum og
systrum vorum til heilla.
Við megum helst ekki aleppa
nokkru atviki ut<*n eða innanfund-
ar, som getur haft einhver álirif
til góðs.
Það er marg reynt og ssnnað,
að öll reglusemi er nauðsynleg í
hverju einu atriði til orða og verk’,
sem fram fara i lífi manna sé
hún góð og gagnleg. Það mun
naumast ko i a fyrir. að fólagsskap-
ur ekki þrifist og >'flist ef hann
stjórnast af nógu samhuga og sam-
taka reglusemi i öllum störfum og
áhugamálum hans, þvi allar mót-
spyrnur hljóta að gefa sig fyrir
nógu sterkuin vilja og uógu ein-
beittum samtökum fjöldans, þóhver
einstakur só ekki mikils megnug-
ur, þá safnast þegar saman kemur
bg allir geta fylgst með til að
auka töluna; þó bæði eg og sum-
ir aðrir sóum fædd með þeim ó-
dæmum, að missa málið þegar á
,að ræða um ýms málefni á fund-
útn, af þvi að við þurfum svo
fangan tíma til að koma hugsunum
1 vol vtlin orð og áheyrilegar setn-
lng&r, þá eru þó í hverju fólagi
einhverjir éem það geta, sumir
ágætlega en sumir aftur miður,
en af öllu má eitthvað læra.
Nú er það vissulega reynsla í
hverjum fólagsskap ef óregla verð-
ur með fundarhöld svo nokkur
brögð sóu að, þá er það eítt það
allra vissasta til að koma hverju
fólagi á höfuðið, enda eru þá brotn-
ar þær aðal máttarstoðir sem allur
fó|agsskapur byggist é. Þá losna
sundur öll bönd sem tengja með-
limina saman í baráttunni gegn
áfengisbölinu. Það er vitanlega
bæði sögn ogsannleikur að „haegra
er að kenna heilræðin an halda
þau,“ en hitt er líka satt að orð-
in liggja til als fyrst og það er
ætíð bæði til gagns ogskemtunar
að hlusta á góðar ræður og lesa
góð rit þó allir geti ekki strax
breitt fullkomlega eftir því sem
sagt er; það geymist í huganum
og getur oft kornið &ð notum
einhverntíma á lifsleiðinni, það er
nð segja hjá þeim, sein ekki glopra
því út í veður og vind jafnóðurn
éins og eg og mínir Ijkar
Það er áreiðanlegt að fundar-
sóke, í hverjurr. íólagsskap som er,
glæðir viljarru og eykur áhuga fyrir
málefninu ef það er nokkurs vert,
og errguni blandast hugur um, að
þetta máleini er mannúðt.r og kær-
leiksmálefrii, annars hefði þaðaldrei
koinist jafn langt áleiðis og það
er nú kouið, eius mikla mót-
spyrrru og hór hefir verið við að
stríða, og það vil eg segja i fullri
alvöru að t’ramför slíks Í'ólaiísskfcp-
ar stjórnist af „tnanndómslegri
háttprýði.u
Þ>ð er líka eitt sem bendir til
þess hvað nauðsynlagt er að sækja
vel fundina, heita að má að sama
fólkið komi altaf á hvern fund.
Það for aldrei á mis við neitt af
þvi sem gjörist, ué það sem talað
er bæði i gamni og alvöru og sýn-
ist að það hafi ánsegju afþvi,sem
það heyrir og sór. Hinir sem koma
einu sinni eða tvisvar á ársfjórð-
ungi, verðft eins og álfar úr hól-
unr, hitta vanalega á daufustu fund-
ina og hugsa svo að hingað sé
ekkert ag eækja; það sé nssr að
rangla með stelpu eða strák um
götur bæjarins sér til gaman9
og heilsubótar, þar só þó hægt að
tala um landsins gagn og nauð-
synjar án þess að „sénerau sig þó
eitthvert gat verði á ræðunni.
„Enginn veit hvað átt hefir
fyr en mist hefir,u má segja um
sumt af því sem hefir sagt sig úr
stúkunni í vetur, því sumir af
þeim dauðyðrast eftir að hafa gjört
það, jafnvel þeirsem sögðu ekkert
gagn eða gaman að vera í stúka.
Þeim finst áreiðanlega líflð ekki
neitt gleðiríkara síðan.
Jeg vil ráða fólki til að hugsa
sig tvisvar um áður en það send-
ir úreögn, þó því finnist eitthvað
öðruvisi en seskilegt þykir.
Reynum öll í sameiningu &ð
gjöra fundina sem ánægjulegasta
sern við getum, þeir sem eru seinir
að hugsa eius og eg, skulu skrifa
hugsanir sínar og lesa þ»r af
blaði
Allir hafa einhver áhugamál
fram að flytja og allir geta ein-
hvernvegin látið þau í ljósi.
H.
Seilst um hurö til loku.
VesturLnd, nr. 33, talar um,
að innbrot og stuldir bafi verið
hér venjuf’renmr í vetur.
Ekki veit eg hvað hæft k&nn
að vora i þessu, en leynt má
kália að f’ari ef’ ólogið er, því
ekkeit hefir almennt heyrst um
gripdeildir eður þjófnað fremur
venju, utan tökuna á koníaks-
kassanurn, sein Sigurjóni hvarf
um dagiun.
Eins og Vesturland segir er
þjófnaðnr í venjulegum skilnÍDgi
mjög fátíður hér; er það hróss
vert.
Hnupli og rupli bregður vitan-
lega fyrir við og við. Er það
helst ölföng. tóbak og eælgæti,
sfin lagst er á og misgjörða-
mennirnir oftast unglingar stund-
um varla af barnsaldri.
Brá þessum óknyttum talsvert
fyrir meðan vínsala og vínveit-
ingar var i almætti sínu, ,en eftir
að bannlögin komu dró úr þeim
hér og mátti heita að þeir lasgju
alveg niðri á árunum 1918—1921.
En þar eftir var Spánarvíninu
neytt npp á bæjarmenn, eg meina
þá ærlegu þeirra, og vinsali settur
hér af stjórninni, sá er eigi
þyrmdi helgi Páskadagsins 1923
betur en svo, að hann þá seldi
strákum vín, og upptendraði þar
með fýsn þeirra f meira, svo þeir