Skutull - 29.02.1924, Blaðsíða 4
4
SKUTULL
Tilkynning.
Allir þeir er Líkkranea eiga geymda í Eyrarkirbjn, eru beðnir
að vitja þeirra fyrir 1B. apríl nafitkomandi. Og verða þeir afhentir af
Sveinb. Kristjánssyni kl 3 x/9 á Sunnudögum. Kransa þá sem óteknir
verða eftir nefndan dag, l»tur sóknarnefndin eyðileggja.
ísafirði lö. febr. 1924.
Sólcnamofndin.
SMASÖLUVERÐ Á TÓBAKl
má ekki vera hcerra en hér segir:
■SmTDlÆlTOAR
Eg undirritaður hefi opnað
Gullsmíðaverkstæði,
Hafnarstræti 1
(£ húsi Elíasar Pálssonar)
Mun hafa þar fyrirliggjandi:
Boltispör, Millur, Reimar, Brjóst-
nálar og mart fleyra, bæði vandað
og ódýrt.
Einnig aðgerðir vandaðar og
fljótt af hendi leystar.
Guðlaugur Magniisson.
Smíða alskonar
'Uirairir^i
Sigríður Ásgeirsdóttir,
Mjóg. 3.
brutu eig inn og stálu talsverðu
frá honum. i
Um sarna leiti neyðir stjórn
fræðslumála Sigurði Kristjánssyni
upp á skólanefDdina hér, alla
nema Sigurjón.
Þyki hvinnska, einkum vín-
stuldir, færast í vöxt hjá æsku-
lýðnum, mun það engum fremur
að kenna en vínsölu rikisins og
því, sem í bennar skjóli þrífst.
Þá hlítur það einnig að gjöra
suma unglinga djarftækari til
dropans, er þeir sjá og vita
hve gómsætur hann er Sigurði
Kristjánssyni, barnakennaranum
og bæjarfulltrúanum, sem þeir
halda blífiskildi yfir, er mest
mega sín í bænum og best ná
eyra stjórnarinnar.
Það er algengt, að þeir, er illu
valda reyni að skella skuld sinni
á saklausa.
Þarf því engan að furða þó
Yesturland ljúgandi kenni jafnaðar-
mönnum um eitt og annsð, sem
haga þykir á þá að bera og segi
t. d. að Skutull hafi „flutt ádeilu-
grein út af því, að ofhart væri
tekið á þjótnaði“, en skyldi ein-
hver trúa þessu og fara að leita
í Skutli finnur hann víst hvörgi
neitt í þá átt, eða vill Yesturland
segja hvar slíkt er að finna í
Skntli litla?
Ætti að fara út í þá sálma,
mundi hinu mega stað finna, að
of vægt, mikils til of vægt, væri
tekið á þeim tegundum þjófnaðar
sem mest kveður að nú um stundir.
Embassy
Do.
Capstan med.
Do.
Three Castles
Do.
Mannskuðl.
Þann 23 þ. ra. vildi það slys
til á m. b. Sóley, að Guðm. Guð-
mundsson bróðir þeirra Helga og
Kristjáns hér í bænum, féll útbyrðis
og druknaði. Hann var 3l árs
að aldri, h afði verið bór í bæ síðan
1911, vel virður af öllum, sem hann
þektu, og móður sinni einkar kær.
Frððamál
eru þannig til komin, að um-
dæmisstúkan nr. 6 á Isafirði gefur
út blað eitt lítið, skrifað eða fjöl-
ritað, handa stúkum í umdæminu.
Er það nefnt Fróði, og svo til
ætlast, að útkomi annanhvern
mánnð, að minsta kosti.
Er Fróða einkum ætlað að
fræða stúkurnar hverja um annarar
hagi og teDgja þær sem best
saman í starfseminni gegn nautn
áfengis.
Kvæðið kom í 1. nr. Fróða, en
et því sett í Skutul, að vert þykir
að víðar berist en i upphafi var
til ætlast.
10 stk. pakki kr. 1.10
50 — dós — 5.15
10 — pakki — 0.75
50 — dós — 4.40
10 — pakki — 0.80
50 — dós — 5.00
Vesturl. segir svo: „Fyrir
skemstu var hór á Isafirði etolið
verðmœtum Iilut frá maDni einum.
Þessi verðmœti hlutur hlítur að
vera sá nafnkendi koniakskassi,
sem Sigurjón leitaði mest uð.
„Eigandinn var þegar kærður,“
segir blaðið enn fremur. Þetta er
ný upplýsing í málinu. Skutli
var ekki kunnugt um, að hvarf
kassans hefði komið af stað kæru
eða kvörtun yfir öðrum en Sigur-
jóni fyrir nætursnuður hans eftir
kassanum og aðdróttanir um stuld
á honum.
Eftir því virðist Vesturl. eigna
Sigurjóni kassana; það veit sídu viti.
En hvað ætli komi til þess, að
eigandinn ekki gjörir nokkra gang-
skör að því, að þjófurinn verði
fundinn?
Getur Vesturl. frætt lesendur
sina um það?
Prentsm. Njarðar.
Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings-
.kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2°/o-
Landsverslun.
Meira um koníakið.