Skutull - 22.08.1924, Side 2
2
SKUTULL
framkværnda, sem bennar hag og
heill vilja svo vel stunda sem
nauðsyn alþjóðar heimtar og frek-
ast eru föng á.
Hafi alþýðan eigi manndóm og
riðdeild til þessa nú þegar, verður
það erviðara siðar og því tor-
veldara sem lengur líður.
Hófsemi osj hófleysa.
Fyrir nokkru kom í Vestur-
landinu grein með heitinu: Hóf-
semi og ofstæki.
Er grein sú gamall hugsana-
grautur andbanninga, og affærslur
þektra sanninda svo hún verð-
skuldar eigi svar í sjálfu sér.
En úr því blaðinu synist ástæða
til að hita upp graut þenna, er ef
til vill rétt að hræra sundur
etærstu kekkina svo sjást megi
hvað innaní er.
Sá fyrsti er svona: „Ekki eru
margir áratugir síðan það var al-
mennt rikjandi skoðun, að hófsemi
í hverskonar nautn væri dygð, og
prýði i fari hvers manns.“
Sá er nú ekki fallegur. Það er
kunnugra en frá þurfi að segja,
að ýmsar nautnir hafa frá aldi
Öðli verið taldar smánarblettur á
hverjum þeim manni, sem uppvís
varð að þvi að leyfa sér þær.
I slíkum nautnum er ekki um
hóf að tala.
Iðkun þeirra, i hve Pmáum
maeli sem væri, er höfleysa og
ösvinna.
Hófsemi í nautn þarflegra hluta
er dygð og prýði á liverjum
manni og hefur lengi verið talið
svo. Nautn óþarfra hluta hefur
aldrei almennt verið með mann-
kostuin talin, en oftast metin
skammlaus meðan engum skaða
þótti valda. I raun réttri er iðkun
slíkra nautna hófieysa.
Hvað vínið snertir, er það rett
hjá Yesturlandinu að til skamms
tíma þótti dygð og prýði, meðal
margra, að neyta víns í hófi, sem
kallað var.
Að nokkru kom þetta á’it af
samanburði við vinnautn i svo
miklum mæli að augljós mann-
skemd varð af, en einkum af
þeirri röngu ætlun, að vinið væri
gagnlegt, næstum nauðsynlegt
fyrir heilsu og ánægju manna ef
ekki væri ofmikið gjört af nautn
þess. Nú vita raenn að þessu er
ekki þannig varið.
Það er öldungis vist, að vín
er með öllu óþarft, nema ef vera
skildi til lækninga í stöku tilfell-
um. Önnur og frekari nautn víns
er þvi vissulega höfleysa ein,
Þar að auki fjölgar mjög þeim
læknum og liffærafræðingum, sem
telja jafnvel hina minstu nautn
víns skaðlega manninurn.
Samkvæmt þessu getur ekki
verið um hófsemi að tala i vin-
nautninni;- hún er anoaðhvort
hættuleg hófleysa eða óhöf 0: skað-
leg nautn.
Ekki hefur heldur nokkrusinni
tekist að finna hið svokallaða höf
í vínnautninni, ekki einu sinni i
orði, sökum þess að ekki var unt
að finna neinn almennan mæli-
kvarða. Sú staupatala, sem sýnd-
ist hófleg fyrir einn á vissum
tíma var augljöslega öhóf fyrir
annan af því hann þoldi miður,
eða neytti á annan veg.
Margir hafa, eins og Yesturl.,
reynt að greiða vandann á þenna
veg: „Óhætt mun að segja, að sá
neyti vins í hófi, sem engum
vinúur með þvi tjón og ekki
hneixlar öbrjálaða menn.“
En hér ber að sama brunni og
með hófið; mælikvarðan vantar
eða menn viðhafa ekki þann
sama. Eirm vill miða við það,
sein neytandanum finst tjön fyrir
sjálfan sig; annar vill miðavið aðra
menn honum samtíða og enn aðrir
við öfædd afkvæmi lians ogniðja.
Sjálfsagt er að taka tillit til
allra þessara.
Eftir því sem vandlegar er að
gætt, og ítarlegri rannsóknir þar
um gjörðar, reynist torveldara að
finna nokkra þá nautn vínsins,
sem öllum se skaðlaus.
Einkum vaxa líkindi og sönn-
unum fjölgar fyrir þeirri liættu,
sem afkvæmunum stendur af vín-
nautn foreldranna áður en þau
koma til og um það leyti.
Sést þetta glöggt þar sem vín-
nautuin verður ættföst þó ekki sé
nema í karllegg, en þvi fremur
ef hún legst lika í kvennlegginn.
Stöðug og sífeld nautn vins, þö
ekki sé mikil taiin, þykir stórurn
hættuleg fyrir kynstofninif, allra
helst ef hún er iðkuð í uppvexti
og á frjösemdarárunum.
Má hér af ráða hve torvelt er
að segja nær vínnautn er öllum
óskaðleg, þó gjört sö ráð fyrir að
það geti átt sér stoð undir viss-
um kringumstæðum. En þessu
neita margir lærðir og vitrir n enn,
svo sem fyr er á vikið og enn
fleiri efa það mjög. »
Bindindisstarfsemin er gömul
og bannst fnan lika, enda er hún
ekki annað en áframhald og fu 11-
komnun bindindisstefnunnar.
Bindindisstefnan er sprottin af
augljósum meinum, sem vínuautn-
in bakaði fjölda manna.
Hún er liknarstefna eins og
læknislistin. Læknislistin lét sér
ekki lengi nægja að lina þrautir
heldur lök hún sér brátt fyrir
hendur að koma i veg fyrir þær.
Eins fór bindindisstefnunni. Hún
lét sér ekki nægja að draga úr
vínnautninni og skæðustu og aug-
ljósustu þrautunum sem hún olli,
lieldur lagði stund á að uppræta
hana og koma þar .með í veg
fyrir afleiðingar hennar.
Hafi lækuislistin verið sjálfri sér
samkvæm er hún færði út verksvið
sitt frá hjúkrun til lækningar og
frá Þ kning til sóttvarna, þá er
bindindisstarfsemin það einnig, er
hún fyrst heimtar bindindi ákveð-
inn tima, því næst æfilangtog að
lokum fullkomið bann, fyrir alla,
gegn nautn áfengis.
Pramh.
Syakmenaid K'erúif.
I Vesturiandinu 19. þ. m. lýsir
E. Kérulf því yfir, að slg bresti
nú IwngluncLargeð.
Hann býst við að þetta þyki
skrítið, en kveðst muni kæra sig
kollóttan þó einhverjir lái sér.
En þótt langiuudargeðið sé þrot-
ið, er langlulcun að eins byrjuð og
þarf því ekki, að svo stöddu, að'
segja rnargt um haiia. En það
sem komið er minnir á manntusku
eina, sem bar fram svo felda
kvörtun: „Jeg er allur veikur, og
svo ermér meira ilt.“
Eyrir utan það að honum finst
hann vera sirægður, sem raunar
er hugarburður einn, getur hann
þess, sein rétt er, að hann só tvi-
dæmdur fyrir bannlagabrot.
Verður eigi séð hvernig það má
honum til málsbóta verða á þess-
um hans neiðartímum.
Að sönnu virðist hann vilja
teija lesendunum trú um að ekki
sé alveg að marka dóma þessa,