Skutull

Árgangur

Skutull - 03.10.1924, Blaðsíða 1

Skutull - 03.10.1924, Blaðsíða 1
sSKOTULLs Ritstjóri: síra Ouðm. Guðmundsson. ísafjörður, 3. oktober 1924. 40. tbl. II. ÍR. íslandsbanki. iii. Gjöra má ráð fyrir að flestum virðist í fljotu bragði sem al- mennÍDgi þýði lítið að hugsa um hag og háttu Islandsbanka, því þeir sem honum ráði, svo þeir innlendu sem þeir erlendu, fari eins og hingað til eftir sinu höfði og hirði lítt hvort alþýðu liki betur eða ver. NMörgum mun virðast sem banka- ráð, erídurskoðendur, og hvað það nú alt heitir, sem gæta sbal þess, að bankinn só látinn efla hag lands og þjóðar og honum stýrt sómasamlega, só fullreynt orðið að einhverju öðru en því, að hafa leyst þetta sitt ætlunarverk vel af heDdi. Þýðir litið að fást um hvað veldur. En þegar reynsjan sýnir að þeir sem best standa að vigi með að hafa bætandi áhrif á bankann láta það ógjört, og hinir, sem sam- kviemt stöðu sinni voru skyldugir t.il að varna honum að fara af- skoiðis, hafa leitt hann, eða liðið honum að fara þangað sem nú er hann, þá er öll alþýða bæði rkyldug og neydd til þess að láta málið til sín taka. Hún er skyldug til þess, bæði vegna eigin hagsmuna og vel- ferðar alþjóðar. Hún er einnig neydd til þess, nema svo sé að hún vilji sanna orð þeirra, sem gefa henni þann vitnisburð, að hún hafi hvorki vit né þrek og þol til að ráða úr vandamálum eða sjá sjálfri sér farborða. Það er vitaskuld að alþýða rnanna stendur að flestu ley.ti evo illa að vigi við íslandsbanka sem verið getur, en þó-'eigi svo að henni só með öllu varnað að hafa áhrif á hann með tið og tima. Þeas hefur oft verið getið og aldrei mótmælt, að bankinn hefur tapað miklu fó, og sjáanlega vofa .enn þá yfir hoDum mikil áföll. Margir alþýðumenn hafa fengið lán hjá íslandsbanka og þó þau sóu flest smá í samanburði við lán burgeisa og braskara, má um þau segja: „Margt smátt gjörir eitt stórtu. Það skiftir baDkann þess vegna nokkru hvernig alþýða stendur í skilum við hann með 8’nar mörgu skuldir, þó smá só hver ein. Með því að leggja alt kapp á að standa í fullum skilum við bankann getur alþýðan greitt götu hans svo um muni og þetta er henni skylt að gjöra. Hún er skyldug til að gæta svo sóma síns í þessu sem henni er mögulegt, og forðast eins og heitan eld dæmi braskara, er ekki hugsa um annað fremur, þegar i miklar skuldir er komið, heldur en það á hvern veg þeir geti sneitt hjá að borga þær. Slikt svivirðir hvern mann svo freklega, að öll fátækt er heiður og sómi í samanburði við efni þau eða auð, sem á þann veg kann að nást. Þó kenna megi ólagi og óstjórn bankans um meiia en Htinn hluta af erviðleikum og fátækt margra alþýöumanr.a skyldi engi þeirra láta sér detta í hug að ná sór niðri á honum með vanskilum og gjaldtregðu á löglegum skuldum. Honum skal liver gjalda það skyldugnr er, hvsð sem verð- leikum liður. — — — Sýnt a ar áður að Islandsbanki hefur haft gott lag á að krækja í fé með ýmsu móti, en fatast sú list að gæta þess. Nú mun varla trúlegt þykja, að aljýða manna geti kent honum mikið eða aðstoðað hann í þvi efni. Ed só Vel að gætt mun sjást, að liún getur liér lótt honum sporið svo dáljtið muni um. Því minna fó sem bankinn hefur í vörslum og óbyrgð*sinni, því iuðveldara ætti honum að vera »ð gæt.a þess. Alþýða befur fergið bankanum talsvert fé til ávöxtunar og varð- veisln. Gamlar og rýjar eparnaðar- kenDÍngar hefur hÚD að því leyti reynt að framkvæma, að reita til hans þá aura, sem í svipinn mátti án vera. Fyrir bankans og viðburðanna rás er nú hver tíeyringur þess fjár orðinn að fimmeyringi, án þess hagur bankans só að betri. Hann hefur að eins um meira að véla og fleira til að flaska á. Alþýða getur því leyst hann úr nokkrum vanda með því að losa hann við sparifó sitt, svo ekki þurfi það að annast. Þetta ber henni hiklaust að gjöra án alls hávaða og umbrota, líkt sem bóndi kippir kind úr fönn, eður sjómaður fiski frá út- sogi. Með þessu móti yrði bankinn, einnig í orði, stofnun fyrir brask- ara og burgeisa eins og hann hefur að mestu verið á borði upp á síðkastið. Fer ekki illa á að þeir leikist einir við. Þurfa hvorugir á aðra að deila, því fjármálavitið og viðskiptalagið er svipað. Fari svo að bankauum verði landherinn of drjúgur fær alþýða að borga gtríðskostnaðinn fyrir hann. Hafi hann þar á móti betur, kemur til að borga fyrir hina. Hvort af þessu sem hennar biður mun hún því færari við að taka, sem henni lánast fyr að lúka skiftum sinum við bankann með fullum skilum. Ilafitarnefnd hafði boð inni fimtudag 18, f: m. Bauð hún bæjarstjórn og þeim er uunið liöfðu að bryggjngerð- inni. Skemtu menn sór þar hið besta að þvi er Skutull hefir hej’rt. Sigurjón og Sigurður þökk- uðu boðið en komu ekki, Björn ekki heldur. Gleðjast þó menn af báðum flokkum yfir bryggjunni.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.