Skutull - 08.08.1925, Page 1
Rítetjöri: síra Guöm. GuðmundsHon.
III. ílt.
Isafjörður, 8. ágúst 1925.
32. tbl.
Sikógar'srísxa.r.
i.
I Ilattard dsskóji.
Við mér bjarkabroain hlý
blika’ í hlíðardrögum.
Skógarfaðmi Islands í
eyða rildi’ eg dögum.
Þar við fossins hörpuhljóm,
hreim fri þrastartungu,
laufsins þyt og lækjarróm
léttir geði þungu.
Bý eg mér í birkilund
beð með sumarrósutn,
þýgg svo blund á biómagrund
l|aðaður himinljösum.
Þö bjöðið þið alti sem bost er til
i borg — og akra ijósa,
eg mun, bræðui, bros og yl
bjarkarfaðmsins kjósa.
it
I Seljnln ndsdal.
Blöm og biíokir vefja
brosi hlíðai angann.
Limblik hugann hefja,
hressir skógarangan.
Æskulífsins yndi
opnast nýir vegir
er frá efsta tindi
elfan djörf eéi fleyir.
Yfir hrikahanira
haukur snar sér lyftir.
Niðri’ i gljúfmm glamra
gletnar fosaai iftir. — —
Söl og sumai rikja
Seljadals í b íðum.
Yá og skuggar vikja
Varma fyrir blíðum.
Kveðjum skóg og skundum
skemstu leið til sjáfar.
Fram að seltu-sundum
6eiða' oss öldur bláar.
Þökkum dalsins drotni
daginn sólarbjarta.
Ást hans aldrei þrotni!
óskum við af hjarta.
G. Geirilal.
Mjólk oo sðlskin.
íslendingar eru á leiðinni í
höp verslunarþjóðanna; ekki enn
komnir í tölu þeirra stærri, sem
varla er von, meðan böfðatalan
er að eins 100 þúsund, eða þar
um bil.
Þeir fróðu segja, að árið sem
leið hafi versiun íelands við
önnur lönd uumið 140 miljónum
kr. þegar saman er lagt andvirði
útfluttrar og innfluttrar vöru.
Þetta nemur 1400 kr. á mann
í landinu.
Fyrir 75 árum var sama versl-
un um 50 kr. á mann um árið.
Hefur þannig tuttugu og átt-
faldast.
Óliklegt að því líkt hafi átt
sér stað i nokkru öðru landi á
sama tíina.
Er landið gagnauðugt í géðu
árferði og folkið hneigt til versl-
unar.
Sumir kjósa að selja nauðsynjar
og kaupa óþarfa heldur en láta
ögjört að versla.
Því er af mörgum á lofti
baldið, að kaupmannastéttin sé
einliver alira nytsömust stétt og
nauðsynlegust í hverju landi, sem
siðað vill kallast.
Fyrir nærri 700 árum sagði Vil-
hjálmur kardínáli, Hákon koDgur
og margt mannn með þeim, að
ekki liæfði annað en ísland hefði
yfir sér konung eins og annað
| kristið fólk. íslendingar létu sér
þetta að kenningu verða; hættu
að berjast, hyltu sér kong og
heftu sinn fót.
Líklega ættu þeir nú, á svip-
aðan hátt, að krýna kaupmanna-
stöttina og ganga lienni á hönd.
Þetta varð annars nefsneiðÍDgur
frá efninu.
Það sem sagt skyldi vera er
það, að fyrir utan þá rniklu
verslun við önnur lönd reka ís-
lendingar árlega meiri og meiri
verslun innanlands.
Um hana eru engar skýrslur,
VianufStin Máu
á fullorðna og drongi, eru
komin aftur.
Ól. Guömundss. & Co.
en varla mun hún hafa vaxið að
sama skapi frá því um miðja 19.
öid eins og verslunin við útlönd.
Innanlands var vei’elunin, til
skams tima, að mestu vöruskifti
ein. Voru þar um fastar reglur
og lag á varuingi hverjum, eins
og margir muna, þó nú sé land-
aura reikuiugur að kaila lagður
niður.
Bændur voru þannig frá fornu
fari talsvert vanir verslun hver
við annan, lausamenn brölluðu
stundum til muna, og jafn vel
göngumenn „föru með maug.
Þegar verslunarfrelsið fékst voru
margir fljótir til að gjörast kaup-
menn, einkum eftir að samgöngur
bötnuðu og greiðara varð til fé-
fanga og viðskifta.
Eru þesa mörg dæmi að bændur
og aðrir sveitamenn hafa, án alls
sérstaks undirbúnings og með
litlum efnurn, gjörst kaupmenn og
reynst bæði slungnir og fésælir.
Ber slíkt vott um mikið brjóst-
vit til verslunar.
Enda segja margir kaupmenn,
3ð bændur standi sér fuiðanlega
á sporði bæði með að aetja verð
á vöru sina og vanda hana.
Í gamla daga var sagt að
bændur settu hrossaflot og hval-
lýsi saman við smjörið og seldu
eins og óblandað væri.
Þetta var litill vandi. Meira
lag þurfti til að nota hveiti saman
við smjörið, enda var hvotki al-
ment, né stöð lengi. —
Ein tegund innanlandsverslunar
vex nú hröðum skrefum. Það er
mjólkursalan.
Eins og auðskilið er kjósa allir
að sulja mjólkina strax heldur en